Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 23

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 23
ÖEIMILISBL AÐIÐ 143 f ^ k°m til mála að trúa nokkram óvið- oinandi fyrir þessu máli. Heppni mátti Pað þó kallast, að gestgjafinn á „Rauðhett- Unni“ Lafði þagað. Önnur mynd birtist fyrir liugskotssjónum Tretskys: unga stúlkan, sem hann hafði þó 'arla séð. Honum fannst hún falleg, og án a var hún ærukær. Það var að vísu hagn- f Ur Ö’fir hann, að hún var álitin ævintýra- ^veitdi, en hann varð að kannast við það j. Flr 8jálfum sér, að það væri hjartans sann- ^æring sín, að liún væri hrein og heiðvirð , U, • Hann hafði heyrt hana gráta og sár- U Ja lneð þeim hætti, að hrært hefði alla ne,r>a skynlausar skepnur------já, skepnur, 'f> ^ ^lann hafði þá verið dauðadrukkinn. fyrir ásigkomulag sitt liafði hann le ^ ^rir álirifum af hreinleika og sak- VBi þessa barns, er hún í óstjórnlegri gremju- til lí;inni rei®i leitaði eftir einliverju vopni drepa mannorðsþjófinn eða sjálfa sig, skv' hÍana sínu viðurkenndi Valerian Gret- tek'V'''-hÍh djaj'flega skref, sem Raissa liafði ^ 1 ,iJ að kunngera vansæmd sína í von ap nPpreisn síðar, gæti aðeins verið stigið jj ærnkasrri stúlku, sem eigi vildi þegjandi ra óverðskuldaða háðung og niðurlægingu. aiuh*111 8em a^nr — skyldi nú ekki vera reyn- in > * Heista ungu stúlkunnar með pen- Ur^U.ni’ °g ef það dygði eigi, þá aðstandend- ntá]4ennar ^ kæran yrði afturkölluð, mundi 8lúðu i'er®a í)aggað niður. Valerian óskaði Ijajj f lera þeim, sem auglýst hafði ævintýri a,iir ^ |11°r*'lur °S niður, og svipaðar voru liugs- a mót.ans 1 garð lögreglustjórans, sem tók °g .:);,Shku ^-siri a einkaskrifstofu sinni aðeí ' / ^eim Þar að auki að lesa skjöl, sem }j,1S k°nin aSlinum við. hul^í'11 Hafði gengið liafnarbakkann á enda. nn,r.t UUl Var napur. ökumaðurinn, sem fylgdi tif'Y Ulanninum eftir, hóstaði öðru hverju akva;vSS A,a^ lninna á tilveru sína. Valerian að tal x "• Setja8t 1 sleðann. Hann langaði til en gv.11)'1^ Vlni sína, áður en liann færi heim, Jnm j. ann leit á úrið, fannst honum það ____jj V.era °f seint. stun.i „.111’ sagði hann við ökumanninn, og .^darfjórðungj sinn. Hið tgi síðar stóð liann í lierbergi siglaði ^rsta’ sem liann rak augun í, var inn- ntiði, sem lagður liafði verið á áber- andi stað á skrifborði lians. Hann braut hann í sundur og las þessi þrjú orð: „Komdu strax! Rezof“. Valerian liorfði andartak á þenna litla pappírsbleðil, með í fljótu bragði svo þýð- ingarlitlum orðum, sem honum boðuðu þó óveður. Án þess að hugsa sig um hélt hann svo strax niður stigann. — Ég fer út, sagði liann við dyravörðinn, sem hafði þotið til að ljúka upp liliðinu. — Á ég að kalla á ökumanninn, yðar náð? spurði hinn smjaðrandi þjónn. — Nei, ég fer gangandi. Hliðið lokaðist á eftir unga manninum, sem óðara steig upp í leigusleða, er hann náði í við næstu hús. Fimm mínútum síð- ar gekk liann inn til Rezofs. Rezof gekk. hinn æstasti fram og aftur í vinnustofu sinni. Sabakine sat á legubekkn- um, hugsandi á svip, og studdi höndum undir höku sér. — Jæja? sagði Gretsky, bara til að segja eitthvað, því að óvissan var honum óbærileg lengur. — Já, skollinn er á hælum okkar, taut- aði Rezof og nam allt í einu staðar. Við höf- um verið kærðir! Hann hljóp fram að dyrunum til þess að fullvissa sig um, að enginn stæði á lileri, dró þykku, grænu flauelstjöldin fyrir og gekk síðan aftur til félaga sinna. — Við höfum verið kærðir, endurtók hann lágum rómi, og ég veit, svei mér ekki, hvort við getum sloppið frá því. — Við höfum verið kærðir — og nöfn nefnd? spurði Gretsky rólegur. Hann var fölur, en liafði fullkomið vald yfir sér. Hinir tveir vinir hans virtust aftur á móti viti sínu fjær. — Nefnd nöfn, nei, en verður sjálfsagt. Það er varla mögulegt, að við höfum eigi þekkzt og ekkert komi upp um okkur. Fari það allt saman til fjandans, hrópaði Sabak- ine og barði með fótunum niður í gólfið í reiði sinni. — Ef enginn veit enn um nöfn okkar, finnst mér ástæðulaust að vera með sérstakar áhyggj- ur, svaraði Gretsky. Allt getur lagazt. En livers vegna eruð þið annars órólegir? Það er bara ég, sem er sekur. Ungu liðsforingjamir störðu hlessa á Val-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.