Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 28
60 heimilisblaðið afrit af reikningunum, sem henni höfðu verið færðir, og bætti síðan við tekjum hvers fyrir sig. Þegar hún ætlaði að fara að loka bréf- unum, féllust henni skyndilega liendur. Það varð að skrifa nafn sendandans — og Iiún varð liugsi. Faðir Iiennar sá svipbreytinguna á andliti hennar, og liann harði með hnú- unum nokkiir högg í borðið til þess að fá hana til að segja sér ástæðuna. Hann var farinn upp á síðkastið að nota eins konar símritunaraðferð til að létta á tungu sinni. Hvernig á ég að uiulirskrifa mig? spurði Raissa íhugandi, meira við sjálfa sig en föð- ur sinn, því að lnn lömuðu skilningarvit Iians voru henni venjulega ekki til mikillar hjálpar. Ritaðu undir nafn þitt, Raissa Gretskv, sagði öldungurinn ákveðið og greinilega. Unga stúlkan starði forviða á föður sinn, en síðan skrifaði liönd hennar hratt hið nýja, óvanalega nafn undir livort bréfið fyrir sig. Raissa Gretsky, sagði hún hægt, það er í fyrsta skipti, sem ég skrifa það. -- Það mun verða þér til gæfu. Þú hefur gert skyldu þína, sagði gamli maðurinn og rétti höndina til dóttur sinnar, sem kyssti hana blíðlega. Bréfin tvö vom send þetta sama kvöld til inikillar ánægju fyrir Porof. Þessi áreynsla virtist hafa riðið kröftum lians að fullu. Hanu lifði enn í nokkra daga, en kvöld eitt um sexleytið, þegar sólin kastaði sínum gullrauðu geislum inn undir gluggatjöldin, sagði hann með því nær óheyranlegri röddu við dóttur sína: — Áttu einliverja peninga? — Já, svaraði Raissa, en ekki mikið, af- ganginn af eftirlaununum þínum. Það nægir til mánaðarmóta. — Úr mánaðarmótunum, sagði Porof með enn lægri röddu, þegar þú hefur tekið út eftirlaunin, skaltu láta syngja sorgarmessu yfir móður þinni. Það er orðið langt, síðan við höfum litið út til hennar. Raissa hvíslaði nokkrum ástúðlegum orðum í eyra hans og ætlaði að klappa lionum með hendinni. En liöfuð gamla mannsins hneig niður á armlegg dótturinnar, er hún liafði vafið um liáls hans, og hann virtist draga djúpt andann. Hún stóð á öndinni: tvö eða J>rjú andartök og svo ekkert. Hún laut nið- ur yfir liann og horfði í augu lians.. Nu var hún hæði föður- og móðurlaus. Það vakti mikla undrun í hverfinu, að Ra' issa hafði útför föður síns hvorki skrautlega né viðhafnarmikla. — Með öðrum eins tekj- um, sagði hlessað fólkið, ætti lnin ekki að vera nízk! — En sannleikurinn var nú að þegar Raissa kom lieim, eftir að háfa fylgt föður sínum til grafar, fótgangandi i hellirigningu, sem óðum bræddi snjóskafl- ana á götunum, kom eldastúlkan á móti lieiu11 ok sagði: — Frúin hefur glevmt að segja fyrir miðdegisverðinum. Raissa stakk liöndinni þreytulega í vaS' ann og dró upp sýnilega hálftóma, vesældar- lega peningapyngju. Hún tók upp úr henn' tíu rúbla-seðil, fékk hann stúlkunni og sagði • Notið hann veh því að Jiað er allt og suint- sem ég á. .. Guð hjálpi mér! hrópaði stúlkan og hendurnar síga, livað ætlið |iér að taka 11 hragðs? Raissa gerði hreyfingu, sem svo sérkenn* leg er fyrir Riissana, og hún lætur í ljoS' Mér stendur á sama um það. — Maður de'1 ekki úr sulti! sagði hún. Að kvöldi þessa sorgardags kom Eadei- Gamli þjónninn fann til eins konar virðinga - sem ekki kom í veg fyrir vott undirgefn1- gagnvart þessari nýju húsmóður sinni, er f°r lögin höfðu sent lionum. I augum allra ann arra var kona Jiessi óvinur húshónda han- • en frá því að kassinn hafði verið sendur. var hún, frá hans sjónarhóli séð, miklu fre,u^ ur vinur. Fadei var út í yztu æsar Rússi °? þjónn húsbænda sinna. Annars vegar lin hann í liuga velferð húsbónda síns, hins vegar lagði hann fullan trúnað á rás örlaganna °P var jafnframt mjög trúrækinn. — Eng1111 skal fá mig til að lála af þeirri trú ininnl hafði hann sagl dag nokkurn úti í eldhús11111 að það sé Guð, sem látið hefur |iessa óga 1 henda greifann, til Jiess að stöðva lifnað han Hann liegðaði sér vitfirringslega, liföi alf1®* lega óguðlegu lífi. Það er Guð og erkieng1 inn Mikael, sem liafa stanzað liann á glötun arvegi. . — Jæja, og nú iðrast hann synda slU í Síberíu, áttu við, sagði eldamaðurinn ha hæðnislega. Hann var sér í lagi úr illur )

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.