Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 21

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 21
Ulfurinn, sem vildi stunda fiskveiðar ^l’r Ludvig Holberg. YeTRarmorgun EINN hafði refurinn farið a veiðar, og þegar hann sneri heim á leið Var hann með stóra og feita gæs, sem hann gat varla tosað heim í grenið. Þá varð úlf- arinn á vegi hans, og án þess að mæla orð Tifsaði hann gæsina af rebba, sem ekki gad hlaupizt á brott frá úlfinum með svo Punga byrði. Refurinn hugsaði sem svo: íddu bara, ég skal muna þér þetta!“ og f^gði harla rólegur: „Það gleður mig að itta þjg héma.! Ég hafði nefnilega hugs- ad rnér að skenkja þér þessa gæs í morgun- Verð. Hún er bæði bragðgóð og feit. Ég geri ráð fyrir, að þér þyki hún mjúk undir ennina. Og verði þér svo að góðu, kæri vinur!“ — . "Þúsundfaldar þakkir!“ tautaði úlfur- út á milli samanbitinna tannanna; ann var þegar búinn að glefsa munnfylli ^tar. Og svo hélt refurinn leiðar sinnar. Daignn eftir fann hann dauða geddu úti isilagðri tjörn. Hann batt hana við skott- á sér 0g lagði svo af stað til fundar við ulfinn. s ”^akka þér fyrir síðast, Mikael minn!“ kði úlfurinn óvenju kurteislega og spurði U1 leið, hvar hann hefði fengið þennan Væua fisk. __ r veiddi hann nú úti á tjörn,“ anzaði f urinn, „og ef þú villt fara að eins og ® geri, þarf þjg eþki að vanta vetrarforð- n syo lengi sem tjörnin er ísilögð." ^”Nú, hvernig þá?“ spurði úlfurinn áf jáð- '^^bbi sýndi honum nú gat á ísnum og ir h^A °^nn,“ ®Pti Kafur æstur. „Þú viss- Pað. fjvj saggjr þ,j mgr þag þjj ekki, áður Vlð fórum í boðið.“ iö dtrandi af reiði fór ágirndarseggur- ^ rott með hinn óheppna lærisvein. nytur var þeim dagurinn, báðum tveim. ^kílVIILlSBLAÐIÐ mælti: „Hérna stakk ég nú skottinu niður, rétt eins og veiðarfæri; fiskarnir bitu á, og ég dró upp einn af öðrum.“ Úlfurinn þakkaði fyrir greinargóða vís- bendingu og sagðist ætla að prófa þetta samdægurs. „Þú munt ekki sjá eftir því,“ gegndi refurinn. „Aftur á móti verðurðu að sýna þolinmæði- Þú verður að halda skottinu kyrru í vökinni að minnsta kosti klukku- stund, og þegar þú finnur til smávegis sviða skaltu kippa því snögglega upp úr; þá bítur fiskurinn á.“ Úlfurinn fór síðan út á tjörnina, og er hann hafði setið röska klukkustund með skottið niðri í vökinni, fann hann fyrir sárum sting og hugsaði sem svo: „Nú er fiskræksnið að ganga í gildruna!“ Og hann kippti harkalega í. En þar sem hörkufrost var úti, hafði skottið á honum gaddfrosið í vökinni, og hann gat með engu móti losað sig. „Þetta hlýtur að vera einn herjans-stór- fiskur!“ hugsaði hann og kippti í af slíku afli, að skottið slitnaði af og sat fast í svellinu. Þá skildist honum, hversu rebbi hafði narrað hann, og þegar hann hitti refinn næsta morgun tók hann að úthúða honum á allan hátt. En refurinn hló hjartanlega og sagði: „Það veiðir hver svo sem hann er maður til!“ 21

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.