Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 25

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 25
HeIMILISBLAÐIÐ 145 l‘!a l,n4ir nokkrum kringumstæðum svíkja lna' ^ið erum allir samábyrgir. »retsky ætlaði að mæla á móti, en Rezof ° frain í fyrir honum. ~7 Við erum að vísu hálfgerðir þorparar, 1 Þann, en drengskap eigum við til. Við Ketiun gleymt sjálfum okktir og framið e,niskupör, sem eru okkur alls ekki sæm- 1 *' ^11 sæmd herdeildarinnar og vináttu- v^ðinni verður allt að lúta, Við erum þess Yi|,la samábyrgir fyrir þessu sem öllu öðru. 1 skulum sverja þess dýran eið að standa ast sanian til enda. IJað sver. ég, mælti Sabakine og rétti uÞPhöndina. i . i3að sver ég einnig, sagði Gretsky og þ8t! hendur hinna dyggu vina sinna. stra611 skiiciu síðan strax. Gretsky háttaði, u °§ hann kom heim, en það kom hon- 0,r a engu haldi. Mynd Raissu ofsótti liann 'arnaði honum svefns. hj-*sta niorgun um kl. níu liringdi Rezof Sem f St-Ur 'inni- Hún var mjög fögur kona, 8tór -'L ^1^ Um tlU arum hafði gengið að eiga lle * an embættismann við hirðina. Staða vinUar °" sambönd hafði því aflað henni ast . 11 alls þess fólks, sem göfugt mátti kall- jj1 rétiirsborg. h0111TiSÓkn llrhður hennar svo árla morguns inn * rUUl a nvarti °g hún lét vísa honum þa 1 nningsherbergið, þar sem liún var í eg ^]'e®lnn að Ijúka við að klæða sig. Þar ' inir *!Xan^rina furstynja eða Adína, eins og frain !eilllar voru vanir að kalla hana, var að h Uf sharpskyggn, þurfti hún ekki . °rta lemn á U-as.,- __„x „x eittli^611®1 a bróður sinn til að sjá, að iS g£ ? 'æri að. Hann hafði eigi heldur sof- gerði i^a mikið, og fölvinn í andliti hans ~~ §lei1111 Þegar ljóst erindið. hún ' A. að l)l' ert með í braskinu, sagði R d trönsku. ^rgisl1 klllka^' holli. Furstynjan sendi her- itta á l61-1?!1 Sma nt °S settl8t svo við hlið- htokkinii^0”111^ 8lnum, sem setzt hafði á legu- Vltin ]f !veríir með þér? spurði hún for- gætigi- 0881 hneykslissaga var tilvalinn sæl- þ1^ ^rir ailan háaðalinn. Þú verfí3 e8 ekki sagt, svaraði Rezof. Ur a^ afsaka, Adína, en það er leynd- armál, sem varðar við heiður, þú skilur. Her- deildarmál! — Auðvitað, sagði furstynjan dálítið móðg- uð, en hvers vegna kemurðu þá til að skrifta? — Af því að þú getur bjargað mér, ef þú kærir big um. Eitt orð frá þér til lögreglu- stjórans ... Furstynjan hnyklaði brýnnar. — Þú veizt, að hann viðrar sig upp við mig? Rezof svaraði með höfuðbeygingu, sem ómögulegt var að misskilja. — Og þú vilt, að ég biðji hann að sýna mér hyllivott? — Nei, svaraði ungi maðurinn. Ekki liylli- vott. Reyndu að sýna honum fram á, hve hörmulegt fyrirdæmi það yrði, ef óbreyttir borgarar gætu kvartað og náð rétti sínum á aðlinuin. — Hún er þá af borgaraættum? spurði furstynjan. — Já, sama sem. Ekki af erfðaaðli. Faðir hennar var heiðraður í stríðinu. — Nú, sagði Adína fyrirlitlega. Og hvað er það svo, sem þið þóttust sjá við þessa borgarastelpu? Var það fegurðin ein saman? — Minnstu ekki á það, sagði Rezof. Það er svo hræðilega ógeðfellt allt saman. — Já, þarna sér maður, sagði Adína og yppli öxlum háðsleg á svipinn. Afleiðing- arnar af þessari heimsku! Það borgaði sig svei mér! Og hvaða refsingar getið þið vænzt, ef það er herdeildarleyndarmál? — Við verðum reknir. — Sjáum til! Vegna borgarastelpu! Nei, það gengur of langt, bróðir sæll. Þá fer ég til lögreglustjórans. Það er útkljáð, góði minn! Og viltu ekki líka, að ég tali máli félaga þinna, hinna virðingarverðu félaga þinna? — Jú, svo er það, og ég vil biðja þig að láta jafnt yfir okkur alla ganga, sundur- greina okkur ekkert með þinni vinsamlegu milligöngu. — Án þess að þekkja nöfn þeirra? En hvað ég læt nú barnalega! Lögreglustjórinn getur auðvitað sagt mér þau. — Ég held, að hann hafi ekki liugmynd um þau. — Ekki þitt heldur? — Nei, ekki mitt heldur. Furstynjan fleygði sér aftur á bak í legu- bekkinn og hló dátt.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.