Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 33
140
— Ah! sagði kapteinninn þýðlega — í allt öðrum tón og
með allt öðrmn svip. Svo þér eruð maðurinn, sem ég frétti
af í Auch.
— Það er mjög sennilegt, sagði ég þurrlega. En ég er frá
París en ekki frá Auch.
— Vissulega, svaraði hann lmgsandi. Hvað lízt yður, lautinant?
Já, lierra kapteiun, vafalaust, svaraði undirmaður hans,
og þeir litu hvor á annan og svo á mig, og ég botnaði ekkert
í, hvað þeir meintu.
— Ég held, sagði ég, til að lialda mér að málefninu, að yður
hafi orðið mistök á, kapteinn, eða þá yfirherstjórninni er um
það að kenna. Og ég hef grun um, að kardínálanum muni
ekki getast sem bezt að þessu.
— Embætti mitt lieyrir undir valdsvið konungsins, svaraði
hann frekar þurrlega.
— Vissulega, svaraði ég. En sjáið þér til, kardínálinn
— Já, en kardínálinn — svaraði hann í flýti, en svo þagn-
aði hánn og yppti öxlum. Og svo litn þeir báðir á mig.
— Nú? sagði ég.
— Konungúrinn, svaraði liann með hægð.
— Uss, sagði ég og sló frá mér með höndunum. Það er kardín-
álinn, sem allt er undir komið. Við skulum halda okkur við
liann. llvað voruð þér að segja?
— Já, kardínálinn, sjáið þér til — Hann þagnaði aftur, er
hann hafði sagt sömu orðin og áður — þagnaði skyndilega
og vppti öxlum.
Mig fór að gruna margt.
— Ef þér hafið einhverjar sakir að hera á kardínálann, svar-
aði ég og hvessti á hann augun, skuluð þér segja eins og yður
býr í brjósli. En þiggið ráð mitt. Látið það ekki heyrast utan
þessara dyra, vinur minn, ef þér viljið ekki hafa verra af.
— Hvorki hér né fyrir utan, svaraði liann og leil rétt sem
snöggvast á félaga sinn. Embætti mitt heyrir bara undir valdsvið
konungsins. Það er allt og sumt, og ég hygg það sé nægilegt.
Jæja? sagði ég.
— Jæja annars, viljið- þér koma í teningaspil? sagði liann
og reyndi að koma sér hjá frekari umræðum um málið. Gott!
Náið í glas og stól lianda manninum, lautinant. Og svo vil ég
skála við yður. Skál kardínálans hvað sem fyrir kann að koma!
Ég drakk og settist svo niður til að spila við liann; það var
liðinn heill mánuður síðan ég hafði heyrt hljóð í teningum,
og freistingin var ómótstæðileg. En ég varð engan veginn ánægð-
ur. Ég vann strax, því hann var hreinasta barn í teningaspili,
en liugur minn var ekki nenia að hálfu leyti við spilið. Það var
eitthvað á seyði, sem ég skildi ekki, einhver öfl að verki, sem
ég hafði ekki reiknað með, eitlhvað sem leyndist undir yfir-
borðinu og var mér jafn óskiljanlegt og dvöl hermannanna
þarna. Ef kapteinniun liefði neitað með öllu að taka orð mín
HEIMILISBLA
ÐlV
inií'1'
if"
Límbandið
Frh. af bls. 118.
heppnaðist eftir márga
uði. Það varð mikil eftirsi*’1
eftir hinu nýja límhandif 'j
það varð undanfari hinna
tegunda af límböndum, seiit ^
svo nauðsynleg í daglegn
og þó einkum í öllum iðw"
En ekkert þeirra er jafn 'l
komið og gagnsæja bai>(
Margs konar vörur koiil1’^
hrjóstsykur, sígarettur, sk)r’11
og margt fleira — eru a '
dög
selda
ce
umbúðum. En það leið la"'í ^
tími, þar til fundin var al1^
veld aðferð til að loka ui"^11
um þessum. „Það er furðul1’'' ^
að enginn skuli leysa Pe‘'
þraut“, sagði Drew. Ári se
byrjaði hann á tilraunuiu
gagnHj
Það var auðséð, að liér J"'r
cellofanræmu með
lími. En ef límið límdist
eina hlið cellofanpappí"'11!^
mundi jiað einnig límast '
hina, Jiegar ræmunni væri 'a -
sarnan. Hér varð þess vegi,a ^
vera um cellofanpapp>r
ræða, þar sem önnur hliði"
frábrugðin liinni. Allir,
kynni liöfðu haft af cell0^
pappír, vissu, að Jjað var ,l£e‘
óhugsandi, að meðhöndla 1"'
Jninnu, gagnsæju himnu l,al
ig, að báðar hliðar liaiis )r
ekki eins.
Drew strauk stúrinn á f'
lími á venjulegan ceH0^^
pappír. Með liálfum huga l*111
hann blaðið á aðra cell0^ ‘^
iirk. Skömmu seinna reil l,a .
örkina af. Límið var kyrrt, t ^
sem hann liafði sett það. Ba’
H EIMILI S B L A ÐIÐ
Jfúanleg Um starf mitt? og rekið mig á dyr eða sett mig í varð-
ll Befði ég vel getað skilið það. En ég botnaði ekkert í þess-
^ J °ákveðnu bendingum, þessari óvirku andstöðu. Skyldu þeir
‘‘ fe»gið einhverjar fréttir frá París? Var konungurinn lát-
Uf.0 ^ar<Iínálinn veikur? Ég spurði þá, en þeir sögðu nei,
ekk,nei’: °^uni spurningum mínum, og gættu þess, að ég fengi
,.J 1 n®itt ráðið af svörum Jieirra. Þegar komið var fram yfir
llætti, sátum við enn að spilinu; og þreyttum enn orðsins
ntiðr
'’iði
llofa"'
ein"9
líU'
^reign.
9. kafli.
I vanda stáddur.
p °Pa gólfið, herra minn? Og fara burt með vínblöndunat
^ herr-i í
d, Kaptemninn —
Eapteinninn er í þorpinu, sagði ég alvarlegum rómi. Og
1 >ður af stað. Komið yður af stað, maður; þér gætuð lokið
g»r l,,-ssu
fti
,|v a þcim tíma, sem þér eyðið í að tala um Jiað. Opnið
'Ur út í garðinn —
aii( . ^júlfsagt, veðrið er yndislegt. Og Jiarna er tóbak lautin-
,ls' En lierra kapteinninn gaf ekki —
uði neinar fyrirskipanir? Nú, þá gef ég þær, svar-
0 . En fyrst af öllu skuluð þér fara burt með þessi rúin.
rí3 •r,'ðÍð yður nú, maður, hraðið yður, eða ég finn einhver
A‘J| “ð fá yður til að kvika!
"Ugnabhki liðnu: En reiðstígvél herra kapteinsins?
“‘tið Jiau fram í ganginn, svaraði ég. .
oK ^1’ ffam í ganginn? Hann hikaði og virti þau fyrir sér,
‘lr ú báðum áttum.
a’ afglapi, fram í ganginn.
Eit frakkana, lierra minn?
I'að
v«f Já> ií
Oh.
J;h h
Þ;i
er ágætur runni fyrir utan gluggann. Viðrið |»á þar.
ut í runnann? Jú, það er satt, rakir eru þeir. En —
erra minn, ég skal gera það. En skammbyssuhylkin?
I'að ' ‘lll"að líka, sagði ég hranalega. Fleygið þeim út. Uff!
Ie„|r. 1 kiðurfýla um allt hér. Og lireinsið þér svo arininn. Og
pv; . ll Ocirðið lyrir innan opnu dyrnar, svo að við sjáum frá
"t í ua-flí;,
HiH baron
Jinn
.fi' K(Hll;i
— svona. Og segið matsveininum, að við ætl-
kov,. 1 Jlorða klukkan ellefu, og að frúin og ungfrúin muni
a »iður.
hu ‘!‘ f n herra kapteinninn skipaði svo fyrir, að matur yrði
lre,ddur klukkan hálf tólf.
að a 'erður að breyta því; og hafið Jiað hugfast, vinur minn,
S.ug^t-i1111 verður ekki tilbúinn, þegar frúin keniur niður,
b(>„ ^a<^' ller °fí matsveinninn komast að því keyptu.
^vað'|1| ^131111 Var farinn til að sinna störfum sínum, leit ég við.
eira skorti á? Sólskinið speglaðist í gljáfægðu gólfinu,
141
reyndi aftur, en niðurstaðan
var sú sama. Vandkvæði þau,
er allir höfðu búizt við, komu
ekki í Ijós! En jiessi einfalda
nppfinning átti fyrir hendi að
fara sigurför um heiminn.
Fyrirtækið framleiðir nú 124
tegundir af límböndum í margs
konar stærðum til allra mögu-
legra nota í iðnaðinum — Jiað
eru límbönd úr pappír, acetat-
filmu, lérefti og plasti og það
eru litáðar ræmur til að klæða
með rafmagnsleiðslur. En hið
ósýnilega límband Drews mun
verða hagnýtt af milljónum
heimila um allan heim.
Saturday Evning Post.
ÞEKKIÐ ÞÉR . . .
Frh. af hls. 121.
af stað með injög verðmikinn
flutning. Umboðsmaðurinn
skrifaði þýðingarmestu tölurn-
ar á pappírsblað, en lofaði að
koma til útgerðarmannsins dag-
inn eftir, svo að þeir gætu und-
irskrifað skjölin formlega.
Þegar umboðsmaðurinn kom
daginn eftir, ríkti mikil skelf-
ing og örvænting í liúsi út-
gerðarmannsins.
Þér hafið vissulega veriö
heppinn, sagði útgerðarmaður-
inn með gremju í röddinni. 1
morgun fékk ég tilkynningu
um, að skip mitt liefði farizt
skammt héðan. Þér getið því
farið lieim með skjöl yðar. Það
er ekki lia^gt að vátrvggja skips-
flak.
Umboðsmaðurinn rétti úr sér
og augu lians skutu gneistum,
um leið og liann sagði:
— Yður skjátlast, útgerðar-
maður. Skip yðar var vátryggt
í gær!
Ncw York Times.