Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 29
61
H EIMIL I S B L A Ð IÐ
b' í að mega nú ekki lengur matreiða dýrindis
ra.“singar. Hann myndi hafa fyrirgefið Raissu
a"*’ Lefði liún haldið veizlur og boð, en hann
ekki.gætt sig við að láta fjötra liæfileika
jllla á þenna liátt, því að livaða list þurfti til
j ess að búa til graut og kálsaup, liinn venju-
"a Hiiðdegisverð vinnufólksins.
I ^a<lei hristi höfuðið, eins og sá, sem veit,
"að hann syngur. — Ég stend við það, sem
p’ hef sagt, sagði liann spámannlegri röddu.
|J^ se{ti ykkur, að hinn ungi liúsbóndi vor
‘L“tir fyrir syndir sínar, en Guð Iieldur samt
1 ndarhendi sinni yfir lionum, því að ef
S'° Væri ekki, liefði liann orðið enn verr úti,
San"ið þið til.
• toan gekk hann á fund hinnar nýju hús-
,lloður sinnar, eins og sá rnaður, er beygir
fyrir vilja hins alvalda. — Hönd Drott-
lls *,efur snert yðar náð þunglega, sagði liann
J^'neigði sig djúpt. Hann gefi föður vðar
■ 11 ^ökk, sagði Raissa ósjálfrátt. Gengur
1 þorna eins og vera ber? spurði hún eftir
hurra mínútna þögn.
p ~ Já, Guði sé lof. Allt gengur að óskum.
v °r kominn til þess að heyra skipanir frú-
‘ ruinar viðvíkjandi sorcinni. Þér viljið kann-
®ð þjónustufólkið heri sorgarmerki?
~ A'<‘k svaraði Raissa. Þjónustulið greifans
,a ekki bera sorgarbúning vegna Porofs
^urðlæknis. En ég þakka yður fyrir, að þér
minnast á þetta.
•R !. ln8 Fadeis fyrir ungu friinni, sem mat
I S ° 'u sína svo réttilega og kunni svo ágæt-
f-a að gaeta framkomu sinnar í því samhandi,
0X rifellt.
H.;. E" kom einnig til þess að tilkynna yðar
að'' ra®smaður Yalerians greifa hcfði skrif-
i^i að liann hafi sent peninga liingað. Korn-
a Eomarino var selt?
Éomarino? spurði Raissa.
v. ^a’ sðalliúgarði greifans. Þar var hann
ln.1U.,r a'1' eyða sumarleyfi sínn. Það er falleg-
þ ’erragarðnr með skrautlegu íbúðarliúsi.
er yndislegur skemmtigarður og á í
f'renndinni.
8v, U(^ei þagnaði og beið lotningarfullur eftir
.-(jrri' k*egar Raissa sagði ekkert, hélt hann
(tIi'Ul1' Okkur vantar liey, yðar náð. Birgð-
ern uppétnar. Brenni vantar sömuleið-
is, og fólkið liefur engin lann fengið, síðan
greifimi fór.
— Það er gott, sagði Raissa, ég skal sjá
um það allt. Skrifar ráðsmaðurinu, hve mik-
ið hann sendir?
— Að minnsta kosti 23 00 silfurrúblur, yð-
ar náð.
Raissa hugsaði til föður síns og móður
sinnar, sem dáið höfðu úr þreytu og sorg og
um sjálfa sig, og að allir þessir peningar
væru liégómi einn móts við missi hennar.
— Það er úr mörgu að ráða hjá okkur,
náðuga frú, Iiélt Fadei áfram, þegar liann
fyrst liafði lióstað vandræðalega að handar-
baki. Hestarnir eru gagnslausir, úr því að
yðar náð kærið yður eigi um að nota þá. Það
mætti ef til vill senda þá til Komarino, þar
sem þeir yrðu fóðraðir að kostnaðarlausu, en
hér aftur á rnóti . . . og svo vinnufólkið, það
væri kannske bezl, að það yrði sent upp í
sveitina. Hér í Pétursborg spillist það ein-
ungis og sóar peningum.
— Ég skal sjálf koma þangað á morgun,
sagði Raissa, sem smám saman, eftir því sem
Fadei talaði lengur, varð meira hugsandi á
svipinn. Gríðarlega þung ábyrgð hvíldi á
hinum þegar jireyttu herðum hennar. Hún
vildi ekki láta þær eignir, sem liún skoðaði
sér liafa verið trúað fyrir, fara í hundana
vegna umhirðuleysis og vanrækslu.
-— Um livert lcyti ætlar greifynjan að koma
Iieim á morgun? spurði Fadei lotningarfull-
ur. Jú, hún átti í raun og veru að fara lieim
til sín. Raissa varð einu sinni enn lostin hinni
undarlegu tilfinningu, sem svo oft liafði gert
vart við sig lijá henn. Allt viðvíkjandi Val-
erian hafði á hana áhrif hræðslukenndar,
hlyggðunarsemi gagnvart einliverju forboðnu.
Hún roðnaði fyrir húsinu, eins og það hefði
verið hann sjálfur, og reiddist svo sjálfri sér
fyrir það að vita ekki ástæðuna til þessa.
— Klukkan þrjú, sagði hún.
Þóknast yðar náð að borða heima?
spurði gainli þjónninn.
— Nei, nei, sagði Raissa lágt, ég fer strax
þaðan aftur. Fadei dró sig í hlé.
— Má ég senda vagninn? spurði liann á
þröskuldinum. Hestarnir eru orðnir veikir
af því að standa. Þeir hefðu gott af því að
lireyfa sig dálítið.