Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 16
48 heimilisblaðið sóknum mínum á lieimilið, og meS því fjöri og glaffværð, sem þær ollu á heimilinu, væri ég að koma mér í mjúkinn hjá sér, eldri syst- urinni, og unga ærslaskjóðan væri aðeins sem skálkaskjól. Auk þess væri Isahella eimþá aðeins harn, sem ekki væri hægt að taka með í þess liáttar útreikning. Þegar Júlíanna koinst að því, að ágizkun liennar var öfug, varð hún alveg eyðilögð. Þessa sorglegu sjón hafði ég nú fyrir mér, og var lnin ennþá hryggilegri fvrir það, að vesalings unga stúlkan gerði allt, sem hún gat til að leyna harmi sínum, og í fyrsta sinni á ævinni var ég vottur að miklu liugar- angri. Án þess að ég gerði mér það ljóst, hreif þessi harmur allar hugsanir mínar, og mér fannst allt í einu að miklu ómótstæðilegri máttur draga mig að Júlíönnu, en það að- dráttarafl, sem Isahella með glaðværð sinni og ljómandi æsku hafði liaft á mig. Var það aðeins meðaumkun? Eða eru til tilfinningar, sem ekkert eiga skylt við ástina, en geta þó náð meira vahli yfir okk- u r en ástin? Eg gat séð svo rniklar sálarkvalir í augum ungu stúlkunnar, og svo örvæntingarfulla við- leitni liennar til að láta sér lynda örlög sín, að ég þorði ekki annað en að taka tillit til þess. Sem ástæðu til að heimsækja ekki fjöl- skylduna um stundarsakir notaði ég fyrir- liugað ferðalag, og gerði meira úr nauðsyn þess, en rétt var,-----og þenna frest ætlaði ég að nota til að atliuga ástæðurnar. Þegar ég skýrði frá fyrirætlun minni, leit Júlíanna á mig með svo þakklátu og ánægju- legu augnaráði, að mér fannst mér fulllaunað fyrir það, sem ég lagði í sölurnar. I fjarveru minni hafði ég bréfaskipti við Merendere-systurnar. Það var komið sumar, og fjölskvldan hafði farið til Sviss. Þaðan skrifaði un gfrú ísabella mér nokkur bréf, sem lýstu því, hversti hrifin lnin var af ver- unni þar. Einn góðan veðurdag fékk ég hréf frá henni, sem sannfærði mig um, að ungur ástúðlegur maður, að nafni Emil Chandel, mundi að líkindum biðja hennar áður en langt um liði. Hún hafði gaman af að þetta var í vænil- um; hún skrifaði mér um þetta með mikilb glaðværð, en þrátt fyrir það, að út leit fyrir. að hún væri fús til að ganga í þetta hjóna- hand, þá gat ég þó fullkomlega ráðið þa‘^ af hréfi hennar, að um ást frá hennar hálfn var ekki að ræða. Ég fékk ákafan hjartslátl við að lesa síðasta hréfið, og sú ást, sem eg liafði borið í hrjósti til ísabellu, blossaði upP aftur. Ég hafði sannarlega farið heimskulega að ráði mínu, og gloprað hamingjunni lir liöndum mér af því nær of samvizkusamri varhyggð. Herra Emil Cliandel mundi áreiðanleg3 ekki verða jafn nærgætinn! Ég var í óðaönu að láta ofan í ferðakistu mína og hugðist að' heimsækja Merendere- fjölskylduna til Jiess að yfirstíga keppiu;Ul1 minn, sem ég var viss um að ég gæti, en Þa fékk ég eftirfarandi bréf frá eldri svstur- inni: „Kæri vinur! Komið þér liingað á svipstundu! Ég velt' að' þér elskið ísabellu, en það er ekki óniÖgU' legt, að hún trúlofist öðrum innan skaiitnis- Komið þér fljótt! Það er ef til vill ekki rétt af mér, að skrifa yður þetta, en ég ber 1 brjósti einlæga vináttu til vðar, og þessi trygga vinátta liefur aukist og margfaldast við fjar' \ eru yðar. Ég álít, að það hefði verið rang1 af mér að láta yður ekkert vita um þessaJ horfur. Þér getið áreiðanlega enn þá bjarga hamingju yðar. Júlíanna ■ Ég fór, — og er nú koininn aftur. Ég var viðstaddur brúðkaup ísabellu. aJ1 þess að það hefði nokkur minnstu áhrif a mig, og að átta dögum liðnum, verður Júlíanna kona mín. Ég verð að bæta því við, að liáttprúða unn ustan mín er stundum enn þá kvíðin og þ°rl1" ekki að treysta hamingju sinni. Hún er hræ um, að neðst í lijarta mínu, mér óafvitan ■ kunni að’ leynast einhver frjóangi af Lff* ást minni á systur hennar, og að þessi frJ° angi þroskisl smátt og smátt og stækki, s' að mig grunar, að hún haldi, að það sé me aumkun en ekki sönn ást, sem hún á lja111 ingju sína að þakka,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.