Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 3

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 3
Þjáningalausar barnsfæðingar Utdráttur úr bókinni Revelations of Childbirth eftir Grantly Dick Read, dr. med. fj ile^ oft brotið um það heilann, hvort f . °na nokkur í Whitecliapel, sem ég hef l)r\!1 ^öngu gleymt livað heitir, hefur nokk- afl 'V1118 ®ert snr 8rein fyrir þeim víðtœku { lngum, sem nokkur orð, er liún sagði ^•Munarleysi við mig, liafa haft. á r VUf3Í hroúzí gegnum aur og rigningu n£etU '^1 maiu’ a þriðju stundu eftir mið- arb •* hreysi í grennd við járnbraut- an ^niur- Er ég hafði fálmað mig upp dimm- Var °Pnaði dyr llm í herbergi, sem á tlu ^et a hvern veg. Vatnspollur stóð stre 1Uu’ glugginn var brotinn og regnið ^aUst 1 lnU' Búmið mátti lieita sængurfata- Ut.jj ’ annar endi þess stóð á tómum syk- >’fir ^JÚklingur minn hafði ekki annað D anf en ®trigapoka og gamalt, svart pils. 6euj a ! lrnu Ugði um herbergið af einu kerti, Cra,.8 1 tómri bjórflösku á arinhyllunni. Vatnsk-°na 8júklingsins hafði komið með að ]e,°nnu °S þvottaskál; ég varð sjálfur fyrir J \ mer saPu og handþurrku. Þrátt rósov^ i . lver*ið var sem eins konar sefandi Ban -Íægi f ^tínu. var e ,U. ^æúdist með eðlilegum hætti. Þar eins .(ggln Vanstilling eða kveinstafir, og að- reym v ^!11 ieytr skiptar skoðanir. Ég liafði eg gæf' ^ s^úkling minn til að fallazt á, að þakkaS' !enni °furlítið klóróform. Hún af- sp^1 nte® hógværð, en þó ákveðið. ekki 1 ilaua um ástæðuna. Hún svaraði aillstundis, heldur leit á gömlu kon- Höjundur þessarar umþráttuSu og athyglis- verSu bokar er enskur yfirsetulœknir. Nýlega var honum boSiS í fyrirlestrarferS til Bandaríkj- anna til þess aS skýra kenningu sína um „eSli- legar barnsfœSingar“ fyrir lceknum og hjúkr- unarkonum viS sjúkrahús í austurhluta Banda- ríkjanna. Grantly Dick Read hefur boSaS þá kenningu, sem kemur fram í bók hans, um margra ára sk,eiS, og minnstu munaSi, aS skoSanir hans í þessum efnum yrSu til þess aS eySileggja feril hans sem yfirsetulœknis, enda er kenning hans harla nýstárleg og brýtur mjög í bága viS hefSbundna trú lcerSra og leikra. En þótt ýmsir starfsbrœSur hans séu honum ósammála um margt er lýlur aS hinum sálrœnu orsökum sársauka viS barnsfœSingar, eru þeir margir, sem hallasl á sveif meS honum. Dr. Henricus Stander, prófessor í yfirsetufrœSum viS Cornell-lceknaháskólann telur, aS allir góSir yfirsetulœknar eigi aS fylgja og hljóti aS fylgja leiSbeiningum dr. Reads. Hann bendir á, aS ef þungaSar konur vitji lœknis oft og byrji snemma nieSgöngulímans á því, sé engin ástæSa til ótta. ÞaS geti aldrei valdiS tjóni aS fara aS ráSum dr. Reads, en aftur á móti geti öll deyfilyf valdiS tjóni, einkum á barn- inu. Annar þekktur prófessor í Bandaríkjunum, dr. Alan F. Guttmacher, viS John Hopkins háskólann, kemsl þantiig aS orSi: „Eigi er minni nauSsyn aS stunda sál en líkama liinn- ar þunguSu konu. Dr. Dick Read hefur tekizt aS vísa á bug efasemdum, kvíSa og ótta, meS hinni einstœSu aSferS sinni“.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.