Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 10
130
heimilisblaðið
— Nei, aldrei! Segið mér eittlivað um
hann! Ætli hann eigi bækurnar, sem eni
í herbergi mínu? Þér megið til með að segja
mér það, sent þér vitið um liann.
Frú Wells var alvarleg ásýndum.
— Svo að húsmóðir yðar liefur leynt yður
því, hver hefur átt þar heima á undan yður?
Já, allt í herbergjunum er eign Leonards
Verralls, — en liann er að öllum líkindum
dáinn. Aumingja frú Miller liefur liingað til
ekki haldizt á neinum til að kaupa fæði lijá
henni og leigja lierhergin, — þeir sögðu, að
það væri reimt í húsinu. Ég undrast það,
að þér eruð ef til vill ekkert hjátrúarfullar?
— Néi, það er ég reyndar ekki. En gerið
þér nú svo vel að segja mér eitthvað um
Leonard Verrall. Hafið þér þekkt hann per-
sónulega ?
— Já, mjög vel. Við hittumst oft hér hjá
liúsmóðurinni. Það var altalað, að Verrall og
frú Contrell væru trúlofuð, — hann var
óhemju ástfanginn af henni, en liún var hara
að leika sér að Iionum. Hún er minnsta kosti
fimmtán árum eldri en hann. Nú, til almennr-
ar undrunar trúlofaðist hún allt í einu Bert-
ran hersi, sem engum kom til liugar, að hún
mundi vilja líta við, — en það slitnaði líka
fljótt upp úr þeirri trúlofun; en áður en
það varð, hvarf Verrall.
— Haldið þér, að hann hafi flutt burtu?
spurði Rósa með miklum áhuga.
— Nei, ég er hrædd um, að liann liafi
ráðið sér bana. Báturinn, sem hann notaði
oft, fannst rekinn upp skammt héðan. Það
var hattur í bátnum, sem menn þekktu, að
Verrall átti. En lík hans hefur aldrei fund-
izt, — svo að ekkert vita menn með vissu.
Þetta gerðist í febrúar.
Rósa fékk hina mestu samhyggð með þess-
um ólánsama manni.
Eftir stundarkorn sagði lmn hljóðlega:
— Það er ekkert annað en bull, sem sagt
er, að það sé draugagangur í lierbergjunum
lians. Eg er hrifin af að búa í þeim.
Hún hélt nú heim úr boðinu, undarlega
lirygg í liuga. Það var þá andi aumingja
Verralls, sem liafði kallað á liana; og liún
hafði rekið hann á burt. Ef til vill hefur
hann ætlað að segja henni frá einhverju,
en nú liafði hún með heimskulegum, jarð-
bundnunt, ofstækisfullum ótta komið í veg
fyrir, að hann gæti það. Hún liafði ekki
verðskuldað traust hans.
Hversu lengi liún var búin að sitja í þung'
um þönkum hafði hún ekki Iiugmynd, hun
var svo niðursokkin í að Iiugsa um íbúand3
herbergisins næst á undan henni, að huö
hrökk upp við það, að það var farið að kólna
í stofunni og eldurinn var að deyja í ofU'
inum. Hún stóð upp til að láta eldivið í ofn-
inn, en lieyrði þá um leið fótatakið í stig'
anum, sem liún þekkti svo vel. Það var
numið staðar við liurðina, en liún þóttid
viss um, að það hlyti að vera ókunnugi
urinn ósýnilegi, sem nú væri að koma aft"r'
og þess vegna sagði hún í hálfum hljóð'
um:
— Komdu bara inn, ég hef búizt við þer’
— kallað á þig.
Nú lieyrði hún fótatakið um stofuna, þa,1E
að, sem liún sat.
Óttinn varð henni í þetta sinn ekki yfir'
sterkari; hún sagði liugrökk:
— Ef þú ert andi Verralls, og þú vilt a
ég hjálpi þér, þá gefðu mér eitthvert nierkr
En á sömu stundu stirðnaði hún upP J
hræðslu, þegar hún fann að varir þrý8*11
kossi á enni liennar.
Hún stundi liátt, eins og af sársauka,
það leið yfir hana.
Þegar liún raknaði við, stóð frú Mihef
hálfbogin yfir henni.
— Er yður illt, ungfrú? — Þér hljóðuðuó
— Ó, hljóðaði ég? Það hefur hlotið a ^
vera upp úr svefni, — það gengur ekke
að mér, svaraði Rósa róleg.
Nú varð frú Miller hughægra. — Þér ef
uð skynsöm stúlka, og ekki eins og allar h,a
ar. Þér skuluð nú koma og borða kvöhlver‘
inn yðar.
Alít kvöldið var liún sífellt að hugsa
Leonard Verroll. Hvað skyldi hann V1 U
henni og til livers óskaði hann hja,P‘
liennar?
Hún sneri sér að bókaskápnum og le,t‘' .
í ritunum. Úr bókunum valdi hún eina, 8
fallaði um hugsanaflutning og þess hat ^
umtalsefni. Um leið og hún tók hana
skápnum, missti liún liana, og út úr he,r
hrökk bréflappi, sem skrifað var á. ri
las hún það, sem skrifað hafði verið á bre
lappann.