Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Qupperneq 16

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Qupperneq 16
124 125 S á n (1 o r H u n y a d y Buxurnar gALÁZS hafði ráðið til sín ungan 8túdent, til að kenna syni sínunt latínu og reikn- ing. Nýi kennarinn, sem hét Dombay, var mjög ungur mað- ur, svo ungur, að hann var enn- þá hreykinn af því, að vera far- inn að raka sig. Hann hlaut að vera mjög fátækur, því farang- ur hans var ekki annað en pappakassi, sem bundinn var aftur með snæri. Heimilis- fólkið kenndi strax í brjósti um hann. Það vihli ekki af öðru vita, en þvo og strjúka fötin lians á liverju kvöhli, svo að hann gæti farið í lireina skyrtu daginn eftir. Kennarinn og nemandinn liöfðu valið sér lystihúsið í garð- inunt að aðsetursstað, því þar var svalast. Það var líka upp- áhaldsstaður systra nemandans, Erzsébelar og Karolu, einnig af sömu ástæðu. Erzsébet var seytján ára og Karola átján, og þær roðnuðu, j>egar einhver ávarpaði þær. Stúdentinn vakti einu sinni alhygli Karolu á maríuhænu, sem var að skríða á hálsi henn- ar. En það varð ungu stúlk- unum ofraun; þær roðnuðu svo stórkostlega, að stúdéntinn fór að hugleiða í fvllstu alvöru, hvort ekki væri kurleislegast af sér að roðna líka. Og systurnar urðu sífellt ást- fangnari af laglega, unga stúd- entinum með hverjum degi sem leið, þrátt fyrir feintni sína. Hann fann líka ástameistann kvikna, en hann elskaði livorki Erzsébetu né Karolu, lieldur féll liann að fótum Jieirra beggja. Erzsébet liafði dásam- legt andlit, svört augu og blóð- rauðar varir. Karola var svo aðdáanlega grannvaxin, að hægt var að hnýta á liana slaufu. Stúlkurnar tvær runnu sam- an í eitt í Jiuga Dombays: hann skóp sér draumamynd, sem hann reisti á altari sálar sinnar. Dag nokkurn, eftir hádegið, sagði Balázs við hann: — Mik- ill óskapa hiti er þetta. Svitnið þér ekki í Jiessum dökku föt- um yðar, lierra Dombay? Ég held ég eigi ljósar buxur, sem ég get gefið yður. Því rriiður var leiðindagalli á gjiif þessari. Þegar Dombay mátaði huxurnar, kom það í ljós, að jiær náðu honum upp undir liendur, jiví þær voru allt of síðar fyrir hann. Domhay fór með buxurnar niður í eldhús til eldastúlkunn- ar og sagði: —- Kæra Zsuza, gerð'u mér nú þann greiða. að klippa nokkra sentimetra neð- an af huxunum, því ég get ekki notað þær eins og J)ær eru. Eldastúlkan, sent var á horð við j)ræltroðinn mjölpoka að gildleika, renndi hýru auga til unga mannsins og sagði: — Ég skal gera J)að. HEIMILISBLAÐl? HeIMILISBLAÐIÐ Hún klippti síð'an með 'í1,1< fýsni neðan af huxunum, ge^ frá J)eim og [)ressaði J)aer, op hengdi þær svo upp á s»l,rl úti í garði, til að viðra |)ær- , Nóttin breiddist yfir. Allt 1 * einu sást einliver á ferli ,,lft Ijós í garðinum. Erzsébet léttum skrefum yfir grasblett- inn. Hún hélt á Ijóskeri í 11,111 arri hendinni, en sauinakorfl1 í hinni. Ástþrungin augu bel11' ar höfðu strax séð, að' buxi,rl1 ar af föður hennar mundu ver ‘ of síðar fvrir unga mann1111^ en þar eð liún Jiorði ekki ‘r< hjóða lionuin aðstoð sín® áheyrn hins fólksins, vildi l,ul ráða bót á vandræðum þess1111 í skjóli náttmyrkursins. lf<l1 tók huxurnar niður af snúrin1111, klippti neðan af þeim, gekk fr‘ J)eim aftur, kyssti þær heit11111 kossi, hengdi J)ær upp aftur' 0r hvarf síðan eins og vofa i,,u húsið. Síðan leið klukkustund- Þá sást aftur einhver á b’r með Ijós í garðinum. Það ' Karola, með Ijósker og saU,,1‘ körfu. Henni hafði dottið l1'1 sama í hug og syslur lienU Hún klippti neðan af K1* unuin, kyssti Jiær, lieng di K upp aftur, og hvarf síðan l'1 skjótasta inn í húsið'. C sótl1 Snemma næsta morgun s þjónninn buxurnar, og fór ,,,f Jiær upp í herbergi Dotnb3 * * * * * * *' Dombav fór í ])uxurnar> 'k'1 var næst því kominn, að r‘ , upp óp! Þær voru handonj ‘ Skáhnarnar voru svo stuttar' . þær náðu ekki nema niðr,r _x:ð lei* hnjám! \ ið morgunverðarborðið , i-kK1 Balázs með vanþóknun á d° Frh. á bls. I43- kla» ítÖMLUM ILÍ»U 1 SKJIRNARFONTl rHORVALDSENS. ld()i kom Dönum first til 'uííar að' fala smíðar hjá Thor- 'aldsen, og það var kvenmað- UL seni first varð til jiess. Hún lrt Karlotta Schimmelmann, -Ofafró, og bað hann urn Jtriiarfont, sem hún ætlaði að í'jefil kjirkjunni á Brátrölla- ),lríí' Hiin er á Fjóni. Thor- ‘ddsen fór að smíð’a, og árið ' l'tir var fonturinn húinn, enn °1Ust ekki frá Rómaborg firr urlega til húinn þar utanum sem skjírnarfatið á að standa. Það' eru rósir, skornar í stein- inn, og mesta snilldarverk. Að baka til, firir neðan einglana (er síðar ve.rða nefndir) stóð þetta letur: „Ojms lioc Romae fecit et Islandiae terrae sibi gentiliciae j)rietatis causa donavit Albertus Thorvalsen A. MDCCCXXVII.“ 11 1815. Þá var liann fluttur / Hanmerkur, og stendur nú Það er: röllaborgarkirkju, eins og “^tfafrúin hafði lil ætlast. Alhert Thorvaldsen 1^25 fór Thorvaldsen að 1 ll"Sa uni að senda Islandi eitl- gjörði smíðisgrip þenna í Rómaborg, eftir sig. Hann var Jni ní- 0tl,inn til Rómaborgar norð- og gaf hann íslandi, 10 11 r Danntörku, og liefir lík- ættjörðu sinni, 1 fta ætlað að sína Dönum, í ræktar skjini, ,'Urt hann væri með öllu hú- 1827. 11,1 að gleyma ættjörðu sinni, 1° þeir hefðu haft niikið' við Norskur kaupmaður kjeipti ‘u,n, og kjeppst livur við ann- samt þenna font, og letrið var ;,A kalla liann landa sinn. 1 ‘Ulu bjó þá til nían skjírnar- .°Ut’ <‘[>tir sömu mindinhi, og afntáð; enn Thorvaldsen fór undir eins að' húa til nían, og Ijet höggva marmárann í senda hann Miklabæjar- fll’kju í Blönduhlíð í Skaga- r< 1,1 °lr lauk við liann um sum- | H’2 ‘. Þessi fontur var í l'áhrugðinn liinuni firra, l'ur vqr á blómhríngur, fag- Carrara, enn lauk sjálfur við fontinn í Rómaborg. Þessi fontur er allt að einu og sá, sem kaupmaðurinn fékk, nema hvað marmarinn er dálítið grá- leitur, og ekki fullt eins góður hví Iiinn liafði \erið afhragð. Hann var fluttur híngað til Kaupmannahafnar 1833, á her- skjipi því, er Galathea heitir, og stendur hann nú í minda- smiðju Thorvaldsens í Karlúttu liöll. Firirmindin (úr gjipsi) var komin laungu áður, og stendur þar í höllinni uppi í mindasalnum stóra. Þessi skjírnarfontur cr fer- strendur stöpull, 27 þumlúng- ar á hæð og 201/4 þumlúngur á livurn veg. Á framhliðina er skorin: Skjirn Krists. Frelsarinn stendur í Jórdan, með handleggina krosslagða á brjóstinu, og hneigði höfuðið til að láta skjírast. Ásjóna hans og limaburður eru fegursta eftirmind þess, sem var liógvær og af lijarta lítillátur. Jóhannes skjírari liefir í vinstri liendi guðslambsstafinn (agnus-dei- stafinn); enn í liægri liendi heldur hann á hafskjel, og hellir vatninu yfir höfuð lausn- arans. Hátign og alvörugefni skjína af andliti lians. Á vinstri liliðinni er: María með barniS og Jóhannes. María situr hugsunarfull með barnið Jesúm í fángji sér; hún lieldur handleggjunum utan um liann, og hendurnar eru signar niður á kjöltu harnsins. Jesús snír sjer við' í faðmi móð- ur sinnar, rjettir \instri hönd- ina að Jóhannesi, til að klappa lionum, og er að lipta liægri hendinni til að hlessa liann. Jóhannes lieldur á guðslambs- stafnum í vinstri liendi, enn leggur liina liægri liönd með trúartrausti á knje Maríu, og

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.