Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 17
vinátta milli dýra PUglasafni einu í Gautaborg fyrirfund- ^st meðal annarra fugla tveir rauðbryst- ln£ar, karldýr. Eitt sinn var annar þeirra ^itthvað lasinn og sat í hnipri á priki sínu. var aftur á móti hinn hressasti, og bað hu, Ef var mjög merkilegt að sjá, hversu um- gsunarsamur hann var við félaga sinn. ftiaður kom og gaf honum flugur, borð- 1 hann að vísu eina þeirra, en með hinar v01' hann til félaga síns, sem tók þakklátur ,'10 þeim. Sá hraustasti auðsýndi mikla g®nsku í því að forðast stærri fuglana, em vildu ræna flugunum frá þeim félög- num, og að setja þennan mat sinn á ör- il&gan geymslustað. Sama var, hversu mik- v e®a lítill matur var gefinn honum, þá ^®Saði hann alltaf um að láta félaga sinn hann skerf, sem honum bar. tveir páfagaukar voru í stóru, fer- rudu búri, og á miðjum botni þess stóð alk ars^rinan þeirra. Karlinn sat næstum . af við hlið kerlu sinnar á sömu stöng- 1; héldu hvoru öðru féíagsskap og j^1 ðu nieð mikilli ástúð og hluttekningu -g0l’f á annað. Ef þau hvikuðu hvort frá setf1’ Var Þa^ aðeins skamma stund; svo s Ust t»au aftur saman. Þau mötuðust í ***** og flugu síðan aftur upp á 1 hl1 - Sltt‘ Stundum var eins og þau ættu en j0^}atnin samræðum; annað slagið var þagU.iíkara en þau væru hissa, þau áttu bað Jafnvel til að skammast svolítið, en þa Var aldrei nema stutta stund; þá voru iaf aftur orðin sömu vinirnir og áður, já, ■þ Vei betri vinir en nokkru sinni fyrr. f anni;g bjuggu þessi hamingjusömu sein - ^n saman 1 íjögn1, ár; en eftir því að , arin iiðu, tóku fætur kerlingarinnar að i ? ®na» og loks varð hún svo lasburða, Var ?n gat ekki borið sig eftir matnum. Þá iueg að bariinn, sem tók til að mata hana ilenn'g0ggi11Urn’ og Þannig færði hann Vej, 1 , *tið um fjögurra mánaða skeið. eiki kerlu ágerðist með hverjum deg- kEliuw _ inum sem leið, svo að lokum gat hún alls ekki flogið upp á prikið, heldur varð að gera sér að góðu að sitja á gólfinu. Aðeins stöku sinnum gerði hún tilraun til að fljúga upp, en árangurslaust. Karlinn var henni hjálplegur eftir því sem hann frekast gat; stundum beit hann nefinu í vængbrodda hennar og beitti öllum kröftum til að hjálpa henni. Hreyfingar hans og atlot allt sýndi, svo að ekki varð um villzt, að hann langaði til að verða henni að öllu því liði, sem hann gat í veikindum hennar. En aldrei kom það betur í ljós en þegar að því dró, að hún skyldi deyja. Hinn ógæfusami eig- inmaður hljóp óaflátanlega kringum konu sína og reyndi að opna gogg hennar til að gefa henni æti. Ótti hans jókst með hverri stundu, sem leið. Hann vappaði fram og aftur, og eirðarleysi hans og vanmáttur var takmarkalaus. Stundum gaf hann frá sér einskonar örvæntingarskræk, stóð kyrr og horfði á hana. Loks dó hún. Eftir það fylltist hann lífsleiða og lifði ekki nema örfáa mánuði... Margir óaðgætnir og kærulausir gestir Yosemite-þjóðgarðsins í Bandaríkjunum hafa á undanförnum árum orðið fyrir barðinu á bjarndýrunum þar, og þess vegna hafa verið sett upp aðvörunarskylti: Hreyfið ekki við bjarndýrunum, fyrr en þau eru komin í kör! — og á háspennu- stöng einni í Bayern (Suður-Þýzkalandi) gefur að lesa eftirfarandi: Aðvörun — háspenna! Stranglega bannað að snerta! Bráðdrepandi! Brot varðar tafarlausri kæru til lögreglunnar! Risaskilti, sem sett var á forhlið stórrar sælgætisverzlunar í Brighton í Englandi, var einnig ætluð veika kyninu fyrst og fremst: Vísindamenn hafa komizt að raun um, að sérhver einstaklingur borðar um ævina: 5 kálfa, 8 svín, 15 sauðkindur, 30.000 egg, 4.500 kg af kartöflum, 4.000 kg af sykri og 30.000 búðinga. 1 einlægni sagt: Haldið þér, að eitt einasta súkkulaði- stykki geri yður feitari? ^íLisblaðið 17

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.