Heimilisblaðið - 01.01.1963, Side 4
ið karldýr verður 1,2 til 1,5 metra langw
að halanum meðtöldum, en halann notar
það sem eins konar stýri. Hins vegar er
feldur þess svo víður, að teygja má hann
upp í 1,8 metra og um einn metra á breidd-
ina.
í sjónum notast oturinn aðeins við aftur-
fæturna, sem hafa sterkar sundfitjar, enda
þýtur hann áfram eins og kólfi sé skotið.
Á landi er göngulag hans aftur á móti hálf-
bágborið, sökum þess hve framfæturnir eru
stuttir; þeir koma auðsjáanlega betur að
gagni, ef þeir eru notaðir sem hendur en
sem fætur. Sæoturinn er eitt þeirra fáu
dýra, sem er raunverulega fært um að
handfjatla áhöld. Hann á það til að sækja
stein á sjávarbotn, færa hann í fangi sér
eins og steðja og slöngva honum fimlega
og léttilega í höfuðið á því dýri, sem hann
girnist að leggja sér til munns. Á meðan
hann nýtur matar síns, vaggar hann sér
letilega á bakinu; brjóstkassinn er matborð
hans og framfæturnir hnífur hans og gaff-
all, sem flá kjötið úr krabbaskelinni eða
kræklingnum. Á eftir sleikir hann leifarn-
ar dyggilega, til að vera viss um, að ekkert
fari til spillis. Ef enn er bjart af degi og
hann langar til að fá sér blund eftir mat-
inn, leggur hann klunnalega framhramm-
ana yfir augun, til þess að geta enn betur
gleymt sér stundarkorn í faðmi mátulegr-
ar úthafsöldunnar.
Það er með sæoturinn eins og mann-
skepnuna, að hann getur eðlað sig árið um
kring, og eignast venjulega aðeins einn
unga í senn, enda þótt það komi fyrir, að
honum fæðast tvíburar. Enda þótt ungar
hans fæðist á hafi úti, eru þeir ófærir um
að synda fyrst í stað og verða að læra það
— rétt eins og mannsbörnin. Ef móðirin
verður að leggja á flótta til að bjarga líf-
inu, þrýstir hún unganum þétt að sér og
kafar djúpt niður, með lungun fyllt af
lofti, og lætur sér ekki skjóta upp aftur
fyrr en afkvæmið er að köfnun komið. Ef
engin hætta er nálæg, getur hún hafst við
um kyrrt með unga sinn klukkustundum
saman, og ef fyrir kemur að unginn græt-
ur, minnir grátur hans mjög á ungbarns-
grát. Þegar myrkur skellur á, hjúpa dýrin
sig í þanglengjur, áður en þau taka á sl°
náðir, svo að kröftugur sjávarstraumur11111
hreki þau ekki úr stað.
Þessi paradísartilvera raskaðist ekki
til
stórra muna í upphafi 18. aldar. Þega'
keisaradæmið rússneska teygði arma slllil
allt til Kyrrahafs, sendu Rússar hi1111
danska landkönnuð Vitus Bering út ,.
örkinni til að skyggnast eftir meginla11
því hinu stóra, sem gizkað var á, að l03®
nyrzt allra landa. Að afstöðnum mikh11^
þrengingum komst sá góði maður að ra
um, að ekki var um neitt slíkt land að i'f ‘
í Kyrrahafi norðanverðu. En á þeim
— rétt eins og nú á dögum — var
tírwa
tali^
hyggilegast að segja það, sem menn vilú1
leggja eyrun við í Moskvu. Nýr leiðauS
var því sendur af stað, ásamt fjölda op111^
berra fulltrúa og embættismanna, vísi11
manna og annars stórmennis. FyrirI11 ,j
Bering hljóðuðu á þá leið, að siglt sky^
rakleitt til svonefnds „Gamalands“ — al
stað fann hann Alaska
með farkostinn dekkhlaðinn af sæý
skinnum, sem vöktu gífurlega athygk
um slóðir.
ði11'
• ö r£i01
Þar með voru örlög sæotursms
Fram til þessa hafði hann aðeins 0l^j,
fyrir ásókn fáeinna manna af AleU
um. Nú varð hann kostbærasta verzl
vara og af þeim sökum eftirsóttur án
urrar miskunnar. Rússar höfðu , erg-
auga á skinntegund, sem var ennþa _ ^
mætari en þeirra eigin safalaskinn»
HEIMILISBÞA1’
oí
ars ......
En þess 1 ötctu m mi iiciiiii x
Aleut-eyjar. Æðstu embættismenn kr°
ust þess hins vegar, að hann héldi
ingunni áfram og kæmi auga á eitth' ’
sem alls ekki var til. Vatnsbirgðii' ^
angursins voru á þrotum og maturin11 ^
undir skemmdum, þegar skipið stey11
skeri. Þeir fáu, sem það gátu, bj01’0
sér í land á eyði-ey. ^
Og þar fengu Rússarnir meira e11 j,
af nýju kjötmeti. Sæoturinn var svo
viljaður og fullur trúnaðartrausts, a® s
brotsmennirnir gátu gengið inn í h0!1
og rotað þá með grjóti. Vitus Berin^
lífið þarna á eynni, en þegar vora tók, S. ^
þeir sem eftir lifðu, gert við skip1® ^
siglt á því til Kamsjatka við illan lel
,turS'
4