Heimilisblaðið - 01.07.1949, Síða 9
116
117
HEIMILISBLAÐI5
Nýtt hár handa sköllóttum
J^ONA nokkur að’ nafni Patr-
icia Stenz rekur snyrtistofu
í Hollywood, þar sem liún fær
liár til að vaxa að nýju á þeim,
sem eru sköllóttir.
Nú munt þú, lesari góður,
Iirista liöfuðið og liugsa sem
svo, að liér sé um auglýsingu
að ræða, er eigi að ginna liina
óhamingjusömu menn til að
ausa út peningum án nokkurs
Iiagnaðar. En ungfrú Stenz aug-
lýsir aldrei, og að aðferð henn-
ar gefur árangur munu kvik-
myndaleikararnir Dick Powell,
James Stewart, Fred MacMurr-
ay og fleiri vera fúsir til að
viðurkenna. Það er stutt síðan
hún varð kunn um alla Ame-
ríku eftir skýrslu þá, er hún
sendi ameríska læknasamband-
inu (American Medical Assoc-
iation): „Ég treysti mér til að
láta hárið vaxa að nýju á liverj-
um þeim manni, sem lækna-
sambandið sendir mér, og leyfi
ég fúslega læknum, er samband-
ið tilnefnir, að fylgjast með
þessum aðgerðum mínum“. En
henni var svarað á þá lund, að
hársellurnar væru dauðar, og
gæti hún fengið hárið til að
vaxa, gæti hún alveg eins vakið
dauða til lífsins. Ungfrú Stenz
svaraði því til, að sellurnar
dæju ekki fyrr en maðurinn
dæi — og þannig er máli þessu
háttað í dag.
Patricia Stenz álítur, að luir-
missir hafi mikil áhrif á hvern
mann og geri liann jafnvel
taugaveiklaðan. Hún segir með-
al annars frá sautján ára pilti,
sem var byrjaður að fá skalla.
Hann hætti að umgangast fólk,
missti trúna á sjálfan sig, varð
taugaveiklaðúr og óliamingju-
samur. Kunnur geðveikralækn-
ir í Kaliforníu stnddi þetta álit
hennar. Hann var ekki í nein-
um vafa um, að skallinn hefði
mikil áhrif á andlega lieilbrigði
manna. Læknatímarit skrifaði
um málið og fullvrti, að það
væri engin leið að koma í veg
fyrir skalla, þar sem liann gengi
í erfðir.
Ungfrú Stenz var ekki á sama
máli. Hún álítur, að allir séu
fæddir með sömu möguleika
til að fá Jjykkt og mikið Iiár
og geta haldið því alla ævi. Or-
sökin fyrir því, að sumir missa
hárið, er sjúkdómur, er kemur
fram sem flasa. Lækningin er
fólgin í aðferð, sem er hvggð
á margra ára rannsókn heUllíir
sjálfrar og lífeðlisfræðings
nafni dr. Irwin Jerome Basl'-
Aðferðin er með öllu óskaðlep
f :
og aðeins þrír sjúklingar a
liverju þúsundi verða oíiia’1"11
fyrir efnum þeim, er hún 110*
ar. Það var vegna fegruuar^
gerðar, sem hún fékk UrS'
áliuga á efni þessu, og fylst'
sjúklingurinn, sem hún f®^’
var piltur, er hafði særzt a
höfði. Henni tókst að slétta )'f*r
örin, og móðir piltsins varð sv°
hrifin, að hún kom aftur °'r
spurði ungfrú Stenz, hvort l1"1'
gæti ekki gefið syni sínum l"'1
ið aftur. Nii fékk lnin tækih1’1'
til að reyna aðferðir sínar, °r
eftir hennar eigin frásögn ^01
uirið að vaxa aftu
r á bÖf®
piltsins. En hún var ekki án^f-
með aðferðina, því að það' k0"1
í Ijós,' að hún har ekki ava
tilætlaðan áranstur. Það 'a
ekki fyrr en liún hitti dr. Bar
að skriður komst á málið- ^r’
Bash Itafði rannsakað ors11^
irnar fyrir hárlosi síðan i(,',
og þegar þau háru saman
ur sínar, kom í Ijós, að l,a'
voru sammála í aðalatriðui11 0r
ákváðu að hefja samstarf. ^1
Bash var lífeðlisfræðingnr, 0r
hafði kynnt sér rækilega ei?*0
leika húðarinnar og húðsj11
riElMlLISBLAÐIÐ
11,11 ;l- 1944 hóf hann ennþá
'íðtaekari rannsóknir. A tveim
‘llum hafflj hann rannsakað
0 sköllótta menn, en sam-
*als kafði rannsóknin náð yfir
'rttttt nianns frá því liann hóf
'tkuiuiir sínar. Ungfrú Stenz
atinsakaði með lionum rúman
’elniing. Þau komust að raun
llln- að alls staðar var um svepp-
ínkdónia að ræða, jafnvel þótt
r,r sjúkdómar gætu einnig
'aldið hármissinum.
^júklingur, sem kemur á
fenz-laehningastofuna, fær
l>rjúr flöskur. í einni flöskunni
er ]
nvitt efni, er sámanstendur
acetylsalicylsýru (asperin)
e<iiksýru. t annarri er rauð-
1* * 1
v°kvi, sem er hreinsandi
n<ðu]. ] þriðju flöskunni er
|llr til að þvo liárið úr einu
11,111 í viku. Á morgnana notar
"aður ur rauðu flöskunni, en
kvöldiu úr þeirri hvítu. Hár-
°r nuddað, þar til það er
."lrt- Allt þetta gerir sjúkl-
^nrinn sjálfur lieima lijá sér.
I 11 l'unn faer ekki að bursta
. því ungfrú Slenz hefur
5 11 þeirri aðferð.
11 Pessi lieimavinná er ekki
'‘“Bdít. þ
fá nýtt og
eir menn, sem ætla
að fá nvtt rxr mikið
nar,
1,1 að koma oft í viku
^Kningastofuna. Þar fá þeir
I . s*ukar aðgerðir, er vta nndir
larvöxtin„.
. Laeki:
'eyfi,
'egiur
vningastofan hefur ekki
samkvæmt amerískum
ni„ 1111 ^1^ aa Billvrða fyrirfram
si r'l"'lun árangur af aðgerðum
. ^ 1,11, en ungfrú Stenz er ekki
f( ) <11111111 vafa um, að liún geti
sUp3 1,11 ria trl "ð vaxa á livaða
eiits 8Cm er' Fólk verður að-
i að breyta samkvæmt ráð-
'Sgingu
m hennar. Hún segir,
að það taki tvö ár áður en sköll-
óttur maðiir fær að nýju eðli-
legt hár. En þegar hann hefur
fengið liárið, mun hann ekki
ínissa það aftur.
Lækningastofa Palriciá Stenz
á ekki sinn líka. En það eru
ráðagerðir um að opna slíkar
slofur \ íða iiin lieim. Ungfrú
Stenz fær vikulega yfir tvö
hundruð bréf ’ síðan [>að
varð kunnugt, að menn fái hár-
ið hjá lienni á nýjan leik. Hún
er beðin um að gera lækninga-
aðferðina kunna. Hún svarar
öllum bréfunum sjálf, og gefur
upplýsingar og ráð. Það er
metnaður hennar, að aðferðin
verði jafn algeng og það er að
bursta tennurnar! Þess vegna
hættir hún ekki heldur tilraun-
um sínum. Ásamt dr. Bash
reynir hún stöðugt að endur-
bæta aðferðina. Patricia Stenz
gerir allt, sem í hennar valdi
stendur, til þess að enginn
þurfi lengur að skammast sín
fvrir að vera sköllóttur.
Everbodýs Digest.
Límbandið, sem límir allt
f ár verða notaðir ein og hálf
* milljón kílómetrar af lím-
bandi, sem er næstum ósýni-
legt. Límband ]>etta verður
hagnýtt á margvíslegri hátt en
uppfinningamanninn hafði
nokkru sinni dreymt um.
Tízkukonur, er ganga í erma-
lausum samkvæmiskjólum,
festa lílil skrautblóm á berar
axlirnar með límbandinu. Hé-
gómlegar kvikmyndahetjur, er
hafa útstæð eyru, nota það til
að halda þeim í skefjum. Strák-
ar nota það, ef þeir rífa fötin
sín, og eggjaframleiðendur líma
með því brotin egg. Það er not-
að til að setja doppur á snæri,
og börn fá það sem vörn gegn
mýbiti, til þess að þau rífi sig
ekki til hlóðs. Það tekur ló af
fötum og setur gljáa á jóla-
gjafir, en auk þess má gera við’
gervitennur með því. Og það
hefur þegar frétzt af konum,
er líma ræmur yfir ennið, með-
an þær eru við vinnu sína. Það
venur þær af að hrukka ennið
og kemur þannig í veg fvrir
brukkur.
Þetta sérstæða límband, er í
Bandaríkjunum heitir „Scotch
tape“, fæst í Evrópu undir
nafninu „Durex tape“. Upp-
finningamaðurinn, Ricliard G.
Drew, liafði í fyrstu aðeins í
huga, að það gæti verið lient-
ugt að líma aftur cellofanum-
búðir með ósýnilegu límbandi
— t. d. konfektpoka. En Drew
fékk fleiri fiska í net sitt, en
«hann hafði nokkru sinni
dreymt um. Yenjulega verður
uppfinningamaðurinn sjálfur
að sanna notagildi hugmyndar
sinnar, en í þetta skipti hafa
viðskiptamennirnir fundið nýja
og nýja möguleika lil að nota
límbandið, löngu eftir að Drew
fann það upp.
Það má segja, að það hafi
verið keðja af tilviljunum, er
varð til þess að Drew fann upp
límbandið:
Einhverntíma á árinu 1921
sótti hann um stöð’u samkvæmt