Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Qupperneq 25

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Qupperneq 25
132 HEIMILISBLAÐJÍ1 Á ég að fara til kapteinsins? sa<jAi ég grimmúðlega. Hún liristi sjalið aftur af liöfði sínu og leit á mig. Ó, bleyðan yðar! bleyðan yðar! bvæsti bún út á milli tannanna. Bara að ég hefði liníf! — En það hafið þér ekki, ungfrú, svaraði ég án þess að láta mér bregða. Þess vegna vilcli ég biðja yður að vera svo góða að ákveða yður. Á ég að segja kapteininum það sem ég veit, eða á ég að koma með yður? — Fáið mér krúsina, sagði liún hranalega. Ég gerði það, en botnaði ekkert í, Hvað hún ætlaðist fyrir með Jiana. Á næsta augnabliki fleygði liún lienni af öllum kröftum inn í runnana. — Komið þá! sagði lnin, ef þér viljið. Eti einliverntíma mun Guð refsa yður! Hún sagði ekki fleira, lielclur sneri sér við og bélt inn á götuná milli trjánna, og ég fvlgdi henni eftir. Ég geri ráð fyrir, að liún liafi gerþekkt bvern einasta krók á götunni, hverja Jiolu og hvern troðning allt frá barnæsku, því hún þraeddi götuna bratt og mistakalaust, enda þótt hún væri berfætt. Eg átti fullt í fangi með að fylgja henni eftir í myrkrinu. Kyrrð hvíldi yfir öllum skóginum, en froskarnir voru að ljyrja að kvakka í tjörn- inni, og óaflátanlegur kliður þeirra minnti mig á kvöldið, þeg- ar ég liafði komið að kástaladyrunum, meiddur og örmagna, og Clon liafði hleypt tnér inn, og hún liafði staðið undir vegg- svölunum í anddyrinu. Þá hafði ekki verið bjart fram undan. Þá hafði mig órað fyrir svo fáu. Nú var mér allt ljóst. Það gat veriðj að það væri liöfuðsmaðurinn með alla Jiermenn sína, sem liér væri staddur, en það var ég, sem liafði öll háspilin á liendinni. Við vorum komin að trébrúnni litlu, og sáuni hinum megin við dimma akrana Ijósin í kastalanum. Ljós var í hverjum gluggá. Hermennirnir voru vafalaust að gera sér glaðan dag. — Ungfrú, sagði ég með liægð. Nú verð ég að biðja yður að nema liér staðar og lilusta á mig í nokkrar mínútur. Að því loknu megið þér fara livert á land sem þér viljið. —; Talið! sagði liún þrjózkulega. Og verið fljótur! Ég get ekki andað að mér sama lofti og þér! Það er eitur í því f> rir mig! — Jæja, sagði ég rólega. Haldið þér, að þér auðveldið að- stæður okkar með tali eins og þessu? — Ó! hrópaði hún — og ég lieyrði liana nísta tönnum. Yður langar kannske til að ég flaðri upp um yður? — Varla býst ég við því, svaraði ég. Samt skjátlast yður að einu leyti. -— Og að bvaða leyti? stundi liún. — Þér gleymið, að þér ættuð að óttast mig engu síður en — fyrirlíta mig, ungfrú! Já, ungfrú, óttasl inig! héll ég áfram í liörkulegum róm. Haldið þér, að ég viti ekki, livers vegna þér eruð stödd liér í þessu dulargerfi? Haldið þér, að ég viti var alltaf hægt að veiða a' upj) úr þeim, því þeim 'ar bannað að ljúga. Slíkt þekL ist ekki meðal þeirra — e"(1‘' þólt þeir ynnu með því t.í11" þeim málstað, sem þeir viÚ" veita fyllsta stuðning. Ef e(tt livað fór á verri veg, var Pa' Guðs vilji, og livers voru þe’f þá megnugir? Og Jane bafði verið bvernig hún gæti fundið kve fr" ð ara þessa. Henni var sagt vissum merkjum, sem rist vof" í trjábörk, og á þeim var h&r að átta sig. Jane var ráðk'? að halda til næstu plantek1" því negrarnir þar inu" ' lijálpa lieiuii, ef þeim væri þ" mögulegt. En þegar hún kom þaitg^, var henni sagt, að spurzt l,e til hennar og lienni væri '( eftirför. Hópur ríðandi m""", liafði þegar farið fran1^ plantekrunni og beið hen" þar sem vitað var, að liún að fara framhjá. Verðla""" "" hafði verið lieitið þeim, n"r handsamaði liana, og negr"* . þtirna kunnu engin ráð ti Jeyna henni fyrir livítu m" il "" 3""' v"r fyfir unum. Húsbóndi þeirra strangur og slægvitur: lionum varð engu levnt. Áfram enn. Jane hl j<»P- v • i ‘ a" einasta von hennar var, koma á undan liinum að 1". inu, þar sem þessir einke"1 ^ legn kvekarar áttu l,e1t" y Henni hafði verið ráðlagt, ‘ ( l""1 leita aðstoðar þeirra — et ^ brygðist, væru öll sund 1°^' j, Og loksins kom hún að l"1 n jjii' areign kvekaranna s"11 verðri. Þar var reisulegt b°" ^ býli með máluðum b"8"^ Úti við voru menn aÖ v""1 133 HEIMILISBL AÐIÐ , hverjum súpan í krúsinni yðar var ætJuð? Eða Jiver muni a "fatarlaus í kvöld? Ég veit þetta allt, skal ég segja yður. |.Us '(ðar er fullt af hermönnum, þjónar vðar voru liáðir eftir- °g gatu ekki farið burt úr liúsinu. Þér urðuð að fara sjálf °lr s,„i.. 'jÍ kJ» niat lianda lionum! "n kreppti liendurnar utan' um handriðið á brúnni, og rélt S'rP V:'rð hún að stvðja sig við það. Sjalið hafði fallið frá I 'ti liennar, og það var náfölt að sjá í dimmunni. Loksins ' niér tekizt að sigrast á drambi liennar. Loksins! Hvers krefjizt þér? tautaði liún svo að varla heyrð- 'st. "íii b"ð skal ég segja yður, svaraði ég, og hagaði orðum mín- þannig, að liún skyldi af engu þeirra missa, og um leið li if V' a"g" mín við að liorfa á þóttalegt andlit hennar. Mig 1 "blrei svo mikið sem dreymt um aðra eins liefnd og þetta! F\i "ni ])(.g • rir "in það bil hálfuin mánuði fór herra de Cocheforét y * a næturþeli, og bar þá á sér lítimi rauðgulan poka. "" r"k upp hálfkæft óp, og stóð allt í einu teinrétt. í bonum voru — en ungfrú, þér vitið svo sem livað í lion- r ar, bélt ég áfram. Hvað svo sem það var, týndi berra de p oret pokanum og innihaldi lians er liann lagði af stað. g-.. 1 v'ku kom hann aftur til allrar óhamingju fyrir hann f" til að leita að þessu. ai)) "" borfði beint í andlit mér. Hún virtist varla draga and- •s'o undrandi og full eftirvæntingar var liún. jj., er létuð leita að þessu, ungfrú, bélt ég áfram með liægð. "'Ui f >*'lar Jeituðu hvar sem hugsazt gat. Það var leitað á göt- "•■■ii í)J"^vegnnum og jafnvel í skóginum. En allt varð þetta oi .^"rsJaust, því á meðan þessu fór frahi, lá guli pokinn heill b "breyfðu, 'Uargar ir i vasa niinuni. ^eÉ brópaði hún með ákefð. Þarna luguð þér, lierra "ins og þér eruð vanur! Pokinn fannst, sundurrifinn, niílur vegar frá þessum stað! — jej^. ‘lr se,,i ég fleygði lionum, ungfrú, svaraði ég, til þess að ],j a,,la yðar á villigötur, og fá tækifæri til að snúa aftur "ú v, f Ó, þ ér verðið að trúa mér, liélt ég áfram, og í .. "Haði loksins fyrir mínum iniiri manni og sigurgleði minni tr„. 'í"1"" Lður liefur skjátlazt! Yður befði verið betra að sjú . ' "er- Eg er engin heybrók, ungfrú, þótt yður hafi einu 1( kizt að leika á mig, lieldur er ég maður, maður, sem "ú i‘\ ' ,l” ll1 varnar og bug til þjónustu, og — eins og ég ætla . s>"a vður fram á -— eiimig hjarta! Hu" titraði. llafi * P>kist vita, að í rauðgula pokaiium, sem ])ið glötuSuS, Hú * 'átján óvenju dýrmætir steinar. Kat)a Svaraði ekki, en hún leit á mig eins og ég liefði lirifið þvj "" v’irtist gera hlé á andardrætti sínnm og bíða eftir ’ SC1" eg befði að segja. IJví fór svo fjarri, að hún vissi af svartklæddir með barðastóra liatta. Þeir sáu glöggt til ferða liennar, en létu sem hún væri ekki til. Enginn reyndi að stöðva liana. Jane var alveg að niðurfalli komin af þreytu. Henni fannst, er hún hugleiddi það, að sér væri nú orðið sama, livað um sig yrði. Hún var svo þreytt; það var svo erfitt að hreyfa fæturna. Hún hafði numið staðar fyr- ir framan búsið, og botnaði ekkert í, livers vegna mennirnir hvorki sáu hana né sögðu neitt við hana, en þá lieyrði bún allt í einu bófatak. Hún sneri sér við og henni skildist, að sézt hefði til liennar, og að eftir- reiðarmennirnir væru rétt á hælum lienni. Hún gekk inn um dyrnar, án þess að vita livers vegna, og lineig niður í sama bili. Þetta hafði orðið henni ofraun, hún gat ekki einu sinni mælt orð frá vörum. Þess gerðist lieldur ekki þörf, því inni fyrir voru tvær konur. Þær gáfu henni vatn að drekka. Hún hresstist nokkuð við það, og svo benti hún í áttina til gluggans, en út uni hann sásl nú til ferða mannanna. Þeir stefndu beint til hússins. Konurnar tóku Jane á milli sín og fóru með hana inn í stórt svefnherbergi, þar sem stóreflis rúm stóð uppbúið með mörgum sængum. — Flýttu þér að skríða niður í rúmið! sagði önnur konan. Það voru fyrstu orðin, sem töl- uð voru. Og þær breiddu yfir Jane og löguðu til rúmfötin og breiddu svo teppi yfir, til þess acð koma í veg fyrir að nokk- ur gæti séð, livort lieldur þetta væru eintómar sængur eða

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.