Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 11
HEíMILISBLAÐIÐ
43
Carl Klersmeier
Kæra frænkan
^IÐ vorum sex svstkinin og áttum ekki svo
niikið' sem eina krónu í eigu okkar. Það
Var því ekki furða, þó að ég með löngun í
sugnaráði starði á eftirfarandi auglýsingu í
‘Lgblaðinu okkar:
«Ung og glaðlynd stúlka getur fengið stöðu
sem lagsmær hjá sjúkri konu, sem verður að
«ka í völtrustól. Umsækjcndur snúi sér til
frú Graham, Beacli Cottage, Sliingle Shore“.
Þú skalt reyna, ráðlagði Hilda svstir
1111,1 mér, „ef til vill færðu stöðuna, ef þú
ferð þangað sjálf. Það er ætíð betra en að
8enda skriflega umsókn.
Klukkustundu seinna var ég á leiðinni til
Shingle Shore, sem er nýtízku baðstaður í
tveggja mílna fjarlægð frá Lundúnaborg. Ég
'ar ung, og það var dýrlegasta sólskin. Ég
'ar dálítið taugaóstyrk, sem ekki var óeðli-
leSL þar eð það var í fyrsta sinn, að ég sótti
u,n stöðu; en ég jafnaði mig smátt og smátt,
uí? fór að byggja loftkastala á meðan ég naut
‘'kuferðarinnar eftir ströndinni.
Umhverfis Beacli Cottage var stór ferhymd-
l,r skennntigarður. Það var nokkuð afskekkt
UK virtist vera viðfelldið, forneskjulegt hús.
■ em 8var v|3 hikandi hringingu minni opn-
hiraleg kona dyrnar, og var andlit hennar
otrúlega hryssingslegt. Þegar ég hafði sagt
'euni livað ég liéti, fylgdi hún mér inn í
‘Þo herhergi með fallegum luisgögnum og
Paðan var útsýni yfir garðinn.
Góðan daginn, sagði liár, ljósliærður og
s rautklæddur heldri kvenmaður með dýr-
judishringi á fingrunum. Ég býst við, að
Per séuð umsækjandi um lagsmeyjarstöðuna.
’erió svo ve| ag yður gæti.
j ^eð hálfum huga gerði ég sem hún sagði.
Vl uæst lagði liún fyrir mig nokkurs konar
ækjuspumingar, og virtist hún ánægð með,
,vernig ég leysti úr þeirn, ])ví mér til mikillar
lruningar tilkynnti hún mér, að ég mundi
a 1 laun fjöratíu pund um árið.
— En nú skulunt við fara inn til Laviníu
frænku, nú ætla ég að kynna yður okkar
kæru frænku. Þannið lauk hún máli sínu og
dró þung, græn dyratjöld til liliðar.
Við gengum inn í lítinn, viðkunnanlegan
viðhafnarklefa. Á legubekk við gluggann lá
aumingja sjúklingurinn, sem ég átti að ann-
ast. Áreiðanlega liafði hún heyrt sérhvert orS
af viðræðum okkar.
Það var aldurhnigin kona, mjög góðleg í
útliti, gráhærð með tígulegu yfirbragði. Þrátt
fyrir lömunina voru bláu augun hennar fjör-
leg og heilsuðu mér með brosi á bak við gull-
spangagleraugun. Hún hafði á höfðinu húfu
með kniplingaleggingum, sem huldu eyru
hennar; en á lierðunum hafði hún þykkt
ljósleitt sjal.
Ég var hrifin, meira að segja gagntekin,
Jiegar liún J)reif hendi mína og tautaði, um
leið og hún þrýsti hana, að hún vonaði, að
okkur mundi koma vel saman. Svo lagði hún
fyrir mig nokkrar spumingar: hvort ég væri
kunnug í Shingle Shore o. s. frv. Ég varð að
svara spurningunum neitandi, en var í launa-
skyni skýrt frá því, að heilsulasleiki Laviníu
frænku væri orsök í því, að konurnar hafi
orðið að fara frá Lundúnaborg til að njóta
styrkjandi sjávarloftsins við austurströndina.
Svo var borið á borð kaffi og sætabrauð, og
loksins kvaddi ég þessa vingjamlegu hús-
bændur mína.
Daginn eftir flutti ég til Beach Cottage.
Ég bjóst við því, að Lavinía frænka mundi
fá mér eitthvað að starfa; en þar skjátlaðist
mér gersamlega. Skyldustörf mín voru ekki
erfið. Allt, seni ég átti að gera, var að lesa
upphátt fyrir liana, tala við hana og aka
henni hingað og Jiangað í völtrustólnum. Allt
annað áttu þær frú Graliam og þrekna, þrótt-
mikla vinnukonan að annast um. Nákvæm-
lega klukkan níu á kvöldin fór gamla heldri
konan til herbergis síns, og eftir það gátum