Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Síða 11
HEIMILISBLAÐIÐ 131 «Ef ég ekki skyldi koma aftur, er hægt að /nila erfðaskrá mína í leynihólfi í skrif- °rði mínu. Það á að þrýsta á hnapp, sem ei ufan á skúffunni, sem er hægra megin. L. V.“ niesta flýti hljóp Rósa að skrifborðinu, ^8 þegar hún hafði þreifað dálítið, fann hún ^nappinn og þrýsti á liann. Þá hentist fram 1JO sicúffa. 1 henni voru nokkur skjöl og f ynd. Eins og konum er títt, þreif Rósa Jrst ^júsmyndina. Það var mynd af ungum þ m með stórum, einbeittnislegum augum. virtust liorfa gagnrýnandi á hana, og i ‘ ratt datt lienni í liug kossinn, sem hann I _8efið henni, og hún roðnaði. >tir neðan myndina var skrifað: „Til ödu, ^egar ég er dáinn“. Ada var fornafn ungfrú 0--H. Rósa fleygði myndinni gremjulega 1 skúffuna. Því næst tók hún skjölin II r skúffunni. Annað var bréf, sem skrif- 8trj^ar utan á til frú Miller. En mjög dauft var dregið yfir nafnið, og fyrir ofan j “e voru stafirnir „R. M.“ Það voru upp- haisstafimir henna; tosa að Vlssi nui að liann á þenna hátt var siiua sér til hennar, — þess vegna reif 11 UPP umslagið og las bréfið: j j” e8 ekki kem aftur, má engu breyta Hér^ 6r^Junum uiínum fyrr en að ári liðnu. „re.;ileð fylgja tuttugu sterlingspund, sem frétt-8 ^ 5 kúsafeigu þenna tíma. Ef ekkert uiá fS- min fyrir þann tiltekna tíma, þá ru Miller hafa húsgögnin sem sína eign. L. V.“ agsetniugin á bréfinu var 28. febrúar þess ’ ®em nú brátt var á enda. eftjr Sf ályktaði, að bréfið hafi verið skilið var i U. 10rSinu síðasta daginn, sem Verrall leysi llma’ að iru Miller hafi í hugsunar- seim ^að innan í bók, og bókin hafi svo látin r,^ar Aerrall kom ekki aftur, verið Þe * nolcaskápinn. kans 8 Ve®Ua Var ekki farið eftir fyrirmælum að v'erákVað ^úsa að breyta ekki neinu, og aði húa j luúðinni til 28. febrúar. Ekki ætl- hún hnf ‘eI,Jur aÚ segja neinum frá því, sem lat°i fundið. Jólin voru liðin með alls konar skemmt- unum og hátíðahaldi, og það var kominn síð- asti dagur ársins. Það var kyrrlátt í húsa- kynnum Rósu. Aldrei framar hafði liún heyrt liljóðið, sem liún liafði kynnzt, og var ekki lengur hrædd við. Smátt og smátt, eftir því sem tíminn leið, varð andlit og viðmót frú Miller vingjarnlegra. Hún var lirifin af því að liafa nú fengið, eins og hún komst að orði: skynsaman leigjanda og matþega. Rósa var nýkomin heim og hafði haldið gamlaárskvöld hátíðlega með nokkrum kunn- ingjum sínum, og þegar hún kom inn í stof- una, tók hún eftir því, að frú Miller hafði skreytt horðið með blómum. Hjá þeim voru nokkur nýárs-heillaóskabréfspjöld og á með- al þeirra bréf með undarlegri undirskrift: „Til ungu stúlkunnar, sem er til heimilis í Harbour Row nr. 7“; þannig var utanáskrift- in, og það var stimplað í Ameríku. Rósa þekkti engan í Ameríku, er hún liefði bréfaviðskipti við, en þar eð engin önnur ung stúlka átti heima á lystigarðinum, þá hlaut hréfið að vera til hennar. Hún opnaði bréfið ög las það. Bréfið var þannig: „Er ég genginn af göflunum, eða er þetta allt mögulegt? Eruð þér í raun og veru til, eða eruð þér aðeins hugmyndasmíði drauma minna ? Ég held, að þér séuð raunverulega til, því að þér eruð ætíð eins í útliti, þegar ég sé yður. Mig hefur oft dreymt sama draum- inn, að ég væri kominn lieim í herbergi mín í Harbour Row, og að þér væruð þar. Eina nótt dreymdi mig, að þér kæmuð út í gang- inn og bæðuð mig að fara burtu; öðru sinni dreymdi mig, að þér báðuð mig að snúa við, og láta yður fá sönnunargagn fyrir tilveru minni, og ég kyssti yður. Mér finnst ég þekkja yður svo vel, — þér eruð mér sem vinkona, en ef til vill eru það draumar, sem heimþrá mín hefur valdið. Ég hef gefið yður nokkr- ar fyrirskipanir varðandi herbergi mitt, — eða hef ég ekki gert það? Farið þér ekki burt úr íbúð minni, þar liafa hugsanir mínar livíld- arstað og hjá yður. Yiljið þér skrifa mér og láta mig vita, hvort nokkuð er sannleik- anum samkvæmt í draumum mínum. Ef þér eruð til, er ég ætíð yðar Leonard Verrall“.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.