Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 13
fyrir sjálfan sig, á sinni eigin jörð; eða Þá, að hann hefur ráðið sig til að vinna í svo og svo langan tíma til þess að geta eignazt sína eigin sykurekru eða fjárupp- 08eð til stórátaka á einhverju öðru sviði. Það var hinn skozki Thomas Alyson Scott, sem var aðaldriffjöðrin í iðnaði peim, sem átti eftir að fá geysimikla þýð- lngu fyrir þessa nýlendu Englands. Ungur að árum yfirgaf hann fæðingar- borg sína, Glasgow, og fór til eyja þeirra, s°ni áður höfðu verið danskar og kenndar Vestur-Indíur. Góðkunningi fjölskyldu nans var tollembættismaður á eynni Sanct ^nomas. Þaðan fór hann til nágrannaeyj- prnmarinnar Antiqua, þar sem faðir hans atti stórar sykurekrur. Og einmitt þar, meðal hinna svörtu þræla 0g hins hávaxna sykurreyrs, uppgötvaði ann, ag duglegur sykurframleiðandi ætti „ 0ra niöguleika fyrir sér, og hann tók sér prð á hendur til Norður-Ameríku, til að a £l’undvallarþekkingu á sykurræktun og 'erksmiðjuvinnslu hans. En þá andaðist 01r Thomasar, og málafærslumaður einn öeytti af honum allan föðurarf hans. í °rý'ilnan sinni ferðaðist hann þá til hinnar pst°fnuðu nýlendu, New South Wales í l^ralíu, og kom þangað árið 1816. Ekki ag á löngu unz hann sá það í hendi sér, emmitt þar voru möguleikarnir á því stofna til sykurframleiðslu. , andspyrna varð á vegi hans af hálfu ^Uaðaryfirvaldanna, sem á frumbýlings- s‘um Ástralíu fengu leyfi til að ráðskast v . einræðisherrar í hverju sem var á *u uýja meginlandi. Se, c°tt tókst að fá fluttar inn og gróður- ^ . ar uokkrar sykurreyrsplöntur, og næstu óvn’. erflðustu byrjunarárin, hélt hann Unf-SÍlega lífinu 1 Þessum „alidýrum“ sín- brjö sig bókstaflega með skozkri J°zku í þ4 hugmynd sína að verða eins þr’.ar konungur í ríki sínu. En þeirri Ást°ZÍí-U er þakka, að í dag er lcu*la ia einhver þýðingarmesti sykurfram- eihanói heims. s°gu UrÍnn a Ser forna og virSingarverða Ukkur er hann kunnur frá því á fjórðu EllV[ILlSBLAÐIÐ öld fyrir Kristsburð, er hann var ræktaður og notaður á Indlandi. Alexander mikli flutti sykurreyr heim með sér til Evrópu, eftir herleiðangur sinn til Indlands. Síðar rakst Magellan á sykur á Filipps- yjum. Spánverjar fluttu sykur til Vestur-Indía árið 1509, og sykurplantan teygði sig til suðurfylkja Norður-Ameríku 1791 (Louisi- ana), unz hún að lokum festi rætur á Hawaii 1802. Sykur af reyr er efnafræðilega sams konar og sykur úr rófu, og vinnsluaðferð- in er í meginatriðum sú sama. En þar sem talið er, að sykurrófurnar gefi af sér 1,80 tonn á hverja ekru, veitir sama landsvæði plantað sykp~”3yr 8,50 tonn á ekruna. En plantan er mjög viðkvæm og þolir t. d. alls ekki frost. Hinn verkmenntaði maður Scott sá fljót- lega, að Ástralía átti tök á að vera með í kapphlaupinu um sykurmarkaðina, en hann mætti, eins og áður er sagt, mót- spyrnu þáverandi landstjóra. Hann tók sér ferð á hendur til Tahiti, þar sem hann hitti hinn lífsglaða pólýnes- íska höfðingja Pómare kóng, sem með að- stoð hvítra manna hafði lagt undir sig alla smærri höfðingja í grennd við sig og orð- inn einvaldur á stóru svæði. Kóngur hafði fengið mætur á rommi hvíta mannsins og varð nú mjög hrifinn er hinn greindi Skoti kom til fundar við hann og bauðst til að planta sykurreyr á Tahiti. En því miður kom í ljós, að Pómare kóngur hafði meiri áhuga á romminu en sykrinum, og það tók hann harla skamman tima að drekka sig í hel, eftir að hann fór að geta veitt sér ótakmarkað af þeirri góm- sætu vöru... Á meðan hafði það gerzt heima í Sydney, að skilningsríkari landstjóri hafði tekið við af hinum fyrri mótstöðumanni sykurfram- leiðslu Scotts. Scott hlaut nú skilning af hálfu yfir- valdanna og fékk úthlutað landsvæði milli Sydney og Brisbane til tilrauna sinna til að auka þjóðartekjur nýlendunnar. Árið 1824 gat Scott sent fyrstu sykur- 13

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.