Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ
169
það, að á »Queen Elisabeth« eru aðeins
tveir reykháfar, — en þrír á *Q. M.«, þó
að nýja skipið sé mun stærra en liitt.
Þetta er árangur af tæknilegum endur-
bótum, uppfinningum og reynslu síðustu
ára. Hver reykháfur er gríðarlega fyrir-
ferðarmikill, og hefir því unnist með
þessu mikið rúm fyrir salakynni, og auk-
ið þilfarsrými. Það er enn fremur nýstár-
legt og til tnikils fegurðarauka og rúm-
sparnaðar, að svo að segja allur vírstrengja-
útbúnaður og loftræstingalagnir, er falið
inni í reykháfunum. »Q. E.« á að hafa 3
akkeri (»Q. M.« hefir tvö), og á þriðja
akkerið að vera í miðjum bógnum, og
sérstaklega til þess haft, að auðvelda lend-
ingu í Southampton og New York. En
þetta leiðir aftur það af sér, að bógur-
inn er með nýju lagi. Annars eru skip-
in mjög ólík að lagi, framanvert og »lín-
urnar« í skrokk »Q. E.«, frá stefni og
aftur að stjórnpalli, miklu fegurri en í
«Q. M.«
Nýja skipið á að hafa fjórar »skrúfur«
og vegur hver þeirra hvorki meira né
minna en 32 smálestir. Þær eru, liver
um sig, knúðar af sínu sérstaka vélakerfi.
Hverju þessara vélakerfa tilheyrir fer-
legt »drifhjól«, sem knúð er af fjórum
»túrbínum«. Hvert drifhjól er 14 fet að
þvermáli, og samanlagt vega þau öll, fjög-
ur, 320 smálestir.
Tólf, gríðarstórir gufukatlar, knýja þess-
ar 16 túrbínur. Þessir katlar eru þeir
stærstu, sem nokkurntíma hafa bygðir
verið, og í þeim eru 71.000 pípulagnir.
Aðallögnin ein verður rösk 3000 fet að
lengd!
Nota á olíu til eldsneytis og verður
hert á kyndingunni með sjálfvirkum súg-
auka (viftum). Fjörutíu olíugeymar verða
í skipinu, en frá þeim liggja 4000 feta
langar pípulagnir til eldstæðanna. Auk
aðalvélanna, verður í skipinu raforku-
stöð, sem nægja myndi borg með 200
jmsund íbúmn. 30.000 rafmagnslamjjar
verða í skipinu.
Þrjátíu og tveir samkvæmissalir verða
í skipinu, svo skrautlegir að öllum bún-
aði að aldrei hefir annað eins sést. Þrjú
eiga farrýmin að verða, — eins og tízka
er nú: »Lúxus«-farrými, ferðamannafar-
rými (»tourist-class«) og jjriðja flokks
farrými. A dýrasta farrýminu verður
skrautlegur »veranda«-gildiskáli á sólskýl-
isþilfarinu og samfeldir tíu samkvæmis-
salir á »prómenade«-þilfari, og auk jæss
stór sjónleika- og hljómleikasalur. Og svo
verða þarna auðvitað allskonar skemmti-
staðir, lestrarstaðir og hvíldarskálar, leik-
fimissalir og gríðarstór sundskáli.
1 þessu skipi verður mikil rækt lögð
við það, að gera þriðja flokks farrými
mun betur úr garði, en áður hefir tíðk-
ast. Það er meðal annars nýmæli, að í
þessu skipi, verður þetta farrými miklu
ofar í skipinu, en venja hefir verið til.
Og farþegar á þessu farrými eiga að hafa
aðgang að stórum íjjrótta-»velli«.
Eins og drejnð var á hér að framan,
flutti Elizabeth Englandsdrotning ræðu,
þegar »Q. E.« var rent í sjó, eða öllu
heldur: hún flutti skilaboð frá Georg VI.
Bretakonungi, manni sínum, en hann
hafði orðið að hætta við förina til Glas-
gow á síðustu stundu, vegna j>ess, hve
alvarlegt var ástandið í Miðevrópu ein-
mitt þá dagana, og liorfur á, að ófriður
myndi ef til vill blossa upp á hverri
stundu. En eins og kunnugt er var Bret-
land mikið riðið við deilumál Tékka og
Þjóðverja. í þessurn lconungsboðskap,
sem drotningin flutti, hvatti hann j)jóð-
ina til Jæss að Játa sér hvergi bregða, þó
að þungbúin virtust vera ófriðarskýin,
sem yfir henni vofðu, — og heiminum
öllum. Konungur kvaðst vita það, að J)jóð-
in myndi nú sýna fullkomna stillingu,
hvað sem í kynni að skerast, og meiri
hreysti og fórnfýsi, en nokkru sinni áð-
ur, eí til |)ess þyrfti að taka. Ilann kvaðst
ennfremur vita, að Jyjóðin treysti l'orráða-
mönnum sínum, þeim, sem með þessi
mál ættu að fara, og með Guðs hjálp