Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 8
128
HEIMILISBLAÐlP
Leigjandinn í
iystigarðshúsinu
í»AÐ var-eitt kalt kvöld í nóvembermánuði,
*■ að imgfrú Rósa liraðaði sér lieim í við-
kunnanlegu íbúðina sína í Harbour Row nr.
7. Það var niða]>oka í þröngum götununx
sem gerði umferðina torsótta. Ibúð bennar
var nokkuð langt frá þeim stað, þar sem liún
vann, en henni féll íbúðin vel og hún liugs-
aði með sér, að hún mundi liafa gott af göng-
unni til og frá. Borgarliverfið var laglegt, og
í sjálfu liúsinu, sem var með lystigarðssniði,
átti eigandinn heima og kona hans, auk leigj-
andans.
Strax við fyrstu sýn varð henni það ijóst,
að þetta var fágæt íbúð. Hana vildi hún fá
leigða, livað sem hún kostaði. Húsbúnaður-
inn var: lagleg forn liúsgögn og stór, djúpur
hægindastóll; en það, sem einkum hafði
hrifið ungfrú Rósu, var voldugur bókaskáþ-
ur, sem huldi alveg eitt þil aðallierbergisins,
og var fullur bæði af nýtízku- og gullaldar-
ritum.
Þar eð það var sjaldgæft, að hægt væri
að fá leigða íbúð með liúsgögnum, fannst
henni, er hún sá þessi væntanlegu herbergi
sín, eins og hún hefði fundið dýrindis perlu
í ostruskel.
— Ég tek þá þessi lierbergi á leigu. Má
ég nota bækurnar? spurði liún með ákefð í
röddinni, og húsmóðirin svaraði:
— Já, ekki skal ég meina yður það, og þar
með var leigan fastákveðin.
Ungfrú Rósa var einstæðingur í heimin-
um. ,Hún liafði næg efni til að lifa af, en
liana langaði til að fá eitthvað að starfa, og
liafði hún sótt um og fengið stöðu sem rit-
ari hjá alkunnum rithöfundi, ungfrú Contrell.
Ekki rnundi þessi staða hennar verða mjög
hæg. Allir gerðu móðursjúkt geðslag ungfrú
Contrell að umtalsefni, en Rósa ásetti sér, að
laka því með ró og stillingu. Þrá liennar til
að anda að sér bókmenntalegu andrúmslofti
skyldi yfirstíga öll óþægindi.
Fyrsti dagurinn liennar við starfið liafði
verið mjög þreytandi. Ekkert liafði liún get-
að gert ungfrú Contrell til liæfis. Rósu kom
það því þægilega á óvart, er hún kvaddi
þessa dekursdrós, að liún sagði: — Þér erl1'
skynsamar, ungfrú Moore, svo þér niui111
brátt venjast kenjum mínum.
Nú var Rósa loksins komin lieim. Vat>'“
ketillinn suðaði á vínandatækinu, og heiuj1
fannst allt svo notalega heiinilislegt. Nú x
aði hún að fá sér einn bolla af volgu tex
góða bók úr bókaskápnum stóra — svo hug
ist hún njóta hvíldarinnar eftir erfiði dagsllls
Húsmóðirin kom með kvöldmatinn og 1
ldjóðlega burtu; því næst settist Rósa í st° ‘
hægindastólinn við ofninn.
Á meðan hún var að dreypa á volgu telllU
heyrði hún, að einhver lauk upp útidyrahxir
inni, kom inn og upp stigann og gekk
lierbergi liennar. Það var ekki drepið á
en bún sá, að snerlinum var snúið, og P
næst lieyrði liún, að einhver kom inn 1 11 ,t
bergi liennar. Það var karlmannsfótatak? r
var stundarkorn numið staðar innan við hu ^
ina og því^næst gengið yfir að bókaskáp11
Rósa varð því nær lémagna af ótta og llll^i(
un; hún þorði sig livergi að hreyfa, ekki e
sinni að kalla á húsmóðurina. ,
id»f
En hún kom ótilkvödd. — Það var xin1
iiii'
legur, nærri því njósnandi bjarrni í allr
liennar, þegar liún spurði ungfrú B°sU’crli
— Á ég að lijálpa yður eitthvað, ung „
Moore? j
Rósa jafnaði sig. Ætli hún liafi e°l1
og liana dreymt? Hún litaðist um í hex'hefr
inu, en þar var ekkert livorki að sjá ne he> ■
— Segið mér, frú Miller, hafið þ«r
leigjendur í húsinu en mig? Fyrir dáhth
stundu lieyrði ég, að einhver lauk upP
dyrunum og kom inn.
— Nei, ungfrú Moore, það hefur
urinn minn, sem þér liafið lieyrt
— Frú Miller lét teborðbúnaðinn
og bjó sig til að fara með hann.
liún var komin að hurðinni, sneri hux> .
við, og sagði hálf áhyggjufull og hálf Sr jg,
— Þér rnegið ekki láta yður verða byh ^
þó að braki í stiganum. Maðurinn mi,lU j
ég búum í herbergjunum, sem eru 11 , ^
bak við, og það er 8vo bljóðbært í búsl
verið 11111
konia 111
á bakk*;;
En Þeg;r