Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 2
34 HEIMILISB L A Ð IP Útgef. og ábm.: Jón Helgason. Blaðið kemur út mánaðarlegu, um 280 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. í lauaa- eölu kostar hvert blað kr. 1.50. j — Gjalddagi 14. april. — Af- greiðslu annast Prentsmiðja Jóns Ilelgasonar, Bergstaðastr. j 27, sími 4200. Pósthólf 304. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Spakmæli Ekki ósjaldan hittir maður fyrir lærða menn, sem vit liafa á öllu nema sinni cigin fávizkn. Zimmermann. Það er auðveldara að missa gott mannorð en að ávinna sér ]>að. Snijaðrarinn er fölsk mynt, sem aðeins er í gildi vegna hégómagirni vorrar. I.u Hochefoucauld. Það hjálpar lítt, að málefnið sé gott, ef illa er á því haldið. Minningarnar er hin eina Paradís, sem ekki er hægt að hrekja oss úr. Jean Paul. Það, sem gefur gæfu, er ekki að drottna yfir jörðinni, lieldur að geta stjórnað sjálfum sér. Sjálfselskan er næstuni ]>að eina sem getur vaxið, án þess að fó næringu. Magazine Digest. Allah segir: Ég er falinn fjár- sjóður, og manninn skapaði ég til þess að hanu leitaði mín. Kóraninn. M 4 N N K Y N NI N G I. Guðmundur Gamalíelsson, boksali J7INN elzti og vandaSasti bókaútgefandi, af þeim sem enn eru á lífi og liér á landi liafa starfað, er Guð- inundur Gamalíelsson. Hann er borinn og barnfæddur í Kjósarsveit, fæddur í Hæk- ingsdal 25. nóv. 1870. Hann bóf ungur garðyrkjunám, en livarf frá J)ví og gerðist bók- bindari. Stnndaði liann j)á iðn bæði í Revkjavík og Kaupniannaböfn. Árið 1904 stofnsetti liann bókaverzlun í Reykjavík og lióf jafnbliða bókaútgáfu, sem liann rekur ennþá. Var hann um langt skeið einn fremsti bókaútgef- andi laudsins, og gaf m. a. út flestar af }>eim kennslu- bókuin, sem notaðar voru, þar til ríkið tók að sér út- gáfu þeirra. Má með sanni Til þess að kymiast hetur skoð- unum fólks ætti maður að taka bet- ur eftir hvað það gerir, en livað það segir. Descartes. Að kunna að bíða er oft leynd- ardómurinn við mikla heppni. De Maistre. • Aði gera aöra þátttakandi í glecVi sinni eyknr manni gleðina um lielni* * ing, a<\ gerast sjálfur þátttakamli í sorg annarra léttir þeim sorg þeirra um helming. Sœnskur málsh. Elskié af viti, þá varir ástin lengur. í’unglyiidið opnar dyr ellinnar. Hackett. segja, að Guðmundur frekar gefið út bækur menningar en fjár, því me""^ ingargildi varð liver bók a hafa sem hann kostaði útga á. Lýsir það betur en nn'G annað þeiin manni, sem ba"1 liefur að geyma. Annar merkur þáttur i ;l ' starfi Guðmundar, eru st‘ir lians í þágu biudindishjh'r skaparins á Islandi, e11 liefur bann starfað af bel ^ indum og dugnaði. Þá b'e u bann látið sér mjög annt 1 og menntun iðnaðarmanna var t. d. einn belzti h^a ^ maður að stofnun iðnskób' í Reykjavík 1903. ^ I persónulegri kynning" ' Guðmundur vinfastur, e""1 ygríl' þeim sem bver og einn ^ ur betri maður af að kvn"‘ Hclgi Kristinsson-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.