Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 16

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 16
136 HEIMILISBLAÐlP Íír fflinninpm Bjarpyiai EG Iicf áour skýrt frá jólahaldi á heiniili fóstur- foreldra minna, og ætla nú í fám orðurn að segja frá hversdagsfæði og hversdagsstörfum á þessu heim- ili um svipað leyti, og allt til 1916. Um sumartímann var alltaf nægilegt að borða, því þá var aflað hæði svartfugls, eggja (eggin voru borðuð ný) og fiskjar, til vetrarins. Þá var og nægileg mjólk, skyr og smjör, því það var fært frá ánum og þær mjólkuðu mjög vel, 1—U/£ lítra í mál, en kindurnar voru fáar; fóstra mín mjólkaði venjulega frá 5—8 ær; úr þeim fékk hún 6—9 lítra af mjólk á málum; fóstra mín eignaðist aldrei skilvindu, en setti mjólk- ina í trogum. Fyrri hluta sumars, um eggsigatímann, komu oft fiskiskip inn ó Hælavík til að sækja snjó, til þess að frysta í beituna. í bótinni fyrir vestan bæinn var oftast stór snjóskafl fram eftir öllu suntri. Við þessa ménn höfðu bændur oft vöruskipti, létu þá hafa egg, en fengu harðbrauð, kaffi og sykur í staðinn. Þetta var samt allt í smáum stíl; skipsmenn létu þá einnig hafa færi og fiskiöngla og sjálfsagt fannst þeim, að Iáta eitthvað lítið af salti fyrir snjó- inn, en það var nú mismunandi mikið, eftir því sem skipstjórarnir voru rausnarlegir. Ekki man ég eftir, að fugl væri látinn í vöruskipt- um; hann var plokkaður, sviðinn og saltaður niður í tunnur og geymdur til vetrarins. Fósturforeldrar mínir áttu oftast tvær fullar tunnur af svartfugli; hann var oftast soðinn í súpu, ef ákast var til. Fiskurinn sem aflaðist, auk þess sent borðað var, var saltaður og hertur, saltaður bæði til matar og sölu. Til inatar var hert og saltað hið smæsta úr fiskinum; stærsti fiskurinn var seldur og keypt fyrir andvirðið lítils háttar af korni, kaffi og sykri til vetrarins; hver einasti þorskhaus var rifinn upp og hertur, sömuleiðis hver fiskur hertur, liversu smár sem hann var; lifrin var brædd og höfð til matar og ljósa; oft fengust í þá daga sprökur og skötur; skatan var kæst og geymd til vetrarins, en sprakan flökuð og hert og svo rikl- ingurinn geymdur til vetrarins, en rafabeltin etin ný. í september var farið á grasafjall; fjallagrösin voru mikið notuð í mat, bæði í brauð, kökur og grauta, og í slátrið á haustin; ekki fannst Hælavíkurkonun- um þær byrgar af grösum til vetrarins, ef þær áttu minna en tvo tunnupoka hver af vel þurrkuðum og hristum grösum; þau voru ekki „tínd“ (tekið úr þeiin ruslið), fyrr en um leið og þau voru notuð. Slátrunin fór oftast fram seinustu sumarvikuna; ekki mátti nefna að slátra fyrstu vetrarvikuna, það var álitið ólánsmerki. Kindurnar voru fáar fyrst á árunum, og því fátt til slátrunar, oftast mun hafa verið slátrað 3—i kindum á heimili fóstra míns; þar af var vænzti kroppurinn reyktur og notaður til jóla og páska. Pétursfldttur frá Hælayít Það var því sjaldan kjöt á borðuin og ekki n°la neina á hátíðum og tyllidögum. Til suinardags>|lS fyrsta var alltaf geymt eitthvað lítið af slátri. Það víir geymt í ósúru skyri, þannig, að blóðmörskeppunu1” og lundavöfuin var raðað í dall og skyrlag látið und*r og ofan á og svo brætt ofan yfir. Það var gert á þal111 liátt, að lítill hlemmur var látinn í mitt ílátið brætt flot og hellt utan með hlemmnuin og latl renna út að börmunum og yfir hlemminn, svo þetta varð loftþétt, og geymdist slátrið því alveg óskenu”1 allan veturinn. Magálarnir voru soðnir og salts®|r dálítið, látnir í dall, fergðir og brætt svo yfir þá- Pe,r voru einnig geymdir til sumardagsins fyrsta. Ég hef nú nefnt flest það, sem ég man, af f0l^a þeim, sem sáfnað var til vetrarins, af því seni h®f> var að afla sér, án þess beinlínis að leggja út peniuf’J1 fyrir það. Korn, kaffi og sykur var keypt eftir Þ'1’ sem kaupgetan leyfði í það og það skiptið. í Þ° í Hornvík var útibú frá Ásgeirsverzlun á ísafir<^1' annað útibú frá þeirri sömu verzlun var á Heste>r í Jökulfjörðum. I Höfn fengu bændur því korn, * i ' og sykur, annað livort keypt eða lánað, gegn P" borga það, þegar hægt var. Stundum var ekki h að fá vörur í Höfn. Urðu bændur þá með þeim llinI1\ um, sem þeir höfðu á að skipa, að liera kornid bakinu frá Hesteyri; mun það vera um 25 kíló»ietr, löng leið, og eru til sögur um þær erfiðu fefðir frosti og fannkyngi á óvarðaðri leið, og bar þflð 0 við, að menn villtust og dæmi voru lil þess, að llie” urðu að grafa sig í fönn, en aldrei svo ég muni ef*1 ’ urðu dauðaslys af þeim orsökum. Störf karla og kvenna að sumrinu voru því aðáHe® innifalin í aðdráttum matvæla og fóðurs, handa tn®11” um og skepnum; konur jafnt og karlar störfuðu eggsig, þ. e. a. s.: voru á brúninni og báru eggin u1^ ur, en sigmaðurinn var alltaf karlmaður. Heima'e kvenna á sumrum voru oftast innifalin í matartilhu ingi, plokkun fuglsins, mjöltum og heyvinnu, þjónustubragða. Á veturna, aftur á móti, unnu ko1 ^ ullarvinnu, því heimilisfólkið klæddist aðalleS” ^ ullinni, það sem hún dugði; úr toginu af ullinnl j spunninn þráður í hrognkelsanet og veiddÍ6t of* ^ í þau og gáfu mörgum svöngum saðningu. Að ' inum unnu karlar aðallega að skepnuhirðingu, s111 diska’ ,iiliul’ um og því um líkt. Fóstri minn renndi skálar, kúpur, ausur og tarínur. Bóndinn á hinu heim smíðaði fötur, öskjur og ýmislegt fleira. Allur ^ viður var sagaður úr rekavið og voru þiljaðir 9 a ^ langir bæir til gólfs og veggja með borðvið, _.| ekki til sagaður var með flettusög. Langviðarsög var eK ver1” á hcimilinu. Þetta var afar seinunnið erfitt Og ^jjjj eins og gefur að skilja; en starfið veitti þessu

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.