Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Side 4

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Side 4
112 TIEIMILISBLAÐl5 bjarga því, nema að brevta far- vegi fossins. Vatnsmagnið var svo mikið. Það var tekið að (liinma, og björgunarfólkið befði getað sagt með góðri sam- vizku: „Við skulum bíða með að gera stífluna til morguns“. En það gerði það ekki, heldur Iteit það á jaxlinn. Það vibli ekki gefast upp meðan nokkur von var. Það var sendur liraðboði lil þorpsins eftir pokum og skófl- um, og því næst hófst örvænt- ingarfull barátta við tímann og myrkrið. Pokarnir voru fylltir af sandi og settir út í fljótið, lirúga af steinum og viði fór sömu leiðina, og brátt fór stífl- an að laka á sig lögun. Hhiti af fljótinu breytti um farveg, og smátt og smátt dró úr þrumu- raust fossins, og loks var bann eins og gagnsæ slæða í liúminu. Skyndilega kom einn lög- reglumaðurinn auga á bönd, er blakti fram og aftur í löðrinu. Hann reyndi að ná benni með járnkrók, en gafst upp á því og brópaði til fólksins, að það skyldi binda lykkju í endann á einni bainbusstÖnginni. Hon- um lieppnaðist að koma lykkj- unui utan um þessa drauga- legu liönd og berða á reip- inu. Hann teygði sig eins langt og bann gat, lagðist niður á klöppina, en félagar bans béldu í belti lians og fa'tur. Svo stakk baiin bönduniim niður í vatnið. Sér lil mikillar skeifingar fann liann, «ð ískaldir fingur luktusl utan utn úlnliS lians. JJVAÐ liafði komið fyrir Dor- otliy? Þegar vinir lienn- ar sáu bana síðast, bafði bún staðið og veðjað með sjálfri sér, bvort bún mundi' komast yfir efri fossimi með því að lioppa berfætt slein af steini. Á miðri leið rann luiii til og datt. Straumurinn reif hana með sér á augabragði og bún stakkst á liöfuðið niður í straumiðuna milli fossanna eins og þungur steinn. Og nú skeði hið furðúlega: Hún sogaðist ekki í gegnum neðanjarðargöngin, heldur þeyttist bún fram af fossinum og lenti á klettasyllu í miðri fossiðunni. Vinstri fótur lienn- ar festist í klettarifu, og bún gat ekki losað lianil. Á kletta- syllunni livíldu aðeius fætur heiuiar og mjaðmir, efri hluli líkamans var beygður aftur yfir sig, og höfuðið og bandleggirn- ir dingluðii niður. Hún liélt niðri í sér andan- um meðan bún gat. En það var ekki vatn, sem streymdi inn í munn hennar; það var lireint, súrefnisríkt loft. Hún skildi þetta ekki. Umbverfis liana þrumaði fossinn, en það bafði skeð kraftaverk. Hún liafði stevpzt niður í loftfullt rúm, þar sem líkami liennar komst tæpast fyrir. Það, sem Jiún bafði álitið að væri ólgandi vatn, var í raun og veru aðeins loftbólur og löður. Hún end- urtók livað eftir annað með sjálfri sér: „Ég get andað, ég er ekki á leið að drukkna. Að- eins að þau finni mig, áður en það er um seinan“. Varir liennar voru aðeins nokkra sentimetra frá vatns- löðrinu. Löðrið lék stiiðugt um andlit beiínar og nakinn h'k- ama. Hún liafði fyrir löngu rifið baðfötin utan af sér í binni vonlausu baráttu sinni við að losa sig. Vot og skjálfandi lá bún í þessu þrönga fange^! sínu, þar sem allt var liulið græuni móðu. Hún reyndi Í1 æpa á lijálp, en rödd henOíir drukknaði í fossniðnum. í þrjár klukkustundir ^ fjórðung stundar békk D°r<' tby Spark á klettasylhn111'' Meiri liluta tímans var l'*111 meðvituíidarlaus, og þegar l11"1 fann krók lögreglumanns111 koma við andlit sitt, liafði 1>",! ekki krafta til að lyfta hfl^ leggnum og grípa utan 1,ll! bann. Hún varð yfir sig liræ^' Ef þau gæfust nú upp og að leita annars staðar? Ef 11 vilí kæmu þau ekki aftur. h111' gátu liðið margir dagar, ,I|,Z dauðinn miskunnaði sig >*ir liana. En þá sá liún reip*1 renna niður til sín eins og gJ° frá liimnum, og henni tókpl með örvæntiugu liins dauðy°llJ að smeygja lykkjunni utan ,|ll! úlnlið sinn. Um síðir lieppnaðist 1°'’ reglumanninum að losa bennar og draga hana upp 1,1 vatninu. Þessi granna, nfl"*3 vera var bvít eins og marinfl"11 stytta. Það var enginn í vl1^' um, að Dorothy væri dáin. "J>> allt í einu opnaði hún auglI,!' Um varir liennar lék veikt bt°r' og Inin vafði bandleggjun,1,l! um hálsinn á björgunarinfl1,||! sínum, er stóð eins og þvaI’‘' Þegar sjúkravagninn vl,r skömmu seinna kominn af s*11 sagði liann við hana: „l,e,til er í fvrsta skijiti á ævinni, se,l! lík liefur faðmað mig. Ég vlir. svo ruglaður, að það mu»:1‘ Ct- minnstu að ég brinti yður ;1 ur í fljótið!“

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.