Heimilisblaðið - 01.07.1947, Síða 35
HEIMILISBLAÐIÐ
155
^argt er enn dulið Framh. af bls. 122.
la^a 'erhV í Ameríku með áhrif ýmissa efna á hrogn
°S froskaegg. ??Ef frjóvgud fiskahrogn og froskaegg
ru Utin vera stutta stund í daufu eitri eða deyfilyfi,
13 fá fram kynlega vanskapnaði, sem vantar fremsta
1 lUa höfuðsins. Oft kemur það fyrir, að allan hlut-
ntl ^yr*r framan augun vantar, svo að bæði augun
Mrðast runnin saman í eitt fremst á höfðinu. Skýr-
khi á þessu fyrirhrigði er nærtæk. Það þarf full-
^ slarf til þess, að hin margbrotnu líffæri höf-
m ^nS Þegar þróunarferillinn er hindraður
i!C< ^Vl að eitra eggið, skortir það þrótt til vinna
s< sitt. I stað höfuðsins verða til þau líffæri,
i^11 m*nua starf þarf til að skapa. Framhluti höfuðs-
^ aflítgast og hrjálast, eins og óráðshjal andlegs
Sjuklings“
p r
si . e.r ætlar endur og tvíhöfðaiVar nöðrur, kálfar og
' "'^ur eru þekkt náttúrufyrirbrigði í ýmsum
eera'"1 h,lgtanús. Tvíhöfða barn er sjaldgæfara, þótt
'uegi ráð fyrir, að frumorsökin sé í flestum atrið-
sn sama.
v;g er margt, sem við skiljum ekki í samhandi
er þuj."Un c^Bja hjá spendýrum, sökum þess, að hún
Uin 111 S ,>nilln- Við getum aðeins komizt að almenn-
eggju,ður^«um með því að rannsaka dýr,
Slnum í vatn.
sem verpa
f ^dralandið Ethiopia. Frh. af bls. 135.
hinriðji hlutinn af þeim 48 000 000 dollur-
,nej Sein ríkÍ8tekjurnar nema, er ætlaður til
8tofntUUtála. Nýtízku tækniskóli liefur verið
J,°riii‘l< llr í liöfuðborginni. Ómenntaðir inn-
b,la Unfílingar eru látnir læra að gera við
háskól Uhhur °8 vélar. Ráðgert er að reisa
úrval a’ en Jueðan hann er ókominn, verður
í Qvf ethióPiskra æskumanna sent til náms
k°st 1| 0,r,1|’ McGill, Sorbonne og ComeU, á
liver'u eisarans. Italir tóku af lífi 70 af
en [((.'j' 1Undraði roennt-aðra Ethiopiumanna;
U„ j. . ^atu ekki drepið bina knýjandi löng-
En lil mennta þjóð sína.
ver3Ur eÍrÍ undur mega til að verða. Það
Eagnýt leSgja vegi, svo að unnt verði að
lanZf hinar óteljandi nautabjarðir, liina
að fi .U fEóga inni í landinu. Það verður
setja ,Ja lnn þúsundir smálesta af vélum og
ar af *r UPP til að vinna liinar ósnertu æð-
Ur ag atlUu’ gulli, járni og kolum. Það verð-
htarir. "'nU <dlulindirnar, sem sennilega eru
Ver3a uruljílar, jarðýtur og iðnaðarvélar
orna í stað bómullar og salts, sem
aðalinnflutningsvörur. Það verður að tífalda
flugflotann, sem þegar er nýttur til hins ýtr-
asta.
Haile Selassie hefur snúið sér að verkefn-
unum með kjarki og framsýni. Það tekur
tíma, að umskapa milljón ferkílómetra
og tíu milljóna pjóð. En samt býst hann og
ráðgjafar hans við að geta veitt viðtöku fyrstu
ferðamannahópunum á árinu 1948, — livort
sem þeir em skemmtiferðamenn eða til þess
komnir, að vinna að uppbyggingu iðnaðar
landsins.
Úr minningum . . . Frh. af his. 137,
Við hlökkuðum mjög til þess að fóstri minn kæmi
heim, því hann ætlaði að koma með ýmislegt matar-
kyns handa okkur. Nokkrum dögum seinna hirti
upp aftur og fóstri minn og vinnumaður lians kom-
ust heilu og höldnu heim með klyfjar af kornvöru,
kaffi og sykri, og þá voru hnoðaðar og bakaðar stórar
sumardagskökur. Það skipti minnstu, þó sumardag-
urinn fyrsti væri lið'inn; þetta var siður, sem ekki
mátti bregða út af.
Fóstra inínum þótti miður, er liann heyrði, að
lömhunum liefði verið fargað, eu fékksl ekki um
orðinn hlut.
Tíðin liélzt að mestu óhreytt til uppstigningardags;
þá fór fyrst að lilána og stórhríðar komu ekki eftir
það. Til eru sögur uin mjög erfiðar ferðir frá þessum.
Ein slík verður máske skrifuð seinna, þá, er menn
voru að sækja nauðsynjar til Hesteyrar, villtust, urðu
að grafa sig í fönn og komust loks eftir 15 klukku-
stunda útivist (frá Búðum) til Hesteyrar, (sem venju-
lega er farið á 4 klukkustunduin), örþreyttir, liungr-
aðir og lioldvolir; í ferðinni voru tveir 16 ára gainlir
unglingar.
Hér læt ég nú staðar numið í þetta sinn. Býlið
Hælavík hefur nú verið í eyði í nokkur ár. Um það
var kveðið fyrir skemmstu:
Hér hafa íslenzk búið hörn,
hrosað, grátið, hlegið,
frelsis notið, gáskagjörii,
og gjafir lífsins þegið.
Það er sem hvísli í eyra mér
ókunnugar raddir:
oft voru þeir, sem undu hér,
ömurlega staddir.
Margsinnis var knapt um kost,
kuldinn næddi um sárin,
tvísýnt slríð við storm og frost,
stundum jrusu tárin.