Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 27
hEIMILISBLAÐIÐ
147
Cf ^ður algerlega til reiðu, en það eru ýmis
eiukaatriði.
Ö, það eru einkaatriði, lirópaði furst-
\njari fagnandi. Því betra, lofið mér að sjá
skýrsluna.
, Eg veit ekki, hvort ée eet það — em-
Baettisskjal
le ^Urstynjan fór að hlæja og sló á hand-
eSg hans með augnglerinu.
vJll Pétursborg hefur lesið skjal yðar.
°mið uu með það og verið lipur.
I ~ furstynja, sagði hershöfðinginn og
rosti- Ehikaatriðin?
g ' ^kriflega getur maður tekið við liverju
k *n er’ 8varaði Adína rösklega. Látið mig
0Cra,8já skjalið, og svo getið þér farið inn
Þé SÍ“Ut sturhmi yðar, meðan ég les það.
n/n-13 8vo alturi þegar ég kalla. Verið
11 11 jótir.
ber Ur8tynjan hló og dansaði um í litla her-
hv aiveS eins og barn, sem vill fá eitt-
VaCrt ákveðið leikfang. Hershöfðinginn, sem
v., *a Veg heillaður gekk út og kom aftur
með ^kýrsluna.
par.^i>er enið ljómandi, sagði furstynjan.
í f* Uu hl starfa yðar. Setjið hina saklausu
er WÍ'SÍ’ e“ 8lePPið beim seku — jæja, það
8 oiugt, nei, svona er það nú samt sem
begar öllu er á botninn hvolft.
re I arðhrjósta háðfuglinn yðar, sagði lög-
C£?“Vlvef frá sér numinn af þessu
kri»a SSarl iegurð °g þessum ólgandi skap-
ver l.Un' En þér verðið að minnsta kosti að
^ an*gð nieð mig?
°g n ’ i! ef e^ kalia á yður aftur, sagði Adína
UnUniJa aði honum með lipurð fram að dyr-
1 þétt'ir''SliUl,1ÍniUn kyssti hann á liönd henni,
p ' Sllln á úlnliðinn, og livarf út um dymar.
krin„0l'njan g*tti fyrst vel og vandlega í
uin gíí si§’ hvort liún væri ekki alein í saln-
1 hæ r-1 !U1 ilagræ<ldi hún sér makindalega
Urinn ° a8tolnum og 6Ökkti sér niður í lest-
sagði i^1 eills 8kemmtilegt og ég hefði haldið,
ég gerjUU’ begar hún var búin. En það, sem
að lat ,..Cr vegna bróður míns. Nú er bezt
a skrif j1 skarar skríða. Hún 6ló tvö lítil högg
fíreirjj,** ull.urðina- Rödd Klineusar heyrðist
— f^httmm megin frá.
6 ið yður innilega að afeaka, herr-
ar mínir, sagði hann, en afar mikilsvert mál
gerir mig nauðbeygðan til að yfirgefa yður,
mál, sem ekki verður frestað. Við verðum
að talazt við seinna.
Dyrnar opnuðust, dyratjaldið lyftist, og
hershöfðinginn kom í ljós með bros á vör-
unum. — Jæja þá, sagði hann spotzkur.
— Það er jafnleiðinlegt og áramótareikn-
ingur, sagði furstynjan dálítið þvermóðsku-
leg á svipinn. Hún fleygði skýrslunni fyrir-
litlega frá sér á borðið, en svo ófimlega, að
blöðin dreifðust út um alla stofuna, og hers-
höfðinginn mátti gera svo vel og elta þau
uppi á fjórum fótum, sum lengst undir legu-
bekkinn. Mér er eins innanbrjósts og ég héfði
verið rænd úti í eyðiskógi, hélt Adina áfram
hin rólegasta, meðan liersliöfðinginn lék þess-
ar fimleikaæfingar á gólfinu. Já, í rauninni
er ég 8ármóðguð.
— Út af hverju? spurði liershöfðinginn,
sem loksins hafði tekizt að tína upp blöðin.
— Ut af lieimtufrekju þessa fólks.
— Liðsforingjanna? dirfðist Klineus að
segja, sem nú var að ráða skjölunum.
Furstynjan liorfði á hann svo fyrirlitlega,
að hann varð að líta upp.
— Nei, heyrið þér mig? minn kæri, sagði
hún. Þetta var léleg fyndni.
— Fyrirgefið furstynja, ég skil ekki ...
— Svo að þér skiljið ekki? Þá skal ég
láta yður skilja það. Þrír ungir menn, blórn-
inn úr aðlinum ...
— Það er ekki sannað, andmælti Klineus.
— Afsakið, hershöfðingi, en það er sann-
að. Þeir, sem voga sér að fremja slíka vit-
firringu, hljóta að vera liinir fyrstu meðal
hinna fyrstu. Venjulegum liðsforingjá úr
liernum gæti aldrei liafa dottið slíkt í liug.
— Nei, það er satt, svaraði embættismað-
urinn, og herdeild þeirra er nú sem stendur
einvalalið.
— Já, og þessa ungu menn af göfugustu
ættum landsins á svo að leiða fyrir dómstól-
inn — af hverjum? Af hverjum spyr ég yð-
ur? Af gersamlega óþekktum stærðum, af
framhleypinni daðurdrós, sennilega ævintýra-
kvendi ...
— Nákvæmar upplýsingar, sem við höf-
um aflað okkur um fjölskyldu hennar, eru
í alla staði hinar ákjósanlegustu, skaut em-
bættismaðurinn inn í.