Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 43
HEIMILISBLAÐIÐ
187
k
%
indum, um jafn ungan mann cg þér eruð
-— og fullefnilegan að öðru leyti. I gær gerð-
uð þér tilraun til að rota, fcðurinn og í dag
farið þér með clóttur'na einsamla, í þreif-
andi myrkri, út, í hænsnahús og þar sitjið
þið á ráðstefnu, ég veit e'-ki hve lengi. En
það er bezt að gera skjótan enda á öllu
þessu dra.vl i: Þér verðið strax að trúlofast
Andreu Margréti«.
Ég vai- jafn ánagður með dóm þenna,
eins og állinn, sem Molbúarnir dæmdu til
drekkingar En mér var ekki full-ljóst
hvernig Andrea Margrét myndi taka dóm-
inum; hún var önnum kafin við tevélina
og sinti engu öðru en henni. Hún lét hvorki
í ljós ánægju né gleði yfir dóminum. Mér
fanst samt ég \ita, h'að klukkan sló; hún
var vafa'aust sömu skoðunar, eins og fyr
um daginn, þegar presturinn mintist á
Áðalbjörn Stefánsson
Framh. af síðu 160.
þar einnig með. Yfirleitt var Aðalbjörn
svo fjölhæfur maður, að hann mátti hvergi
rnissa sig, þar sem eitthvað var verið að
starfa. Hann var um langt skeið starfs-
maður hjá Leikfélagi Reykjavíkur og
liafði þar það vandasama verk á hendi,
að minna leikendur á. (Sufflös).
Hér er aðeins minst á nokkuð af því
sem Aðalbjörn starfaði og alt var þetta
frístundastarf. Má af því sjá, að pundið
var ekki grafið í jörðu, enda var hann
kristinn maður í þess orðs fegurstu og
beztu merkingu.
Aðalbjörn Stefánsson var fæddur að
Garðsá í Eyjafirði 28. desember 1873, en
fiuttist til Reykjavíkur að afloknu námi
1895. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona
hans var Kristín Þorsteinsdóttir -frá Út-
hlíð í Biskupstungum, og misti Aðalbjörn
hana eftir skamma sambúð. Síðari kona
hans var Þorbjörg Grímsdóttir frá Seli í
Reykjavík, og lifir hún mann sinn ásamt
átta mannvænlegum börnum.
Aðalbjörn var jarðsettur á Jónsmessu-
dag að viðstöddu fjölmenni.
þetta sama mál — við skulum ekki hugsa
um þetta nú sem stendur, en að þremur
eða fjórum árum, liðnum, þegar Nikolaj er
bú'nn að ljúka prófi — þá mætti minnast
á þetta í fullri alvöru.
Alt. í einu stakk Korpus, -Júris upp á þvi,
að við skyldum koma út og ganga eitthvað
okkur til skemtunar. Það var annars uncl-
arleg breyting, ,sem crðin var á Korpus
Júris, hérna á Hnetubúi. Þcgar við vorum
heima í Kaupmannah'fn, fékst hann varla
nokkurntíma út f.yrir dyr á skemtigöngu,
þótt glacía sólskin væri og blíðasta veður,
þá iagðist hann upp í legubekkinn og fór
að lesr skáldsögu, á meðan ég og Gamli
spreyltum spóana úti á Lcn.>ulínu cg Frið-
riksbergi; og það var aðeins við hátíðleg-
ustu tækifæri, að við fengum hann með
okkur í 'þetla ferðalag. En hér á Hnetu-
búi vildi hann helzt vera á stanzlausu rölti.
Þar að auki virtist mér göngutíminn vera
mjög illa valinn, e'nmitt núna um þetta
leyti. Klukkan var orðin meira en átta.
Og ég hélt nú, satt að segja, að hann hefði
fengið nóg af röltinu, þegar hann var að
leyta að okkur Andreu, Margréti. Gamli
var líka harðánægður með sína gönguför
í rökkrinu. En Andrea Margrét, var á sama
máli og Korpus Júris.
»Hvert. eigum við þá að ha1 da?« spurði
ég — ég var náttúrlega albúinn að fara
út, jafnskjótt og ég va,r þess fullviss, að
Andrea Margrét ætl ð': að verða samferða.
»Við skulum fara, út í k'rkjugarð«, svar-
aði hún.
»Hvað eigum við að gera út í kirkju-
garð?«
»Það er svo fagurt, þa,r í tunglsskini; og
svo fáum við máske að sjá. vofu«.
»Eruð þér s.kygn?« spurði ég; »ég hefi
aldrei verið svo heppinn, að sjá vofur«.
»Því trúi ég; en ég er fædd á sunnudegi,
og þess, vegna get ég séð vefur og for-
ynjur«.
»Líttu á sjálfa þig í speglinum«, sagði
presturinn; »þá sérðu undir eins forynju«.