Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 34

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 34
154 HEIMILISBLAÐlP Litla stúlkan og úlfurinn. eftir James Thurber. Langt inni í dimmuni skóginum vildi það til dag nokkurn, að stóri úlfurinn hitti litla stúlku, með matkörfu á handleggnum. „Ætlarðu að færa ömmu þinni þessa körfu?“ spurði úlfurinn. „Jó“, sagði litla stúlkan, því að þangað var ferðinni heitið. Þá spurði úlfurinn, hvar amma hennar ætti heima. Litla stúlkan sagði það, og siðan livarf hann inn i skógarþykknið. Þcgar litla stúlkan var komin að húsi ömmu sinnar, sá hún, að einhver lá í rúminu með nátthúfu á höfð- inu og i náttkjól. Hún þurfti ekki að horfa lengi til að gera sér ljóst, að þetta var ekki amma hennar, held- ur úlfurinn — því að jafnvel þótt úlfur sé með nótt- húfu, líkist hann ekki ömmu nokkurs manns meir en ljónið í Metro-Goldwin myndunum líkist Truman forseta. Litla stúlkan tók því skammhyssuna sina upp úr körfunni og skaut úlfinn gegnuin hausinn. Það er ekki auðvelt að tæla ungar stúlkur nú, eins og það var áður fyrr. New Yorker og Fables for Our Time. Maður nokkur, sem kom inn í skattstofuna, gaf þessa skýringu ó erindi sinu: „Mig langaði aðeins að sjá liverjir það eru, sem ég vinn fyrir!“ Victorian Magazine. Biskup nokkur, sem var gestkomandi í stórborg, hélt ræðu í veizlu, sem honum var haldin fyr6ta kvöldið, sem hann dvaldist þar. Þar sent hann ósk- aði að endurtaka sumar af sögum þeim, sem hann sagði í vcizlunni, á fundunt, sein ltalda átti næsta dag, bað hann hlaðamennina að geta þeirra ekki, þeg- ar þeir skýrðu frá ræðu hans í blöðum sínum. Ungur fréttamaður, sem var nýbyrjaður í starfinu, lauk frá- sögn sinni um ræðuna á þessa leið: „Og hann sagði fjölda rnargar sögur, sem ekki er hœgt að hirta á prenli“. The Sign. Orð í tíma töluS. Fyrir nokkru síðan voru drengir i þekktum skóla látnir semja ritgerð. í einni þeirra, eftir fjórtán óra dreng, var þessi setning: „Heimurinn er fullur af mönnum, sem sifellt eru að segja: „Einu sinni var ég líka drengur“, en í fari þeirra er ekkert, sem bendir til þess, að svo hafi verið“. John A. F. Watson. Hugsa dýrin? Verklagin broddjluga. . 1 átján ár hef ég verið kennari í dýrafræði. r hef gert ntargar athuganir á lífi dýra úti á víðavanf1' og hef sannfærzt um, að jafnvel frumstæð dýr, cll,S og skordýr, sýni oft svo mikil hyggindi, að þau verð1 ekki skýrð með einni saman „eðlishvöt“. Sumardag nokkurn stóð ég á bakka lítils lækjar kom auga á undarlegan hlut, sem flaut með straua111 um. Þegar það nálgaðist, sá ég, að þetta var broo‘ fluga, sem flaug mjög lágt og dró á eftir sér stor11 köngurló, sem hún gat ekki borið. Broddflugan liélt í eina löppinu á veiði sinni flutti liana að minnsta kosti 70 metra með þvl fljúga lágt yfir vatnsyfirborðinu. Á rnóts við llll|: sneri broddflugan snögglega heint upp að bakkanU og lagði köngurlónni rétt við fætur mina, en dró ha>,!j síðan með erfiðismunum nálega 35 metra vegarleu? eftir sandinum, að holu sinni. . Þegar broddflugan notar vatn til að flytja v®* sína, sein er úálega fimrn sinnurn þyngri en hún «J8 ’ her það vott um hyggindi — en ekki eðlishvöt. Samuel H. Williams, majóT■ Þeflaust þefdýr. Dag nokkurn var ég á gangi ásamt tveim öðru11 veiðimönnum, gegnum kjarr, og komum við þú allt’. á þefdýr, sem var fast í dýraboga nálægt liolu sllinl Sakir þess, að gildruveiðitímanum var lokið þctt ár, ásettum við okkur að losa dýrið. Ég dró það v lega frá holunni, og hjalaði sefandi við það á nieð81| til að vekja traust þess. Allir vita hvernig fer’ maður áreitir þefdýr — en þannig fór ekki. Ég varð að hera hæði dýrið og hogann um se*1’ metra vegarlengd, áður en ég fann rjóður, þar 9e' svigrúm var til að losa dýrið úr boganum. Þar aði ég hogann með því að þrýsta fjöðrinni niður n>c hnénu. Þetta hlýtur aá' hafa verið ægileg raun dýrið, en það hjúfraði sig einungis að ntér, og c vottaði fyrir ódaun. Þegar það vac orðið frjálst, settist það fyrir fr81^ an okkur og tók að nudda á sér löppina, til 8® blóðið ó rás. Það reyndi öðru hverju að stíga í 11 unz dofinn var loksins tekinn að réna, svo að hu» borið þunga dýrsins. Dýrið virti síðan hvern oli> ^ hátíðlega fyrir sér stundarkorn — síðan hvarf P inn í kjarrið. E. M. Lee' Lausnina á fjárhagsöngþveiti okkar cr að finna hjá kommúnistum. Við verðum að senda þá til Norður- Skotlands, fá þeim vopn.og egna þá út í skæruhern- að. Að því búnu þurfurn við ekki annað en sækja um viðreisnarlán í Ameríku. Bréf hirt í Daily Mirror, London. EINHVER BIÐ ili«- getur orðið á útkomu næsta tölublaðs Hcl,Itl hlaðsins vegna þess, að nú er pappir þrotinn • 11 . og enn er allt í óvissu um gjaldeyrisleyfi fyr,r *’ pappír, sem nú liggur hér á hafnarbakkanuin. Vo»al rætist þó bráðlega úr.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.