Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 27
HEIMILISBLAÐIÐ 171 Átök. Eftir Olfert Ricard. Vér skulum, líta fjcgur hundruð ár aft- ur í tímann,. I afskektum garði einum í Mí’anó, inn- a,n grárra múrvegg'a og í skugga viðar- laufsins, situr ungur maður í djúpum hugsr unum. Hann er rösklega þrítugur að aldri. Vi'nur hans situr hljóður hjá honum og torfir með sársaukakend á brúnieita, heygða hnakl ann og hi'nn höföingl ga höf- uðsvip, — andlitið hefir ungi maðurinn fahð í höndum ,sér. Hann er að brjóta heil- ann um hina, erfiðu og e'nkennilegu list að 'Æja: Nú verður að skríða, til skarar, nú verður ao láta af þessu verða; hlekkina verður hann að hrista af sér. Það er eins cg ha,nn nemi staðar i hug- anurn andartak, til þe,ss að s ckja í sig veðrið. Svo tekur hann aftur tilh'aup og kemst, nú skrefi nær markinu. Seinna skr’faði hann um þenna atburð: Hið illa, sem ég hafði vanið mig á, hafði meira vald yfir mér en hið góða, sem ég var ó- vanur«. Hann vildi ekki snúa við, en hik- aði samt. í huganum sá hann vinkonurnar sme gja sér fast upp að honum og strjúka hár hans: Það er þó ekki alvara þín, að ætla að yfirgefa okkur? Fáum við þá aldr- ei að koma til þín frarnar, Ágústin? Er það ásetningur þinn, að þú viljir aldrei framar njóta með okkur eins eða neins? Þær toguöu í klæði háns að aftan, til þess að fá hann til að líta við. Og hinn mátt- ugi »vani<: tók undir: Heldur þú nú, að þú getir iifaö á,n þeirra? En raddimar fjarl x gðust aftur og urðu æ óskýrari. Og þa.rna, fram undan, og hvert sem honumi varð litið cg hvert, sem hann le taði, í angist sinni, mætti augum hang skínandi sýn: Hópar góðlegra og glað- legra andlita, — það voru unglingar og jafnvel börn líka — og æruverðugt aldr- að fólk, karlar og konur, sem kölluðu á hann. Hjá þdm ríkti alvara, — engin al- glevmis kn.t', né heldur tómleiki eða tild- ur. Þróttur og sigurgleði voru mörkuð á svip þeirra. Og vingjatnltg rödd hvíslaði nú að honum: Vertu eins, og þetta fólk! Þú getur það. Eöa he'dur þú, að þetta fólk hafi orðið svona af eigin rammleik? Nei, það var Drottinn, sem gaf þeim sigurinn. Hversvegna vilt þú reyna að treysta á þ'inn eigin mátt? Pað er tilgangslaust. Fel þú þig licnitm, — vertu hugh' austur. Hann sleppir þér ekki! »Ég barðist við sjálfan mig«, sagöi Ágú-tm síðar. ----Hann st ö upp, yfirgaf vin'nn cg fór lengra inn í garðinn, til þess að vera í einrúmi. Þar gaf hann sársáukanum laus^ an tauminn, fleygði sér undir fíkjutré og grét. »Drott,'nn, hve lengi á, þetta að halda áfram? Guo minn góður, gleymdu misg'jörð- um mínum! Hjálpa þú mér til þe.ss að sigr- ast á efasemdunum og hálfvelgjunni. Drott,- inn, brjót þú þessa hlekki!« Þá hevrði hann barnsrödd, sem barst frá einhverju nágrannahúsanna, Hann gat ekki gert sér grein fyrir því, eft'r á, hvort held- ur það hefði verið rödd drengs eða, stúlku; en alla. æfi minnt'st, hann hins einkenni- lega, s.yngjandi málróms og orðsins, sem var endurtekið hvað eftir annað: »Lest,u! Lestu!« Það vakti hann, aftur til meðvit- undar og umh.ugsunar. Eru börn annars vön að syngja r.okkuð þessu líkt, við leiki sína? Ekki man ég, að tg haí'i hevrt þess getið. Þetta er bending af himnum ofan. Ég á að fletta upp í ritningunni og lesa það, sem fyj'ir mér verðu1'. Það hafa hinir góðu Guðs-menn gert. Hann gekk aftur að bekknum, þar sem vinur kans sat enn. Þar hafði hann skilið eft'r pestularit'ð. Hann tók það og fletti upp í þvi, — fýrir honum varð 13. kafli Rómverjabréfsinsi 13.—14. \ers, og hann las með ákefð:

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.