Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 5
Var um að ræða nýjan, „beinharðan“ gjald- til að kaupa fyrir kínverskt te og silki. einu ári eða svo varð oturskinnið skyndi- ^a helzta tízkufyrirbæri meðal efnastétt- arninar í Kínaveldi. Mandarínarnir vöfðu +• f ,a sig og konur sínar í þessa dýrmætu dí, 0g silkimjúkir oturvettir ornuðu kín- rskum heldrimannahöndum með löngu kmnum heimsfrægu. Það sem ekki var til Kína gegnum Kiakhte-skarð, var i . . út af evrópskum kaupendum fyrir ‘frúnháar upphæðir. , t'egar leiðangur Cooks skipstjóra hafði i nnað norðanvert Kyrrahaf á árunum ^llngum 1770, sneri hann heim til Eng- þej med fréttirnar af sæotrinum og sv. rosa-upphæðum, sem settar væru á le ^n hans. Upp úr 1784 tóku bæði Eng- ^4cimgar 0g Frakkar, Portúgalar og andaríkjamenn að gera út leiðangra til ^s þessari verðmætu skepnu, og dirfð- p, bar með að fara inn á hafssvæði, sem el ®Sakeisari hafði fram til þessa talið sína , eign. Rússar nutu hinsvegar þeirra s 'eitinda, að ágirnd þeirra fylgdi ekki eijif1 at samvizkubiti. Þeir lögðu ofur ^ ai(ilega þrældómsok á hina innfæddu jjv 11 1 Aleut-eyjum og neyddu þá sem °tura^ra t*ræia i'ii ad stunda fyrir sig bái Vei®ar- k’eir voru sendir út á baidarka- 111 sínum (einskonar kajökum), vopn- I r spjótum og rifflum. Það má furðu- ast i- ta’ a® n°kkur Aleut-búi skyldi kom- S£eot at ar ^eim veiðiferðum, því að bröffUl^nn sig yfirleitt undir snar- {jai, Urn klettaströndum meginlandsins, háar ^ uikafsbylgjurnar brotna 30 metra Váie a Þverhníptu bjarginu eða tætast á skerjum útifyrir. ar in ^ieuta-menn vissu sem var, að Rúss- ail . u konum þeirra sem gislum á með- b^l^ist í hlekkjum eða sem hvítum 6gt fm kvennabúrum, og það var óger- þVj ^ Vrir bá að fá þær lausar nema með ^eð 0t* einu> ab þeir kæmu aftur að landi itjjj Uægar birgðir af oturskinnum. Keisar- i>0g6p ian^t burt héðan,“ sögðu Rússarnir, íift'11^1 Stendur nákvæmlega á sama.“ áyi'ztlr því sem gekk á sæoturstofninn við hieð 0 si;rendur, leituðu rússnesku skipin Slna aleutisku þræla og baidarka-bát- ana lengra og lengra suður á bóginn, Árið 1812 reistu þeir Fort Ross úr kalifornisk- um rauðviði, og stendur það enn, skammt fyrir norðan San Francisco. Þessar gömlu byggingar bera nú einstæðan austur-ev- rópskan svip, þar sem þær standa þarna á vesturströnd Bandaríkjanna, enda hefur nú verið myndaður skrautlegur almenn- ingsgarður umhverfis þær. Menn frá norðaustur-fylkjum Banda- ríkjanna, sem á þeim tímum voru nefndir ,,Bostonmenn“, urðu að sigla suður fyrir Kap Horn, en engin fjarlægð var ofvaxin hinum stóra verzlunarflota þeirra. Þeir komust brátt að því, að það hyggilegasta sem þeir gátu gert var að gera verzlunar- samning við Rússana og taka á leigu hjá þeim þræla þeirra og baidarka-hátana. Kalifornískir Spánverjar reyndu að hamla á móti þessu með því að taka til fanga alla þá „Bostonmenn“, sem leituðu á land við strendur þeirra til að sækja flotanum vatn. Meðan þessu fór fram, átti sæoturinn í ströngu stríði. En eins og fyrri daginn greip tízkan inn í spilið og hafði áhrif á gang sögunnar. Sæotursskinnið var ofur einfaldlega ekki „nýjasta nýtt“ í kínverskri tízku, og verðið á því féll. Rússar misstu þá áhuga á því og drógu flota sinn til baka frá Kyrrahafi. Aftur á móti voru þeir fáu sæotrar, sem eftir lifðu, hundeltir af skipum annarra þjóða til þeirra staða sem þeir höfðu leitað sér skjóls, allt til ársins 1911. Þá samþykkti Bandaríkjaþing lög um að standa að fjór- veldasamningi, sem lögbannaði alla otur- veiði á hafi úti. Svo virtist í fljótu bragði sem lög þessi kæmu of seint, því að kring- um 1920 lýstu nokkrir dýrafræðingar yfir því, að síðasta oturfjölskyldan hefði látið lífið undan strönd Kaliforníu, og væri sú dýrategund þar með úr sögunni. Engu að síður sá fólk á þessum slóðum — auk einstöku fiskimanna — hvar bólaði á hinum smávöxnu höfðum sæotursins ann- að slagið úti fyrir ströndinni. En þetta fólk hafði ekki hátt um vitneskju sína, til þess að enginn geti raskað friði hinna fáu eftirlifandi sæotra. Svo var það árið 1938, að kalifornísk hjón voru að prófa nýjan og íullkominn kíki niðri við ströndina, og Sblaðið 5

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.