Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 4

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 4
124 HEIMILISBLAÐIP una, sem liafði verið mér til aðstoðar, og síðan á gluggann, sein var tekinn að grána í fyrstu dagskímunni. Síðan sneri hún sér hikandi að mér og sagði: „Það var ekkert sárt. Því var ekki ætlað að valda sársauka, eða haldið þér það, læknir?“ Þessari setningu skaut þráfaldlega upp í liuga mér í marga mánuði á eftir, er ég sat hjá konum, sem engdust í kvölum fæðingar- hríðanna, unz það tók að smjúga gegnum vanabundinn lieila minn, að engin eðlileg starfsemi veldur heilbrigðum líkama þján- ingum, að harnsburður er fruinstæð eðlis- athöfn, sem frá náttúrunnar liendi á að vera þjáningalaus. Hvérnig stóð á því, að sumar konur þjáðust, en aðrar virtust sleppa við þjáningar? Voru kvalir fæðingarinnar orsök kvíðans, eða var kvíðinn orsök þjáninganna? Síðustu seytján ár hef ég leitazt við að úlskýra orsakir þeirra þjáuinga, sem eru sam- fara barnsburði meðal kvenna í hinum mennt- aða heimi, og sýna fram á, að þessu böli megi bægja frá að mestu leyti. Þó leiðir af sjálfu sér, að þessar skýringar ná einungis til eðli- legra og lieilhrigðra barnsfæðinga, en það eru meir en 95 af hverjum 100 fæðingum, svo að áhrif þeirra geta orðið mjög víðtæk. Eftir því, sem menningin hefur komizt á hærra stig, hafa menn fullyrt með meira ofstæki, að harnsburður hlyti að liafa þján- ingar og lífshættu í för ineð sér. Stúlkum er innrætt þetta þegar á unga aldri. Ótti þeirra og kvíði veldur því, að hugur þeirra og líkami setur sig í eins konar varnarstöðu gegn þess- um þjáningum. Þrennar vöðvasamstæður stjórna hreyfing- um legsins. Fyrsta samstæðan, sem gefur fyrstu bendingu um að léttasótt sé að liefjast, með ósjálfráðöm samdrætti, þrýstir barninu nið- tir úr leginu. Önnur samstæða, sem liggur um leghálsinn, þarf að vera slök og óspennt, til að fæðingin sé eðlileg og auðveld. Ef konan lítur á hinn fyrrnefnda, ósjálfráða vöðvasam- drátt sem „sársauka“, vegna þess, áð lienni hefur verið innrætt það frá blautu barnsheini, hlýzt af því ótti. Óttinn veldur vöðvalierpingi, sem síðan veldur raunverulegum sársauka, og of oft langri jóðsótt og ónauðsynlegri deyf- ingu. Þess vegna eru ótti, sársauki og vöðvaspenn- ingur þrefalt böl, fjandsamlegt eðlilegri fraö1' rás, sem menningin liefur leitt af sér. Ef þet,a þrennt fylgist að, hlýtur að mega útrýi>ia 8ársaukanum með því að draga úr vöðva stælingunni og hægja burt óttanum. Allir læknar vita, að ímyndun ein getuI valdið sársauka. Spyrjið konu með jóðsótt hvar hana kenndi lil síðast; bendið henm a’ að kvalirnar hafi verið sárar; leggið hellU ina á móðurlífið og finnið samdráttinn heO ast, og segið síðan: „Nú verður það sárt- Reynið að láta mig vita, þegar sársaukillU er mestur. Kreistið hönd mína og bítið 8 jaxlinn. Lokið augunum og kveljist!“ „Vertu dugleg, elskan“, — sagt af nábleik11’ hræddri móður, er óbrigðult ráð til að vah a kvölum. * „Hafið engar áhyggjur. Ég skal deyfa V ur vel, þegar þér liættið að þola við. En þ®r verðið að liarka af yður meðan þér getið 1 — sagt af hughreystandi lækni, er staðfe?t ing á kvölunum. Þannig er óttanum lætt inn til að leg?J‘ sársaukanum lið, og fyrir áhrif áróðurs, bleK. inga og ómannúðar, eyðileggja þessir tveir óvinir barnsfæðinga hyggingu og starf l£e ingarlíffæranna. Ungar konur lieyra um barnsburð beint vörum vinakvenna sinna, ættingja og 31111 arra, sem hafa alið börn. Kynlegt er, h' margar konur virðast hafa nautn af að nllU . ast eigin rauna og ýkja þær með orðatiltækj um eins og þessum: „Læknirinn minn sagö ’ að liann hefði aldrei verið við erfiðari h® ingu en þegar hann sat yfir mér“. Ég get aldrei gleymt strangri baróness11’ sem drottnaði yfir átta börnum og réð lhg um og lofum í liálfu greifadæmi. Hún hel11 línis teymdi liolduga, 24 ára stúlku, lllU,j lækningastofu mína, ýtti lienni niður í st°. inn við skrifborð mitt, belgdi sig út, kipl,,í snöggt í faldinn á stutttreyjunni sinni, ho aði hálsinn ofurlítið upp úr sterkjuðum kraga’ og lióf mál sitt í lágri, alvöruþrunginni rön ’ án þess að lieilsa: „Ég kem hérna með dóttur mína til V^a'’ því að ég er hrædd um, að hún sé barnsha andi“. Ég gaut augunum snöggvast á vinstri hoö stúlkunnar, og mér létti er ég sá, að hún v£*r með giftingarhring. Síðan liélt móðir henllí,r af

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.