Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 13
HEIMILISBLAÐIÐ 133 s • l8- Júl. Jóhannesson s A víð og dreif Til próf. Richards Beck á fimmtugsafmœli hans, 9. júní 1947 e*» . E L J °m * húsiS — hafði orSiS seinn leyra þaS, sem fundarstjórinn sagSi. ^., 1 norni settist — sat þar einn Ja sjálfum mér — eg hlustaSi og þagSi. E o ^ hópinn horfSi, sem var smár, þvi érna'fœddir sjálfsagt nauSafáir, af í Blr’ S6m annars attu nokkurt hár, ' elli voru flestir hélugráir. Þœr vonir lengi lýstu liuga minn aS „Landinn“ þyldi engar fangatreyjur. En þúsund sinnum þess eg dœmi finn aS þetta séu bara dauSateygjur. En margur veikur lifir langa tíS, og lifnar stundum fremur öllum vonum, meS störfum sínum auSgar land og lýS, ef lœknir finnst, sem rcyni aS bjarga honum. hás U‘~’iegSu ýtnsir orS í belg; l au8heyn var aS málin, sem þeir rœddu, / ^ Um þeirra voru himinhelg: ltum straumi orS af vörum flœddu. jj~r l(J fljótt, hvaS fundarefniS var: tii s s^yldi sterku varnarliSi Setn 1 s a móti öllu alls staSar, ki rcekir vora fornu siSi. H í i ap Un£an okkar skyldi’ um eilíf ár °e há Slnni og fe8urS rikja, sé friSl SCmhenni fh’lji feigSarspár, a,ls> eins og þeir, sem landiS svíkja. ^e úti' í t,- hjú sj-.f ni sat ~ eg sat þar einn og hJr;JUm mér - eg hugsaSi og þagSi, en /,i ' lSt ekki heldur en fastur steinn, ,aSi a °ttt, sem fólkiS sagSi. aS tUnn ^ tl^: ^aS var mín tröllatrú l>aS brnn. °kkar e<vti velli haldiS. — að en . ^ílSÍ aiit — þaS er mín skoSun nú nn eeti bœSi sleppt og haldiS. Og þér er Ijúft aS reyna, Richard Beck: — sé ráSum þínum fylgt og eftirdœmi, þá mcetti styrkja margan veikan hlekk og móta fleiri svo aS liSi kœmi. Eg fáa vissi hyggja’ á hœrra flug né hátt í lofti vœngi betur þanda. Eg aldrei þekkti starf meS heilli hug né hendur lengra fram úr ermum standa. Ef björgun tekst, þeim lœkni líkist þú, sem lifir eins og hirSir veikra sauSa, meS hnífnum sínum jafnvel byggir brú á breiSa sundiS milli lífs og dauSa. Þú hefur lœrt þá list, sem fœstum er í lífsins skóla kennd né unnt aS finna: aS skapa veg og virSing sjálfum þér meS vinarhug til allra brœSra þinna. En fyrirgef — þess getur hugsun mín: í glóSarkeri heima eldur brenni, sem vel og stöSugt stundi konan þín, svo störf þín megi aS nokkru þakka henni.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.