Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 39 l>ar voti tun fólk j>ar. É>; gat nii ekki almenni- ^eíia farið að vaða heini í ókunnugt liús og leita mér upplýsinga um þetta mál. Ég hafði þ'í hugsað mér að spyrja eftir, livort þetta Væri sumarhústaðurinn, sem auglýstur liafði 'erið fyrir nokkrum (lögum og hver ætti liann. riú réð ég af að ganga heirn að luisinu. Ég •Lap mjög létt á hurðina. Að vörmu spori Ijoni miðaldra kona út og drengurinn á eftir. Vjg spurði liana, livort þetta væri húsið, sem a'tti að selja. Hún sagðist ekki búast við því, l>ar sem maðurinn sinn hefði nýskeð keypt l'otta hús og væri búinn að borga mikið af því. Eg var nú að nokkru leyti mát þarna. tngsanirnar rótuðust upp í huga minn, allt san,hengislaust og ég náði hvergi í upphafið ejns og mér líkaði það. Ég réð því af að segja O'tthvað og spurði litla drenginn að lieiti. Hann þorði ekkert að svara, en leit á mig storum sakleysislegum augunt, sem fullviss- "ðu mig enn hetur um, að ég átti þennan jlfeng. Ég lcit á konuna og svaraði hún að l,ann héti Karl. ~ Karl! sagði ég. Hvers son? Hann er kallaður Hansson, sagði konan. Eruð þér ekki móðir lians? sagði ég °g (hó nokkuð niður andann. _ Nei, ég gæti lians bara í óákveðinn ttnia. Mamma hans fór norður í land um aginn, svo liann liefur verið Iijá mér síðan, anminginn. Eg gat ekki spurt meira. En að fara við s'° húið gat ég ekki, án þess að vita meira 11111 móður hans. Ég stóð í vandræðum, vissi ' ^ki hvað ég átti að gera. Að fara að spyrja n,n heiti á konu, sem ntér kom ekkert við. var rétt kominn að því að rétta konunni tendina, þegar mér kom ráð í hug. Ég rétti tengnum liendina um leið og ég sagði: Vertu sæll, litli Karl, geturðu |iá sagt nier, hvað mamma lieitir? Konan hrosti og sagði: Nei, auminginn, hann kallar liana allt- 'h mömmu. Nú Jiagnaði konan. Lg sagði þá til frekari áherzlu: I‘að eru mörg nöfn svo tornefnd, að börn tn'ta oft ekki nefnt þau. Já, bætti konan við. Annars heitir liún ^jóla. Eg beið nú ekki lengur, en stökk af stað. Nú var ég húinn að fá að vita allt, sem ég Jnirfti. Ég varð svo óumræðilega glaður, að ég hló liátt og lengi. Ég er viss um, að mað- ur, sem hefði mætt mér, rnundi fyrst liafa komið til hugar að ég liefði hlaupið frá Kleppi. Ég var svo glaður að eiga þennan litla dreng. Ég liafði séð rétt, liann har allan svip af mér. En hvernig stóð á jiessu föðurnafni? Ekki hét ég Hans. En konan hafði þó nefnt hann Iíansson. Eg var kominn liér um bil lieim aftur, þegar ég vaknaði af þessum hugsunum. Það hringsnerist allt í huga mínum. Ég vissi ekki livað ég átti að gera. Hvort ég átti að fara til Fjólu strax og hún kæmi og fá leið- réttan þennan drátt á fundum okkar. Ekkert vissi ég um, livort liún vildi nokk- uð með mig liafa. Ég liafði ekki gert skyldu mína gagnvart barninu. Að vísu hafði ég feng- ið henni dálitla peningaupphæð, er við skild- um um liaustið. En hvað kom til þess, að hún lét barnið heita Hansson? Ég velti því fram og aftur í liuga mínum, en komst að engri niðurstöðu. Ég, sem hét Karl, og láta barnið þó heita Hansson. Það gat ég ekki þolað. F.g varð að hitta Fjólu og reyna að laga þetta, Jirátt fvrir það, jiótt barnið yrði mér ekkert viðkomandi, j>á fann ég til föðnrlegra tengsla og ástar á mínu eigin afkvæmi. Ég bjóst við öllu góðu og ætlaði að koma fram eins og hvgginn maður. Þess vegna tók ég aðra stofu til viðbótar og lét setja jiar allt í stand. svo ég gæti boðið Fjólu beim, ef hún hefði }>á ekki snúið við ntér bakinu. Það óttaðist ég nú, að fyrir slóðaskap minn inundi allt vera búið á milli okkar. Nokkrir dagar liðu með kvíðafullum ótta. Eftir vikutíma hélt ég suður að sumarhústaðn- um. Þegar ég kom suður á veginn sá ég hvar bifreið staðnæmdist við sumarhústaðinn og tvær fullorðnar konur og drengur gengu út í bílinn, sem ók síðan burt. Ég gekk heim að sumarbústaðnum og spurði, hvort Fjóla væri lieima. Tvær ungar stúlkur voru þar. Þær sögðu, að móðir sín og Fjóla liefðu verið að fara á stað inn í bæinn. Ég spurði þær, hvort Fjóla vrði lengur hjá jieim. — Nei, mamma var að fvlgja henni héðan, sögðu þær. Mér þótti slæmt að fara við svo húið og

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.