Heimilisblaðið - 01.07.1949, Side 34
HEIMILISBLAÐlf
143
142
og ferskl loftið, aem næliirregnift' hafði lireinsað, streymdi óhindr-
að inn um dyrnar. Fáeinar hýfhifiur suðuðu liti fyrir. Eldur-
inn snarkaði fjörlega í arninum; gamall veiðihundur, blindur
og orðinn óstarfhæfur, lá við eldinn og vermdi feld sinn. Ég
mundi ekki eftir neinn fleira, og ég stóð lengi grafkvrr og
horfði á manninn færa borðið og hreiða dúkinn á það.
Fyrir hvað marga, herra minn? spurði hann skelfdum rómi.
Fyrir fimm, svaraði ég; og gat ekki varizt að hrosa með
sjálfum mér.
Því livað skyldu jieir segja hjá Zaton, ef þeir sæju Berault
hafa tekið að sér hlutverk húsmóðurinnar? Ég sá livítan, gljá-
húðaðan vasa, fornlegan grip frá dögum Hinriks annars, standa
uppi á liil111. Ég tók liann niður, lét blóm í hann, setti liann
á mitt borðið, og gekk svo fjær til að virða hann fyrir mér.
En augnabliki síðar hélt ég mig heyra til jieirra á leið niður,
og ég flýtti mér burtu, gripinn eins konar ofboði, j>ví j>að var
ekki laust við að ég skammaðist mín fvrir Jietta. En J>ar eð
mér hafði mishevrzt, sneri ég aftur og lét vasann á sinn stað.
Ég liafði ekki tekið upp á annarri eins vitleysu í — í fleiri ár
en ég kærði mig um að rifja upp.
En Jiegar konurnar komu niður, virtust J>ær hvorki taka eftir
blómunum né. herberginu. Þær höfðu lieyrt, að kapteinninn
væri að leita flóttamannsins í hverjum krók og kima í J>orp-
inu og skóginum, og ég, sem hafði vaenzt ánægju, varð aðeins
var við harm. Andlit frúarinnar var svo rautt af gráti, að feg-
urð hennar var horfin. Hún hrökk við og nötraði við hið minnsta
hljóð, og þar eð hún var ekki fær um að svara kveðju minni,
lét hún aðeins fallast niður á stól og grét í hljóði.
Ungfrúin var litlu glaðari í bragði. Hún grét ekki, en fas
hennar var hörkulegt og grimmúðlegt. Hún var utan við sig í
lali og önug í svörum. Augu hennar glitruðu, og J>að var eins
og hún leggði í sífellu við eyrun eftir hverju grunsamlegu liljóði.
— Hafið þér ekkert frétt, herra minn? sagði hún og leit
snöggt á mig um leið og hún settisl.
— Ekkert, ungfrú.
— Eru þeir að leita í þorpinu?
— Ég held það.
-— Hvar er Clon? Þetta sagði hún lágraddaðri, og J>að kom
eins konar sársaukasvipur á andlitið.
Ég liristi höfuðið. Mér þykir tri'degt, að þeir hafi lokað
hann einhvers staðar inni. Og Louis líka, sagði ég. Ég hef
hvorugan Jieirra séð.
— Og livar eru — ég hélt, að Jiessir menn mundu verða hér,
tautaði hún, og leit um leið útundan sér á auðu sætin tvö. Þjónn-
inn hafði Jiegar borið inn matinn.
— Þeir koma bráðum, sagði ég kuldalega. Við skulum nota
tímann sem bezt. Frtiin mundi hafa gott af að neyta dálítils
víns og matur.
HP’TMTT T ?RI A Ðl*
Boas gamli
Frh. af bls. 121.
klætt sig og afklætt, sótt brP""
og kveikt upp í ofninum.
Og dauðinn sýndi honun' 1"
nærgætni, að sækja hann
vinnu sína . . . Bóas gamli b® 1
, íi1
verið úti í eldiviðarskúrnun'i
á leiðinni inn dó hann. En b0’
urn gafst tími til að setjaS
Hann sat á neðstu tröpPll,1j|
þegar Signý kom til að b*1
á liann í kvöldmatinn. Wa" j
var lítill, boginn og grár el1
og búálfur. Kvöldroðinn 1*1® ,
hvítt skegg hans. Hann b°b |
eldiviði í fanginu.
HEimi
LISBLAÐIÐ
1111 brosti frekar dapurlega.
, Mér virðist við hafa skipt urn sæti, sagði hún. Og nú eruð
r 0rðinn húsráðandi en við gestir.
Aið skulum láta það gott heita, sagði ég glaðlega. Ég vil
a með þessu kjöti. Herðið nú upp liugann, ungfrú, það
'',i°ðir enginn á að fasta. Góð máltíð liefur bjargað mörgu
,llai»islífinu.
j.. tílta hefur máske verið afkáralega til orða tekið, J)ví })að
11111 hana hrollur, og hún leit á mig og brosti óhugnanlega.
tabð systur sína á að fá sér matarbita; og hún
_Ser einnig bita á sinn disk og lyfti gafflinum upp að vör-
81>iuni. En á næsta augnabliki lagði hún hann frá sér aftur.
( . get J)að ekki, sagði bún, ég get ekki kingt. 0, Guð
g1 8°ður, nú gætu þeir verið að taka hann.
ej. ® bélt, að liún mundi láta yfirbugast af gráti, og ég iðraðist
e^,’ a® hafa talið liana á að koma niður. En hún hafði enn
eg '• ln^8st 8tj°m á sjálfri sér. Hún lagði svo liart að sér, að
tókSarvorkenndi lienni, en henni tókst að jafna sig aftur. Hún
l»úu U*PP gaffal sinn og borðaði nokkra munnbita. Síðan leit
Þögni
mn
Frh. af hls. 122. ,,
sem var komin h álfa lelð “
úr dyrunum. Ég hef nii1111*1,
það við eina af vinstúlkim11’1'j
H11"
Ull,
ut undan sér á mig með ofsafengnu augnaráði.
þarf að hitta Clou, hvíslaði hún með áfergju. Maður-
’ sein borið liafði fram matinn, var farinn út úr herberginu.
. Ve« hann }>að? sagði ég.
kinkaði kolli, og hið fagra andlit liennar var afmyndað
(e ei*ikennilegum hætti. Milli vara hennar sást í samanbitnar
}, - HlriUlr. Á livítum kinnum hennar voru eldrauðir dílar, og
,uu ,jr- .. , . °
•f Sars ° °rl andann. Er ég leit á hana, fann ég til skyndilegs
kom með mér í morgun á skrl1 ei(is‘"llva í lijarta mínu, og ég var gripinn liamslausri skelfingu,
^Uticf^ maður’ 8em vaknar við að falla fram af hengiflugi,
| únna til. En hve þessar konur unnu manninum heitt!
um. Hún lieitir Esther.
in"
stofuna og ég setti haiU'
í starfið. (
Morguninn eftir mætti Es
Emilson á skrifstofu Mac Þ 1
zies. Hún var snotur og l,ta ,t
p.i°
varirnar sterkrauðar.
bafð
fyrstu
gat ég en'gu orði upp komið. Loksins er ég mátti
’ Var rödd mín þurr og hás.
'Vorki að
leyndi sér ekki, að lnin
flá"
fengið tilsögn hjá Edith. ^
kunni skil á öllu á skrifft
unni. j().
Eftir mánuð kom Edi*!1
J O'r
fríinu. Hún var sólbrenn0 ,
hress í anda. Hún liafði teklð ^
ákvörðun, að verða kona pk ^
stofustjórans ... Frú Mac ^
zie .. . Það hljómaði ága?^"^.
Þegar hún sté út úr r ^
brautarlestinni, flýtti bú*1
að næsta síma. Hún Jiekkt' ^
Esthers, er svaraði á skrifst°l
Mac Kenzies.
liíic
'ei.
er óhætt að treysta lionum, tautaði ég. Hann kann
lesa né skrifa, ungfrú.
en — og nú færðist festa yfir andlitssvip hemiar.
8tll|,.eri1 að koma, livíslaði liún. Uss! Hún stóð á fætur og
taUt-(y* Vl^ borðið' þeir — ætii þeir — hafi fuudið liann?
J)i(g 1 hún. Konan við hlið liennar grét enn, óafvitandi um
l'ásr-elleyrði kapteininn lirasa frammi í ganginum og bölva
l<ifuni:
°g ég snart bönd ungfrúarinnar.
ug ^ eir hafa ekki fundið liann! hvíslaði ég. Allt hefur farið
Ur ^ Ul11’ ungfrú. En fyrir alla muni, stillið yður. Setjizt nið-
j atlð sem ekkert sé, þegar þeir koma inn. Og systir yðar!
.\lUui^ U’ 8ugði ég, næstum hörkulega, — liafið stjórn á yður.
að þér verðið að leika yðar hlutverk.
Framh.
— Halló! sagði liin nýkomna
skrifstofustúlka. — Mac Ken-
zie? .. . Leyfist mér að spyrja,
við livern ég tala? — Editli?
. . . Það varð dálítil þögn. Svo
kom það: — Því miður, en Mac
Kenzie fór út rétt áðan!
Buxurnar
Frh. af bls. 124.
fötin unga mannsins og spurði
í gremjutón: — Hvað kemur
til, herra Dombay; hvers vegna
eruð þér ekki í ljósu buxunum?
Leizt yður illa á þær?
— Nei — nei — alls ekki,
þær voru ágætar, stamaði Dom-
bay í örvæntingu sinni. Þetta
eru fyrirtaks buxur, en það
þurfti bara að stytta þær svo-
lítið, svo ég bað eldastúlkuna
að stytta þær um tíu senti-
metra, og það gerði liún óað-
finnanlega. En svo, já, í nótt
eða morgun, ég veit ekki live-
nær, liefur einhver hálfviti gert
mér þann illa grikk, að klippa
meira neðan af þeim, svo þær
eru gereyðilagðar!
Sonur Balázs rak upp skelli-
lilátur.
Balázs reyndi að rifja upp
fyrir sér, hvort liann ætti nokkr-
ar aðrar buxur, sem liann gæti
gefið Dombay í staðinn fyrir
hinar.
Erzsébet og Karola sögðu
ekki neitt. Þær brast Iiugrekki
til að varpa ljósi yfir leyndar-
málið. Þær roðnuðu allt livað
af tók, og hrærðu í sífellu í
kaffibollum sínum með skjálf-
andi liöndum.
Enginn hestur hleypur eins hratt
og peningarnir, sem veð’jað er á hann.
Nate Collier.