Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 9
^elzt alla nóttina. Fjallvegir voru á floti
þjóðvegurinn eins og forareðja, ófær
1 Um- Daginn eftir gekk á með skúrum
byljUIri) 0g enn var hann hvass. Upp úr
agmálum hringdi síminn hjá Charles. Það
'ar frá söginni niður með ánni.
»Slys í skógarhöggsbúðunum“, var sagt.
»kétt í því ag vís fengum fregnir um það,
'ar sambandið rofið. Við vitum ekki hve
margir þeir eru og getum ekki fengið
ueinn lækni hér. Sendið þangað lækni, ef
getið.“
Charles hringdi á Tinker-heimilið og bað
Urtl að fá að tala við Míu. „Fellirðu enn
Ug til læknisins?“ spurði hann.
»Auðvitað. Meira en nokkru sinni,“ svar-
aðl Mía.
»Notaðu þá daginn í dag,“ sagði Charles.
”Nu ríður á.“
>,Segðu bara, hvað ég á að gera,“ sagði
nuu stuttlega.
»^penntu hestana hans pabba þíns fyrir
g^^sta vagninn, sem þið hafið,“ sagði
hjg luS- „Aktu niður til læknisins. Hann
Ur eftir þér, þegar þú kemur.“
/tún Spurgj einskis. Það féll Charles
samia,
yjí^ann staulaðist eins hratt og hann komst
, r brúna til læknisins og fór umsvifa-
aust inn.
ha'ri^yS 1 skógarhöggsbúðunum," sagði
jjj„ m. »Margir slasaðir. Enginn veit, hve
Sern^- e®a ^ve Takið með yður það,
þér þurfið, en hraðið yður.“
l^emst ég þangað, Barling?" spurði
Knirinn.
”Nkki 4 bíl, en ég hef hestvagn tilbúinn."
Htést Va - Um ^ru Kil^u Kun var einna
°gv ^Vl a^ vera hjúkrunarkona þar í bæ,
ar gripið til hennar, þegar mikið lá við.
” ún er að hjálpa konu í barnsnauð.“
UúaTnÍrÍnn ungi bölvaði. „Engin hjúkr-
hjúíkona- þvílíkt og annað eins! Góð
sattl/Unark°na væri mikil stoð.“ Hann tók
f6j.g n. Verkfæri og sárabindi, og var svo
StétfUlnn- k*egar þeir komu út á gang-
Vagnlna> var Mía Tinker þar fyrir með
fullt ,lneið tveim hestum fyrir. Átti hún
sVo 1 fangi með að hafa stjórn á þeim
QVar tjörið í þeim mikið.
nnar Melg hnyklaði brýrnar, þegar
HkíMiLl
hann sá hana. „Hvað kemur til?“ spurði
hann.
„Ungfrú Tinker ætlar að aka yður þang-
að,“ sagði Charles. „Hún hefur verið með
konunni minni í sjúkravitjunum síðast lið-
ið hálft ár og lært talsvert. Hún getur
hjálpað yður.“
„Ég kysi heldur einhverja reyndari,"
sagði læknirinn.
„Setjist nú bara í vagninn," sagði Mía
Tinker æst. „Þessir hestar eru að slíta
af mér handleggina."
„Ég tek vagninn minn og kem á eftir,“
sagði Charles. „Það er ekki vert að ég
setjist í vagninn hjá ykkur. Það verður of
þungt. Góða ferð, Mía.“
Hún brosti til hans. „Ég vona það, Bar-
ling,“ sagði hún. „Ég á við, að við höfum
kosið réttan dag.“
Læknirinn settist í vagninn orðalaust,
og þau fóru. Tíu mínútur liðu, áður en
hann sagði nokkuð. „Voruð þér eini öku-
maðurinn, sem Barling gat fengið?“
„Ég var sá bezti, sem hann gat fengið,“
sagði hún stutt í spuna. „Sparið orðræð-
urnar og hvílið yður. Þér munuð þarfnast
kraftanna."
T andið tók að hækka. vegurinn var harð-
ur og sleipur. Það þurfti mikinn dugn-
að til að halda hestunum á fótunum, og
Mía ók prýðilega, djarflega, varlega og
rólega í senn. Þegar þau voru komin spöl-
korn handan við kambinn, heyrðu þau nið-
inn í ánni en gátu ekki greint neina brú,
hve mjög sem þau reyndu á augun til að
sjá gegnum bylinn. Þau komu þangað, sem
brúin hefði átt að vera, en hún var þar
ekki. Milli þeirra og árbakkans á móti valt
kolmórauð straumiða.
„Úti er um það,“ sagði læknirinn.
„Haldið yður fast,“ sagði Mía.
Hún sveigði út af veginum rétt fyrir
ofan gamla brúarstæðið og knúði hestana
út í ólgandi ána. Röddin var róleg og
ákveðin. Hestarnir hlýddu, þótt smeykir
væru, og stýrði hún þeim á ská yfir ána
gegn straumi.
Vatnið tók þeim í kvið, fossaði upp með
vagnkassanum, og þau Mía og læknirinn
sblaðið
9