Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 18

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 18
 Gvendur og 1. Það var einhverju sinni, þegar þeir Gvend- ur og Láki voru að slæpast niður við höfn, að þeir hímdu þar undir húsliorni einu. Vita þeir þá ckki fyrri til en tnaður kemur æðandi og stingur að þeim skjóðu með einhverju í. þcnuan déskota, Iasm!“ sagði Gvendur. „Þetta gæti verið kjarnorkusprengja, sem þessi ekki-sen morðvargur hefur troðið upp á okkur“. 5. Þó að engin yrði sprengingin, lét hvell- urinn ekki bíða eftir sér — liann kom frá nauð- sköllótlum manni, sem fengið hafði scndingunu þeint á há-hvirfilinn. Það var því cngin furða, þó að hann vandaði þeim ekki kveðjurnar. 2. Ekki höfðu þeir fyrr fest hönd á skreppu þessari en þeir sjá þrjá menn á harðahlaupum á eftir þorparanum. 1 asanum, 6em á þeim var, veittu þeir því enga athygli, að nú var kauði tómhentur. varpaði Láki. „Ef þannig liggur í málinu, þa held ég sé nú hetra að hafa hana ekki í hönd- unum, þegar hún springur“. Að svo inæltu snar- aði hann skjóðunni út yfir hafnargirðinguna. 6. Síðan þeytti hann skreppunni heim aftur til föðurhúsanna, svo að Láka fannst alveg nóg um. „Blessaður, misstu hana nú ekki aftur, Iasm!“ sagði Gvendur, þegar Láki hjóst til að taka böggulinn upp að nýju.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.