Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 2

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 2
SKUGGSJÁ er miklu stærri og fallegri en sá tamdi venjulega el Kalkúninn er eftirsóttur alifugl vegna sins mikla « góða kjöts, en hann þarfnast mikillar umhirðu 01 nákvæmrar, þar sem hann er afar „viðkvæmur", sét stakiega meðan hann er ungur. STÆLTIR VÖÐVAR ÞARFNAST NÆRINGAR. Þegar vöðvi er stæltur, jafnvel þótt ekki sé um aðra hreyfingu að ræða en depla augunum, gefur heilinn fyrir- skipun, sem hrindir af stað eldsnoggum keðjuverkunum efna og rafhleðslu, er vis- indunum hefur ekki enn tekizt að útlista til hlýtar. Eigi vöðvarnir að geta gegnt hlutverki sínu, verða þeir að fá rétt næringarefni. í heilnæmri fæðu, eins og þeirri, sem alþýða manna neytir daglega, eru öll þau eggjahvítuefni og kolvetni, sem vöðvamir þarfnast. En næringin ein nægir vöðvunum ekki. Séu þeir of lítið notaðir, geta þeir „soltið" og rýrnað. Næringar- efnin berast út í vöðvana gegnum örmjóar háræðar, og gegnum þær berast einnig úrgangsefnin til baka. Sé vöðvinn lengi hreyfingarlaus, lokast æðar þessar smám saman, svo að hann fær ekki næringu. En þeg- ar farið er að reyna á vöðvann að nýju, opnast æð- arnar og fara að gegna hlutverki sinu. í frönsku Pyrenea; fjöllunum fara 1111 fram athyglisverð^ tilraunir og ranú' sóknir á hvirfilvind' um og gerfiskýjúú1' Tilraununum stjórn" ar Henri Dessens. sem er forstöðum8® ur frönsku e®lis fræðistofnunarinnar' Vindar og ský eru framleidd með hundruðum ris9' stórra brennara, sem senda heitt loft út í geimin11' Búizt er við að tilraunirnar, sem fylgst er með í um radar, komi til með að hafa mikla þýðingu varS' andi hreinsun andrúmsloftsins yfir kjarnorkuverum stórborgum. í tilefni af Þvi f. 300 ár eru liðk1 r dauða hins írf. franska stærðfrm ^ ings og eðlisfræðiú^ Blaise Pascals opnuð sýning ham1 minningar um . i Landsbókasafni1111 ’ París. þar var m- þessi tunna, sem síl . er að Paskal hafi notað í brunni sínum. Hann l19*® sjálfur smiðað hana, og hún er tæknilegt snilldarverK' svo að jafnvel tólf ára drengm' gat dregiö hana UP” með 135 lítrum af vatni. Kalkúnar (Melea- gris) eru hænsnfugl- ar með öllum þeirra sérkennum í bygg- ingu, nef- og fóta- lagi. Höfuð og háls ír fiðurlaust og með /örtum. Niður úr efri iluta goggsins lafir íúðflipi. Úr hinu :tóra stéli geta þeir breitt eins og blævængi. Karldýr flestra tegunda þeirra hafa hárskúf neðan á hálsinum. Villikalkúninn lifir í skógum N.-Ameríku, frá Kanada til Honduras. Tamdi kalkúninn er aftur á móti kominn af hinum mexí- kanska Meleagris gallopavo; hann fannst taminn i Mexíkó, þegar hvítir menn komu þar fyrst og þeir fluttu hann skömmu síðar til Evrópu, þar sem hann breiddist fljótt út í byrjun 16. aldar. Til eru hvítar, gulbrúnar og svartar tegundir af þeim. Villikalkúninn Lálið afgreiðsluna vita um bústaðaskíp0' Heimilishlaðið kemur út annan llVer, tölubluð mánuð, tvö j lau*11' saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. j - , sölu kostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 1 . apríl. — Utanáskrift; Ueimilisblaðið, Bergstaðasir®. 27. Sími 3G398. Postliólf 304. — Prcntsm. Oddi

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.