Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 29

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 29
HEIMILISBLAÐIÐ 149 ’úu elsklniga, sem hún vill losa úr klípu. rauninni hefur hún á réttu að standa. Þetta 'rði lægri stéttunum óþægilegt fordæmi. Og SVo er hún auk þess mjög fögur — mjög ogur — Qg aga]]jnn er gem gtétt álitinn mjög virðingarverður. Rý rnun á veldi hans og virð- utgu yr3] ] ]iæsta máta alvarleg. Jú, ég held 11111 hafi rétt fyrir sér. Lögreglustjórinn gekk inn á einkaskrif- Stofu gína og gaf skipun um að stöðva málið, U( minnsta kosti til bráðabirgða. t>egar hershöfðinginn gekk inn í gestasal j°r8tynjunnar klukkan níu um kvöldið, kom .i(011uni nijög á óvart að heyra daufan óminn *-vennaröddum. Glamrið í sporunum, sem La til kynna komu liins háttsetta embættis- llanns, batt þó skjótan endi á samræðurnar, þegar Klineus kom inn, var liann á auga- ragði umkringdur af lieilum hópi ungra 'enna, sem voru liver annarri fegurri og hærri að tign. andi ^dáunárverður! Óviðjafnanlegur! Töfr- 1 ‘ l'ljómaði umhverfis hershöfðingjE f. ,n? ekki hafði búizt við að liitta fyri ‘Þlmenrn .....____• ann, nr svo Ad aennt og hágöfugt samkvæmi. Ula gekk sjálf á móti gesti sínum, rétti j 1111,11 fagra hönd sína, í þetta skipti hanzka- Síg8a’ll! ^)ess ilann gæti þrýst á liana kossi. í v^]11 fet kun Lann setjast þétt við hlið sér nla legubekkinn. i . . Kæra þökk fvrir, að þér komuð, liers- °uhngi: sagði hún. ailj.ersilöfðinginn leit á hana í senn aðdá- , °g álasandi augnaráði. Furstynjan var eg skínandi fögur þetta kvöhl — og hún 1881 l>a8 ósköp vel. 8a r'\' sjai^ þér lieilan lióp aðalsmeyja, .U"U1’ sem allar vilja styðja mig í því Jálpa hinum ólánssama ... ^. 8akið, furstynja, sagði hershöfðinginn ta].Ietti ur sér, en ég veit eigi, um hvað þér t> - r h°fðuð boðið mér til tedrykkju. að' \ hafr® alveg á réttu að standa, svar- ^ dína og hringdi bjöllu. 8ÍlkiPjUllrærÍng fÓr um hina skrautlegu ]j 1 ',oiai sem breiddu sig yfir dúnmjúka 8i a8tólana. Hershöfðinginn var var um Y ,a yrö'i að beita brögðum. 5etti 1 . ,Var borið inn á stórum bakka. Adína 8jálf nieð nettum fingrunum sykurmol- ana í bolla liershöfðingjans og sagði um leið, eins og út í bláinn: — Ég kann ekki við að nota sykurtöng. Tvisvar eða þrisvaí bar liún hvítan arminn, hálfhulinn knipplingum, upp að andliti hers- höfðingjans, til þess að bjóða honum rjórna eða kökur alveg að ástæðulausu. Og þegar teið var drukkið og samræðurnar snerust um daginn og veginn og hið nýjasta í bókmennta- lieiminum, liallaði furstynjan sér langt aftur í legubekkinn, breiddi fellingar kjólsins yfir fætur sér og lét af ásettu ráði vasaklútinn sinn, angandi af ilmvötnum, liggja upp að klæðum hershöfðingjans, næstum undir hendi lians. — Við skulum tala frönsku, sagði liún. Þjónninn, sem framreitt hafði, livarf bak við hinar þykku fellingar dyratjaldanna, og friður og fegursta eindrægni sýndist hvíla yfir þessari vinalegu samkundu, sem virtist vera svo samstæð. — Okkur hefur borizt mjög svo kynlegur orðrómur til eyrna, kæri hersliöfðingi, byrj- aði furstynjan með lítið eitt hreyttum mál- rómi, líkt og hún reyndi að stæla einlivern. Þér þekkið eflaust málið út í æsar, annars er ekki gaman að ræða mikið um það — þetta uin stúlkuvesalinginn, þér vitið það ósköp vel. Hershöfðinginn, sem setztur var á liinn enda legubekksins, dró sporum setta fæturna undir sætið, og fjarlægðin milli hans og furst- ynjunnar virtist allt í einu þrisvar sinnum meiri en hún hafði verið í upphafi. — Þessi aumingja stúlka, ungfrú Popof .. . nei, Porof, held ég það sé? Hershöfðinginn laut þögull höfði. — Ungfrú Porof, sem saklaus varð að sæta hinni viðbjóðslegustu árás, mun, er ég hrædd um, veitast erfitt að giftast ... Við þessi orð kipptist hersliöfðinginn lítið eitt við og sendi furstynjunni viðurkenningar- tillit fyrir þessa varfæmi hennar. — Okkur lieimskonum, hélt Adína áfram og lagði hönd á hjartastað, er oftlega álasað fyrir það, að við höfum eigi liluttekningu með fólki utan okkar stéttar, er það ratar í raunir. Það er sagt, að það eina, sem við getum, sé að skemmta okkur. Við, mínar kæru vinkonur og ég, höfum ákveðið að leggja sam- an og hjóða ungu stúlkunni peningauppliæð, sem að minnsta kosti að nokkru leyti getur

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.