Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 12
HEIMILISBLAÐIÐ
44
við frú Graham, um lilýjar ágústnætur ráf-
að um, lilýtt á hljóðfærasláttinn eða slegizt
í för með baðgestafjöldanum, sem var á
skemmtigöngu á ströndinni.
En nú verð ég að gera játningu, sem ég
veit, að ekki verður til að auka álit á mér.
í glaðværum liópi baðgestanna var lítill, fjör-
legur maður, og dáðist ég að glæsilegri fram-
komu lians. Ekki veit ég, hvort hann hefur
verið hrifinn af mér, en þegar frú Graham
leit .í aðra átt, lieilsaði liann mér brosandi.
Það var vfirleitt mjög ánægjuleg dvöl mín
þarna um haustið. Allir voru góðir og vin-
gjarnlegir við mig. Það eina, sem mér mis-
líkaði var, að það var auðsætt, að frú Gra-
Jiam mat meira að vera með dyrgjulegu elda-
buskunni en mér. Hún var tímunum saman
hjá- benni í eldhúsinu, eins og hún hefði
glevmt því að ég væri til. Aftur á móti gaf
kæra frænka Lavinía mér enga ástæðu til
afbrýði, við vortim ætíð beztu vinir.
Barnes bjó til ágætan mat og var ntjög
þrifin; hún var ætíð klædd víðum, garnal-
dags baðmullarkjóli, sem var í tízku fvrir
hálfri öld, með hatt, sem heyrði til sama
tímabili, og grátt kasmírsjal. Þegar hún fór
um torgið, en það gerði hún daglega, hélt
hún á stórri körfu á handleggnum. Einu sinni,
þegar við mættum henni, var mikið uppþot á
götunni. Ég ók einmitt frænku Laviníu svo
hægt, að hún gat litið inn í búðargluggana.
Þá sáum við að Barnes var að kotna til okk-
ar. Hún hafði á handleggnum stóru körf-
una, sem var full af alls konar sjaldgæfunt
munum.
. — Hvað er að, Barnes, spurði ég, þegar
hún kom nær. Hefur orðið slys?
Nei, ungfrú, það er aðeins stúlka, sem
hefir tapað peningabuddunni sinni.
-. \’ar mikið af peningum í buddunni?
spurði frænka Lavinía óróleg.
Fimm sterlingspund, frú, svaraði Barnes
og hélt áfram ferð sinni.
Það var hryggilegt fyrir hana, sagði ég
í meðaumkunarróm. Ef til vill liafa þessi
fimm pund verið aleiga liennar.
Já, tnjög liörmulegt, mjög hörmulegt,
samsinnti Lavinía frænka og stundi þungan.
Til þess að dreifa skýjum þeim, sem dregið
liafði fyrir sólskinsskap ka*ru gömlu konunn-
ar, ók ég lienni liratt til uppáhalds dvalar-
staðar hennar: gluggaus í stærstu gimsteina-
búð baðstaðarins. Þá var þar einmitt til sýn-
is dýrindis te-borðbúnaður. sem átti að gefa
vinsælum þingmanni, þegar liann, innan
skamms, kvongaðist.
- En livað þér liafið mikinn áhuga fyrir
svona inunum! mælti ég hlæjandi, er ég sa
áhugann í svip hennar. Það lítur nærri þvl
út fvrir, að það sé orðið yður að ástríðu.
Munduð þér þá ekki, kæra Nelly, hafa
gaman af að hengja jiessa fallegu gullfest’
um hálsinn á vður!
Það held ég ekki, svaraði ég kæruleys-
islega; því mig grunaði, að liún ætlaði að
gefa mér gullfestina, og slíka gjöf gat eg
ekki þegið.
Hétt í þessu nálgaðist okkur hár, hermann-
legur maður.
Aktu áfram, skipaði Lavinía frænka með
hásri, byrstri röddu, sem gerði mig orðlausa.
Mér varð allt í einu illt, bætti hún við
til að afsaka sig, þegar ég ók henni inn 11
hliðargötu.
— Það var David Rhylston, nýi lögregh1'
þjónninn, sagði kona nokkur við aðra.
Þegar við komum heim, var ]>ar koim1111
gestur, hár og grannur prestur, tiginmann-
legur ásýndum. Konurnar virtust hrifnar }
ir komu hans.
Seinni part dagsins, þegar við vorum 11
skemmtigöngustaðnum, litu margir aðdáun
araugum á okkur, sem ekki var að fur^a,
því að það var sannarlega sjón að sjá elskulega
gömlu konuna í völtrustólnum, ungæðisleg11
lagsmærina hennar og spengilegan mikilfeng
legan prestinn.
Þegar við vorum að borða kvöldverð víir
glatt á hjalla hjá okkur, þó að það væri lltJ
sótsvart myrkur og hræðilegt illviðri. A motl
venju var kæra frænka á fótum og var mj°&
skrafhreifin, gamla konan. Klukkan sló e
efu, Jiegar við loksins buðum livert iiðru gé
nótt, og frú Graham slökkti á gasinu, em-
og hún var vön. ,
Áður en presturinn bauð góða nótt, sta
hann upp á því, að ég og hann drykkj1111
eill staup upp á það, að við bráðlega hittum®
aftur og nytum jafn skemmtilegrar k'U 1
stundar. Þegar ég kom upp í lierbergt n