Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 15
Sjúklingurinn,
sem læknaðist
UfiUGT pólk verður einatt fyrir barðinu
|l hvers konar óhamingju og krankleika,
I tt fyrir öll sín auðæfi. Sumt af þessu
°snar fátæka fólkið við, einmitt af því, að
Pað er j>að eru nefnilega til
slúkdómar, sem ekki eiga uppruna sinn í
ail(b’úinsloftinu eða öðru sambærilegu,
a e.Ur stafa af kúfuðum matarfötum, gljá-
di vínglösum, silkimjúkum hægindastól-
a þægilegustu hvílurúmum. Kaupmað-
^1 einn hefur sögu að segja af þessu, eins
svo margur. Allan formiðdaginn sat
1 ^ann í bólstruðum stól og reykti, eða hann
ay í gluggakistunni og taldi þakhellurn-
ag a nágrannahúsunum. Þegar komið var
g. kádegisverði, át hann á við tvo, og
far^^^^nir susðu stundum sín á milli: „Er
ag hvessa úti, eða er það bara kaup-
hin rÍnn að dæsa?“ — Allan eftirmiðdag-
dr Jar ^1111 ai^ háma eitthvað í sig og
na Um iei®’ ýmist eitthvað heitt eða
So].aridi> án þess raunverulega að vera
lnn eða raunverulega matlystugur;
hann gerði þetta aðeins af því, að honum
dauðleiddist. Langt fram á kvöld gat hann
þannig haldið áfram að borða, svo að erfitt
var að segja, hvenær ein máltíð endaði og
önnur tók við.
Þegar hann hafði svo lokið við kvöld-
matinn, lagðist hann fyrir, og var þá eins
þreyttur eins og hann hefði daglangt stað-
ið við viðarhögg. Að lokum varð hann svo
feitur af þessu öllu saman, að hann gat
varla hreyft sig úr sporunum. Matur,
drykkur og hvíld var honum ekki til neinn-
ar sannrar ánægju lengur, og um langt
skeið var hann hvorki hraustur né beinlín-
is veikur. Aftur á móti taldi hann sig þjást
af 365 sjúkdómum, þ. e. a. s. nýjum sjúk-
dómi á hverjum degi. Allir læknar bæjar-
ins stunduðu hann. Hann svelgdi marga
lítra af mixtúrum, pillur og duft í kílóa-
tali, unz menn voru farnir að kalla hann
hið tvífætta apótek. Aftur á móti gerði
þetta meðalaát ekkert gagn, því að hann
fór yfirleitt ekki eftir því, sem læknarnir
skipuðu honum, heldur sagði: „Hvers
vegna er ég þá auðugur og mikilsmegandi,
ef ég á að lifa eins og hundur — og lækn-
irinn getur ekkert fyrir mig gert, hvað
sem ég borga honum vel fyrir?“
Loks barst honum til eyrna orðrómur
um lækni, er bjó í fimmtíu mílna fjarlægð
og átti að vera slíkur töfrasnillingur, að
íat- Syiíurverksmiðju, sem sendir eftir af-
^trinum til vinnslu.
ári id°siíeran á sér venjulega stað rúmu
að et ir Saningu, en sáning fer oftast fram
1 að í -num regntímanum, í apríl—maí,
bvj íl -ilitabeltinu. f beltinu, sem er næst
Vor’ 61 uPPskei'an tvöföld, bæði haust og
séri " ®e£Ja má, að sykurrækt sé ekkert
þ6gaga erfið atvinnugrein nú á dögum,
Vej-g1 Veiakosti er beitt eftir því sem við
Ur gUl ^01nið, auk þess sem ný tækni hef-
Og ^111® til sögunnar til að auka á hraða
anguagu uÞPskerunnar, að ógleymdri ár-
o, rs*kri baráttu gegn sníkjuplöntum
S50ftvikmdum.
UiH i 1Ulskapur á slíkum sykurakri er árið
llng eins lítill og hægt er að komast
EllVlILlSBLAÐIÐ
af með; eigandinn og fjölskylda hans eru
oftast fær um að annast hin daglegu störf.
En þegar að uppskerunni líður og sykur-
reyrinn bíður hinna löngu hnífa, þyrpast
sinaberir menn í hópum inn yfir akra
Queenslands, sumir langt að komnir, aðrir
skemmra, bæði úr sveit og borg, og þá upp-
hefst hin fagnaðarríka hátíð uppskerunn-
ar undir skærbláum himni og brennheitri
hitabeltissól. Þá sýnir hvíti maðurinn það
svo að ekki verður um villzt, að hann er
ekki aðeins jafnoki hins litaða þræls forð-
um daga, heldur tekur hann honum fram
hvað starfshæfni snertir, í loftslagi, sem
þó er hvítum mönnum engan veginn eðli-
legt...
Hakon Mielche.
15