Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 5
37 HEIMILISBLAÐIÐ SIG. JÚL. JÓHANNESSON BEZTA FÓRNIN FI.UTT Á FRÓNSMÓTI 24. FEBRÚAR 1948 * 1,1 heimsmál fæst við tölum — en við Iiugsum sjálfsagt öll — bó hugsun okkar trufli kannske nokkur lykkjuföll, er börnin Ieika vitringa og vitringarnir börn, veit ei meira þorskur hafs en síli’ í heimatjörn. 'ar að lesa blöðin — þessi feikna fundaliöld: flestir sýnast keppast við að hrifsa meiri völd. Í'K las þar — fannst mér — aftur þetta saina sem í gær, l*að sama’ og daginn þar á undan. — Ég var engu nær. Ég horfði’ í gegnum moldina; mér fannst ég þekkja þann, sem þarna svaf og hvíldist, og ég starði lengi’ á hann. Og þó liann lægi’ í gröfinni, ég sá liann bara svaf í sæluríkri friðarró, sem strit og þreyta gaf. Er allra sízt mig varði, liann þar upp á fætur stóð, og auguu skinu líkt og væru friðsæl vermiglóð. I öllum svip og dráttum birtist eitt um þennan mann: Að íslendingur var ei til, ef þetta var ei hann. Ég ávarpaði’ liann feimnislega, en andspænis þó stóð: „Hvort ert þú, vinur, — má ég spyrja? — brot af minni þjóð?“ „Ég hnúta leysti’ á Þingvöllum, mitt heiti Þorgeir rar, og hér er“, sagði liann, „vandi á ferðum, engu minni’ en þar. sofnaði' eins og venjulega; var í sveit með þeim, scm \ita hvorki’ í þennan eða nokkurn annan lieirn. I'11 allt í einu sá ég — mig það sjálfsagt hefur dreymt — t*11 sýn, er lífið hafði í minni undirvitund geymt. Mér fannst ég svífa’ á vængjunt yfir vegleysur og höf, a8 vera loksins staddur rétl hjá alveg nýrri gröf. rjg horfði í gegnum inoldina og sá hvar einhver svaf 1 sæluríkri friðarró, sem strit og þreyta gaf. Af öllum þeitn örvhentum börnum, sem ennt er að nota hægri liönd, eru aðeins ör- A sem stama. Saint sem áðnr eru margar a8taeður til þess, að barninu ætti að leyfast n°ta þá liendina fremur, sem því finnst 'etra sjálfu. Náttúran veit hezt sjálf, hvað ‘entar hverju sinni. Þótt stam hjá börnum sé hægt að laga með •ettri framkomu á heimilunum sjálfum, þurfa s< rfrseðingar að taka til meðferðar alla full- 0lðna, sem stama. Þeir fullorðnir, sem stama, 11 Ivonmir á annað stig málhéltinnar. ■— .. '"m hefur breytzt í taugaveiklun. Á þessu " ni stigi er miklum mun erfiðara að lækna lnálheltina, því að þá verður að taka sjálfan Persónuleikann föstum tökum. Til þess þarf eiargháttaðar aðgerðir — lyffræðilegar, sál- , u'0|legar, sálsýkislegar, uppeldislegar og Pjóðfélagslegar. Það eru einungis reyndir sér- ^eðingar, sem eru færir um að taka slíkt að sér. Nú hendir alla veröld sama’ og Þingvöll henti þá: ad þar er eina hngsjónin að slást og fljúgast á. Og fulltrúar á þingum sitja fyrir hverja þjóð, sem friðinn eiga’ að skapa — en þeir hcimta mcira blóð. Og Jijóðin okkar, sem var löngum snjöll að byggja brýr, á heztu menn á þingunum — ég lield þeir séu þrír. Ég með þeim sæki þingin öll, og fer þeim aidrei frá, þó finnist ei né sjáist þar, ég sit á bak við þá. Ég hef það mcð mér bólið mitt, ég flyt það stað úr stað — ef stundarhvíld mér leyfist, get ég hallað mér í það. Þú manst að undir feldinum ég forðum þreytlur lá, en friðarandinn jafnvel sýnist vanmáttugri’ en þá. Þó fulltrúarnir okkar geymi vilja’ og vizku brunn, ég vildi’ eg gæti stunduni talað fyrir þeirra munn. Þá stórþjóðunum segði’ eg alla sögu litla Fróns: Um sigurinn á Þingvöjlum og friðarvinning „Jóns“. Að lundinn hefði harist iniklu meira’ en liundrað ár; — Já, niinn8ta þjóð á jarðríki, er aldrei hlotið sár: Ilún aldrei þekkti manndrápsbyssu, aldrei sverði hjó. Hún aðeins heitti penna’ og lungu. —■ En sigri fagnar þó. Ég þetta mundi segja þeim — og sagan vitni ber; ég síðan inundi leggja til að allra þjóða her sé lagður niður tajarlaust og drápsvélunum drekkt. — Það Drottni mundi bezta fórn, er mannkyn hefur þekkt“. .Lögbarg".

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.