Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 36

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Side 36
156 HEIMILISBLAÐlÐ Nýtt tímarit: HJARTAÁSINN HEIMILISRIT HJÖRTflflSÚTGÁFUHNAR Af tímariti þessu eru komin út tvö hefti, og hið þriðja er í prentun, Fyrsta heftinu var svo vel tekið, að það seldist upp á minna en viku. Hefur það nú verið prentað að nýju og er upplag þess langt komið öðru sinni. Hjartaásinn flytur meðal annars: Listfengar smásögur í vönduðum þýðingum eftir fræga höfunda. Léttar og skemmtilegar sögur eftir góðkunna liöfunda. Kvikmyndasíður og mikinn fjölda annarra mynda. Sönglagatexta, þýdda og frumsamda, við þekkt erlend lög, sem margir kunna, en liefur vantað íslenzka texta við. Auk þessa flytur ritið frumsamd- ar, alþýðlegar greinar um ýmis efni, fjöruga framhaldssögu o. m. fl. Prýtt er ritið teikningum eftir ritstjórann GuSmund Frímann. Hjartaásinn er skemmtilegt og jjölbreytt tíma- rit, sem tvírnœlalaust er vel séSur gestur á hverju heimili. Veiliíi ytiur og fjölskyldu ytiar þann ódýra munáö og kaupa Hjartaásinn. RitiS kemur út mánaöarlega og kostar kr. 5,00 heftiö. Sendiö útgefanda áskrift. HJARTAÁSÚTGÁFAN gefur einvörðungu út spennandi „reyfara“ til skemmtilestrar. Bæk- ur útgáfunnar, sem nú eru orðnar yfir tuttugu talsins, eru liver anfl' arri skemmtilegri. Nýjustu sögurnar eru þessar: Leikinn glæpamaður I-II, eftir Rodrigues Ottolengui. Þetta er taugaæsandi frásögn um óvenju' lega spennandi og harðvítuga bar- áttu slungins leynilögreglumann8 við gáfaðan og hættulegan glæpa' Skuggahliðar Lundúnaborgar-i eftir liinn víðfræga liöfund Edga' Wallace. Þetta er saga um undir' heima milljónaborgarinnar 3 Temsárbökkum. Inn í hana er oí' ið hugþekkt og rómantískt ástar' ævintýri. — Saga þessi liefur veri^ kvikmynduð og rnyndin sýnd m- a- liér á landi við geypilega aðsókn- Rauða fjöðrin. Bráðspennandi sakamálasaga eÞir Herbert Adams, sem í fyrsta sin11 er kynntur íslenzkum lesendu111 með þessari sögu. Og að lokn11111 lestri þessarar sögu verður vlS* flestum á að segja: „Mættuni vl fá meira að lieyra“. SkrifiS Hjartaásútgáfunni og biSjiS u"1 skrát yfir allar bœkur útgáfunnar. skemmtibœkur getiS þér ekki feng1 HJARTAÁSÚTGÁFAN HJARTAÁSÚTGÁFAN AKUREYRI. AKUREYRl.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.