Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Síða 13

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Síða 13
120 121 hærri daglaun úr býtum en sonurinn, og þá voru engin tak- mörk fyrir fyrirlitningu hans á amlóðahætti ungdómsins. Hægri hönd lians var kreppt, en hann sagði bara: ■— Ég er bæklaður af gigt, en ég get þó lialdið á liamri. Skömmu eftír að hann varð áttræður, liætti hann í annað skijjti við að liöggva grjót, en þó ekki vegna aldursins; síður en svo. Hann liafði aðra at- vinnu í huga. Vinur hans, Láki, hafði ákveðið að hætta vinnu- mennsku hjá Jens óðalshónda, og Bóas gamli hvatti hann til þess og benti vininum á, liversu gamall hann væri, þótt hann sjálfur vaéri miklu eldri. Láki, sem var sjölíu og þriggja, hætti, en Bóas gamli, sem var átt- ræður, tók við starfinu. Það væri rangt að segja, að þessi ákvörðun væri vel séð heima. í fyrsta skipti komust hörnin að raun um, að hann var að verða gamall. — Pabhi verður að vera heima! sagði sonurimi. Það er rúmlega hálf míla til Jens, og þú gætir hæglega orðið úti á leiðinni. Gamli maðurinn kipraði saman augun. — Jæja, jæja, það verður nú eins og ég lief ákveðið! Og það varð. BÓA.S, gamli flutti til Jens óðalsbónda og vann þar sem vinnumaður í sex ár, kom lieim stöku sinnum á sunnndögum, reifst við soninn, var skensinn við tengdadótturina og lék sér við börnin. Þegar sex ár voru liðin, sagði Iiann upp vistinni, því hann hafði komist að raun um, að Jens prettaði hann. Hann tautaði fyrir munni sér, að Jens væri svikahrappur. Farðu þá og gerðu upp sakirnar við hann, sagði son- urinn að lokum. Og það íierði sá gamli. Hann kom aftur um kviildið. Rauðleitt andlit lians ljómaði af einhverri óskiljanlegri gleði. Það var sigurhrós í svip hans. I tíu mínútur sat hann þögull, svo þaul liann á fætur og veif- aði fimmtíu króna seðli. Hvað sagði <>g .. .1 Ég kreisti peningana út úr honum! Sonurinn og tengdadóttirin göptu af undrun. Attirðu hjá lionum pen- inga ? Peninga? Auðvitað! Hvers vegna hahlið þið, að ég hafi verið að ráða mig til þessa þorsks? — Komdu með það, sem þú skuldar mér! sagði ég. Á ég kannske að kæra þig? spurði ég ógnandi. Hami stóð og klóraði sér, þessi durgur, og kallaði mig „elsku föðurhróð- ur“. Pu! sagði ég, Iiver lield- urðu að kæri sig um að vera föðurhróðir þjófs? Bóas gamli baðaði út hönd- unum og stappaði fótunum í gólfið. En allt í einu festust stígvélin hans í gólfþurrkunni, og hann datt. Þegar hann ætl- aði að standa upp, gat liann ekki stigið í hægri fótinn. Það varð að senda eftir lækni. — Hvað eruð þér gamall? spurði læknirinu. —- Áttatíu og níu ára! taut- aði Bóas gamli. Já, þér verðið að fara í rúmið, svo skulum við sjá, hvort fóturinn lagast ekki. - Hvaða þvættingur er þetta, HEIMILISBLAÐl® tautaði gamli maðurinn. Áb'1' ur liann, að fóturinn komí ekki lengur að notum? Ko,,)l hann aftur að liálfu ári lið,,u’ þá skulum við sjá! Og það furðulega skeði, fjórum mánuðum seinna v:,r gamli maðuriun kominn aft,,r á fætur. En hann var gæfly11^’ ari en áður. Hann gat þra,,,,u' að umhverfis bæinn brosan^ með sjálfum sér. Hann var ebkl lengur þverúðugur og skensi,ul við tengdadótturina, og ha,,u lék sér við hörnin eins og ha,,u va-ri eitt af þeim. Dag nokkurn datl hann 11,1 í garðinum, og hann sag^' ekki geta staðið upp, jaf,,v< þótl ekkert sæist á fætin,,,u' Hann trúði ekki hinum ,,n?1' (sem voru sextíu og tveggja sextíu ára); hann vildi að seU* yrði eftir lækni. En þegar læku' ; irinn hafði rannsakað hann komizt að sömu niðurstöð11- varð gamli maðurinn æfur °'r öskraði: — Farið þið, og látið ,,,1!: liggja umhirðulausan, ga,,,h,u vesalinginn! Og svo lá liann í hálft ;,r' sannfærður um, að fótnriuU væri brotinn. Til þess að mýhJ'1 skap hans og auka á guðhræ*^ una, opnaði tengdadpttirin l,t varpstækið á liverjum su,,,,u' degi, og gafst honum þa,,,llí! tækifæri til að hlýða á messl1, Hann lá með lokuð augW °'í spenntar greijjar. En hv°rt hann fylgdist með því, er fh]tt var, vissi enginn gjörla. St rax og guðsþjónustunni ví,r lokið, opnaði hann augtm Ur sagði: — Amen, það er auðv^* að segja ... Við livað ba,,u átti, vissi enginn nema ha,,u' HEIMILISBLAÐIÐ Aflur á móti fór öðrum að 'erða Ijóst smátt og smátt, að eas gamli var loksins að verða gamall. Dag nokkurn kom ná- 8rannakonan og skýrði frá því, að niaðurinn hemiar hefði feng- fð niagakvef, og þá reis gamli urmn upp í rúminu og var ’nað h að 0,1,1 m sýnilega mikið niðri fvrir. ' ~ Ef til vill gengur það sama nu'ir> tautaði hann og setti *turna gætilega niður fyrir rúntstokkinn. Hann sté ósköp 'arlega á gólfið og yfir hrukk- ÚR andlit lians færðist glaðle; hros. gt Vitið þið það? skrækti a,,n. Ég var veikur í magan- h ntn! þAD er 1)largt að segja , u,n síðasta árið, sem Bóas I í f A’ ■ 1 ■ Hann staulaðist um úti. 1.1 hans varð ennþá livítara, "ai»i hans ennþá hrörlegri. Mgnstætt flestu öðru gömlu _ i sagði hann engar sögur ^‘l liðnum dögum. Þegar ein- 'er spurði liann, liversu marga k°»imga hann hefði lifað, svar- 1 hann með fvrirlitningu: ^púrðu Láka! P*? þegar Signý sagði vin- Oarnlega, að Láki væri dáinn ■ r,r ntörgum árum, sagði liann "'úÚgaður: Alltaf skall þú vera á móti ga,llla fólkinu! I hfann var óneitanlega hressi- ^ sUr, þegar llanll sagði fólki I syndanna. Þá ljómuðu augu ‘ »s, 0g hin hjáróma rödd hans k að nokkru sinn fyrri slvrk. I ram á síðustu stundu gat 1111.1 hugsað um sig sjálfur, Frh. á hls. 142. Þekkið þér ráðvanda manneskju? /^ÓÐUR VINUR manns nokk- urs fvlgdi honum til lest- arinnar. — Á morgun verður stærsti dráttur ársins í liappdrættinu, sagði vinurinn. Hæsti vinning- urinn er 250 000,00, og ég er að hugsa um að kaupa mér miða. — Ég ætlaði nú eiginlega að kaupa mér miða líka, sagði hinn, um leið og lestin fór að hreyfast. Mundir þú ekki vilja kaupa einn fyrir mig? Þegar maðurinn kom nokkr- um dögum seinna úr ferðalag- inu, stóð vinurinn á stöðvar- pallinum til að taka á móti honuni. — Þú hefur umiið hæsta vinning! hrópaði vinur- inn, áður en lestin hafði num- ið staðar. — Getur það verið! kallaði hinn upp. En í söniu andránni spurði hann: Já, en hvernig veiztu, að það var minn miði, sem kom upp, en ekki þinn? — Það er augljóst mál! Ég setti miðana í umslög og skrif- aði þitt nafn utan á annað um- slagið en mitt nafn utan á hitt! Frá atviki þessu, er liefur raunverulega gerzt, var sagt í samkvæmi, þar sem sagðar voru sögur af heiðarlegu fólki. Allir voru sammála um, að ráðvendni mannsins væri einsdæmi. Um- ræður þessar hófust í fyrstu vegna smágreinar í daghlaði: 1 kaupstað nokkrum varð maður fyrir því óhappi, að tapa þrjú hundruð og fimmtíu krónum á götunni. Það var hvassviðri, og seðlarnir fuku út í veður og vind. Maðurinn gerði sér litlar vonir um að sjá nokk- uð af þeim framar, en fór þó til lögreglustöðvarimiar og til- kynnti þar tjón sitt. Hann varð óneitanlega undrandi, þegar lionum var sagt, að tvö hundr- uð krónur væru þegar komnar fram, rakari hefði fundið þær í arennd við vinnustofu sína. Maðurinn hafði tæplega stimg- ið peningunum á sig, þegar annar maður kom inn á lög- reglustöðina með fimmtíu króna seðil. Skömmu seinna kom kona með eitt hundrað krónur, er hún liafði fundið á götunni. Og þar með hafði maðuriim fengið peninga sína aftur! Gestirnir fóru að rifja upp margar áþekkar sögur, og þeir efndu til dálítillar samkeppni um, hver þeirra gæti nefnt dæmi um heiðarlegustu mann- eskjuna. Sagan af happdrætt- ismiðanum varð hlutskörpust, en þó var deilt um hana og eftirfarandi frásögu: Það var á tímum seglskip- aima. Hrörleg kaupskip sigldu um höfin með dýrmæta farma. Það var ekkert smáræði, sem þau færðu eigendum sínum. En skipströnd voru algeng, og gerðu margan útgerðarmann- inn gjaldþrota, enda var sjó- vátrygging ekki almenn í þá daga. Dag nokkurn ræddu saman útgerðarmaður og umboðsmað- ur vátryggingafélags niðri við höfn í litlum smábæ í Norður- Ameríku. Eitt af skipum út- gerðarmannsins var nýlega lagt Frh. á bls. 141.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.