Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 6
komu þá auga á sérkennilegt dýr úti í sjónum, sem velti sér á bakið í brimlöðr- inu og fór þar í stórum hóp. Nokkrir dýra- fræðingar voru sóttir, og þeir voru fljótir að staðhæfa, að þarna væri raunverulega kominn hinn ,,útdauði“ sæotur, sem birtist nú að nýju — alls 300 dýr, á að gizka! En hafotrinum fjölgar mjög hægt. Talið er, að af 12 fullvöxnum dýrum fæðist ekki nema einn einasti ungi, og oturmóðirin er ekki fær um að eiga nema einn unga ár- lega, jafnvel tæplega það. Auk þess eru há- karlar stöðug vá fyrir þá, eftir að aukið hitastig í sjávarstraumum frá Japan hefur hrakið þessi rándýr hafsins nær og nær ströndinni. Enda þótt reynt hafi verið að gera leikvang sæotursins úti fyrir strönd- um Kaliforníu að friðunarsvæði fyrir hann, er hann stöðugt í nokkurri eyðingar- hættu. Síðasta talning, sem framkvæmd var ár- ið 1958 úr þyrilvængju, leiddi í Ijós, að fjöldi sæotursins hefur aukizt aðeins ul1’ rúman helming á tveim áratugum. Vita er þó, að miklu stærri hópur — jafnvel 5000 dýr — eiga heimkynni norður v' Alaska og jafnvel enn fleiri í grennd V1 hinar mannauðu Aleut-eyjar. Aftur á n10 er fullvíst, að þeir voru að því komnii' a deyja út. Og ekki þarf til nema alvarleía sjúkdóma eða ólöglega veiði sem um ni11®' ar, til þess að dýrategund þessari vel gersamlega útrýmt af jörðinni. , Þegar Bandaríkjastjórn gerir sitt til a þyrma sæotrinum, er það ekki gert í Þel!^ tilgangi að hann þurfi síðar að láta Þ^1 sökum verðmæts skinnfelds síns. Menn eX einfaldlega að reyna að varðveita Þel ‘ lífsglaða, unaðslega dýr, sjálfs þess vetP&' Menn vilja veita því tækifærið til að ve*., sér í brimlöðrinu og ösla í úthafsþokunn1’ kafa, fljóta, leika sér við unga sína og lifa að nýju eitthvað af þeirri paradísars^11’ sem frá þeim var tekin um skeið. 6 heimilisb

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.