Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 6
38
HEIMILISBLAÐIÐ
J ó n A r ii f i n n s s o n
Fj ólan
f-|AÐ var snemma nm morgun. Miðsumars-
* sóliu sendi verinandi geislaflóðið yfir
grænar grundir og döggvotan grámosann á
lioltunum. Ég gekk óvenju langt þennan
morgun. Reyndar var ég vanur að fá mér
stutta morgungöngu. En í þetta sinn liafði
ég farið óvenju langt. Veðrið var svo fag-
urt og einveran í morgunkyrrðinni teymdu
mig ósjálfrátt lengra í þetta skiptið.
Við veginn stóð svolítill sumarbústaður
með fallega grænum grasbletti á bak við.
Ég vék út af veginum að skoða þennan snotra
bústað. Ég vissi, að enginn mundi verða var
við mig þó að ég liti aðeins á bann.
Á grasbalanum bak við húsið sat svolítill
drengur, á að gizka 3—4 ára og leit mig nú
stórum augum. Ég brosti til litla drengsins,
eins og ég gerði jafnan, Jiegar ég mætti litl-
um börnum. Augu bans voru tárvot og sorg-
artregi skein úr þeim. Slík sjón grípur mig
jafnan sterkum tökum og mér lá við að tár-
fella af meðaumkun. Ég stóð eins og negld-
ur. Hugsunin var föst og ég hafði ekki
minnstu löngun lil að breyfa mig.
Drengurinn fór nú að gráta. Ég rétti ósjálf-
rátt út faðminn, bæði af því að mig lang-
aði að sjá, bvort hann kæmi og líka af því
að ég vildi sýna honum litla sorgarbót.
Bráðlega stóð litli drengurinn upp og mjak-
aðist bægt í áttina til mín. Hann kallaði
á möinmu í ákafa og leit stöðugt niður á
veginn. f þessum svifum heyrðist kallað út
úr liúsinu:
Hætlu að grenja, strákskratti.
Eg tók bann í faðm mér og þrýsti lion-
um fast að brjósti mínu, svo hann fyndi,
bversu liart bjarta mitt barðist í samúð með
honum. Ég var siiortiiin einlivers konar sælu-
friði. Gat ekki eiginlega gerl mér grein fyrir
af hverju það stafaði. En þó var einliver óró-
leiki á bak við, sem kom liugsun minni á flug-
ferð. Ég leit aftur og aftur framan í dreng-
inn, sem nú var bættur að skæla. Hjarta
horfna
mitt barðist ákaft. Hugsanirnar rákvi
liverja aðra og ég fór á barða spretn
yfir liðinn tíma. Ég varð að fá að vita meira
um þennan litla dreng. Hann kom öllu bugs-
analífi mínu á tvístring.
Ég gekk heiin að húsinu með liann og barði
að dyrum, tvær ungar stúlkur komu iit. Eg
spurði, bver byggi í jiessu liúsi og sögðu þær,
að móðir sín og þær, ásamt drengnum þarna,
byggi í því.
— Eruð þið systur lians?
Þær sögðu, að móðir þeirra liefði tekið
þennan dreng af stúlku, sem þær vissu ekki
hvað béti, fyrir nokkru síðan. Ég rétti þeii11
drengiim og bað þær að vera góðar við hann-
Þær litu livor á aðra og brostu. Á leið bem1
veginn, datt mér margt í liug viðvíkjand1
þessum dreng. Mér bafði sýnzt bann svo uud-
arlega líkur mér. Þegar ég bugsaði til ])C''
að rúm fjögur ár voru liðin síðan ég var me
stúlku, er ég ætlaði að eiga, en forlögin konu
því svo fyrir, að fundum okkar bafði ekki
borið saman síðan við vorum saman í kaupa-
vinnu fyrir fullum fjórum ámm.
Ég bafði getað væuzt þess, að mér yr 1
kennt barn með lienni. Eftir að við skildm11
um baustið liafði ég ekkert beyrt frá henm-
Hafði þó alltaf búizt við lienni til bæjarinSj
eins og ráð Iiafði veriö fyrir gert; en aldrei
varð ég var við Fjólu, en svo bét stúlkan-
Ég skrifaði tvö bréf lieim í sveitina og spur
ist fyrir um liana og fékk að lokum það svar,
að liún liefði farið til Reykjavíkur um liausti ■
Ég lagði mig nú allan fram að komast eft11
því, livar bún væri.
Ég vonaðist nú eftir að vera komin þar»a
á slóð nýrra ævintýra, sem ég varð að V1 a
meira um. Dagurinn var miklu lengur 8
líða en aðrir dagar. Ég beið kvöldsins nn‘
mikilli eftirvæntingu, þvf lengur gat ég ek
beðið án þess að vita rneira um þetta 111,1 '
r , 1 * nQ
Þegar ég kom suður á veginn, sem ia ‘
sumarbústaðnum, sá ég enga hreyfingu,