Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 26
146 HEIMILISBLAÐIP — Ég á með öðrum orðum að kæra þig? — Með því skilyrði, að þú fáir loforð um, að rannsókn liætti í málinu. — Þetta er allt í bezta* lagi, vinur minn. Ég fer þangað milli eitt og tvö. Svar mitt færðu kl. þrjú. Óskaðu mér ekki fararheilla. Veiðimenn segja, að það sé óheillamerkL Síðan kvaddi furstynjan bróður sinn og fór aftur að snyrta sig. III. TVOKKRUM klukkustundum síðar lét Adína furstynja færa yfirlögreglustjóranum, Klineusi hersliöfðingja, nafnspjald sitt. Hann losaði sig á augabragði við tvær minni háttar persónur, sem voru erinda sinna hjá honum, gekk inn í sal við hliðina á einkaskrifstofunni og lét vísa hinum fagra gesti þangað inn. — Þér, kæra furstynja? hrópaði hershöfð- inginn og kyssti kurteislega á hönd Adínu. — Ég sjálf, hersliöfðingi,. og þar á ofan vildi ég gjarna biðja yður að veita mér áheym stundarkorn. — Það ber nýrra við. Hefur verið stolið frá yður? — Haldið þér, að það þurfi endilega lög- reglumál til þess, að ég komi og biðji yður um stundarfjórðungsviðtal, svaraði furstynj- an og leit á hinn liáttsetta embættismann með sínu töfrafyllzta brosi. — Ég þorði ekki að gera sjálfum mér svo hátt undir höfði, tautaði hershöfðinginn vandræðalegur. — Nei, það skuluð þér heldur alls ekki gera, sagði hún svo þurrlega, að svipur hers- liöfðingjans varð undir eins grafalvarlegur. Þegar furstynjan sá það, hagræddi hún sér makindalega í liægindastólnum, breiddi fell- ingarnar á hinum síða kjólslóða sínum yfir netta fæturna og sendi lögreglustjóranum eitt af sínum ómótstæðilegustu augnatillitum. — Við skulum nú sjá, hershöfðingi, hvort þér getið gizkað á, hvers vegna ég kem hing- að til yðar? — Þér hafið bannað mér að geta, sagði hershöfðinginn með uppgerðarólund. — Ekki alveg. Þessum orðum var skotið fram eins og hvassri ör. Hersliöfðinginn nötraði undir skeytinu, en þorði þó ekki að liætta sér lengr3, — Ég sé, sagði furstynjan, að ég verð að lijálpa yður. Nú jæja, það er sagt margt iH* um konurnar, ekki satt, hershöfðingi? — Með leyfi .. . ? — Það er sagt margt ljótt um þær og ekk1 með röngu. Þið karlmennirnir fullyrðið þae> þið, sem eruð óskeikulir. Það leiðir af sjálf11 sér, að þær eru ástleitnar. Klineus, sem alls ekki var lieimskur, þód það liti stundum þannig út — og óvinir ha»6 fullyrtu það — sendi Adínu mjög svo tal' andi augnatillit. — Ég skil yður, svaraði furstynjan. þær eru ástleitnar; og með því haga þ®r sér rétt. Þér verðið að kannast við, að á» ástleitni okkar kvennanna munduð þið lha aumkunarverðu lífi. — Það held ég ekki, tautaði hershöfð' inginn og rétti út höndina til að grípa hoii Adínu, en svarið var aðeins lítið högg Ilie augnaglerjum furstynjunnar yfir framréd3 fingurna, svo að liann flýtti sér að kipPa þeim til sín. — Við erum ástleitnar, við erum duttl ungafullar, og við erum forvitnar. — Það er hreinasta slúður, hrópaði her6 höfðinginn, sem ekkert virtisl hirðá um 61 asta nafnorðið. — Það er jafnsatt og guðspjallið, fulbrtl Adína, og sönnunin á því er, að það er ei»' tóm forvitni, sem dregið hefur mig liingaö' — Eintóm forvitni! hváði Klineus v°n svikinn. Furstynjan horfði geislandi augunum »* ur fyrir sig á augnaglerin og brosti yn^1®, lega. Það var meðal annars þetta í látbrag hennar, sem gerði hana ómótstæðilega. h°g reglustjórinn, sem var fullkomlega heil*a ur, gerði tilraún til að ná hendi hennar í þetta sinn með meiri árangri. Honum vaí ekki vísað á bug. Furstynjan sætti sig J að hann þrýsti kossi á hina liönzkuðu ho» liennar. — Þessi forvitni? byrjaði lögreglustjórinn — Kæri hershöfðingi, ég er alveg að deýJ’ úr forvitni eftir að fá að heyra eitthvað 11 þessa hrottnámssögu, þér skiljið, sagði fnr ynjan og stóð snöggt á fætur. — Ekkert er auðveldara. Þér vitið, að e

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.