Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 25

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 25
, »Já, látum það gott heita. Annars nota eg víst ekki nema 20 grömm í einu. En vað eigum við að gera á morgun?“ »Fyrst og fremst hvíla okkur. En ég ^eyðist til að fara út snemma í fyrramálið, Pví að eitthvað af reiðufé verðum við að afa til taks. Auk þess hef ég hugmynd um var ég get fengið góðar ráðleggingar. lnn af nánustu vinum mínum hér er mála- ®rslumaður, og hann getur vísað okkur . ye&ar, ef eitthvað væri hægt að gera eft- n löglegum leiðum. Hann getur að minnsta 0sti leitt mig í allan sannleikann um að- ® °ðu okkar. Ef þér þorið aldrei að fara °g sýna yður eins og þér eruð eða í nlargervi, þá getið þér eins hætt öllu til- - i til þessara tvö þúsund guinea og flúið Ur landi.“ Alice hristi höfuðið. ,,Og það vegna pen- nSanna, sem ég fengi að láni hjá yður?“ gPurði hún.“ Nei, það kemur ekki til mála. berst fyrir mínum málstað eins lengi ttokkur von er til að sigra — og kannski a^url Er vini yðar treystandi? Ég á við, álít ann Se Þess konar manngerð, sem agvUl» að hann verði að gera lögreglunni Uj.’;íIann er .iaín áreiðanlegur og ég sjálf- ’ sagði Henry og bætti við brosandi: bað þá hefur nokkuð að segja!“ sv” yrir&efiS mér. Ég ætti ekki að tala °na- Ég hlýt að vera dálítið óstyrk.“ ^Það gerir ekkert til,“ sagði Henry hlý- lega ^... . — - ejjj ' ”Vlö deilum kannski einhvern tíma áiál °g ^VÖ tígrisdýr. En eins og nú er talið m hai:i;að’ getum við ekki annað en okkur næstu fimmtán daga og reynt Uftl leið Ujgg - að fá yfirlýsingu um, að þér séuð rag uiiu viti. Þá eruð þér líka orðin lög- ej. 1’ 0g við vinnum sigur alls staðar. Þá ,e ciur ekkert vit í því lengur hjá dr. hverf °t'sækja yður? Hann hlýtur að in ^a ai? s.iónarsviðinu, þegar þér eruð bú- get„ fa fjármunina í yðar hendur? Ekki hann fengið þá, ef þér fallið frá?“ égV^SV° er Guði ^yrir að þakka. Þegar hvej. • °in að fá féð, þá er ég sjálfráð um, gefa°g nota það. Leggja þá á vöxtu, bá.“ ha eða kanPa silkihálsklúta fyrir ®®tt. Við Jean Monier sjáum hvort ^íLisblaðið einhver leið sé fær. Ég neita að trúa því, að þér séuð afkróuð úti í horni. Einhver leið hlýtur að vera til út úr ógöngunum.“ Alice kinkaði kolli. „Það held ég líka,“ sagði hún. „Aðstaða mín er miklu betri nú en fyrir viku, þegar ég var innilokuð á hælinu, án þess að eiga nokkurn vin í heiminum og gerði mér litlar vonir um að sleppa. Ég var mjög heppin, þegar ég flýði, og ég vona og trúi, að hamingjan verði mér hliðholl. Og nú sýnist mér allar horfur á, að svo verði...“ Alice brosti til Henry á þann hátt, að það gerði hann alveg ringlaðan. V. Þau fóru snemma á fætur daginn eftir, laugardaginn 12. júní. Alice var í ágætu skapi og úthvíld. Við morgunverðinn, sem hún hafði útbúið af kunnáttusemi, lögðu þau á ráðin um hvað gera skyldi. Það varð að ráði, að hún skyldi vera heima fram að hádegi, meðan Henry færi til skrafs og ráðagerða við vin sinn, Jean Monier, mála- færslumann. Hún mátti ekki ljúka upp fyr- ir neinum, þótt þau hefðu ekki hinar minnstu ástæður til að ætla, að óvinir þeirra hefðu uppgötvað verustað þeirra. Áður en Henry fór af stað til mála- færslumannsins, fóru þau út og keyptu miklar birgðir af matvörum, svo að þau sneru aftur heim hlaðin klyfjum. Þetta sýndi, að þau voru nokkuð bjartsýn á horf- urnar, en þau gátu heldur ekki vitað, hvað næstu stundir báru í skauti sínu. Henry náði tali af Jean Monier á skrif- stofunni í Rue Chaumont. Sem betur fór, var hann ekki önnum kafinn, því að hlé var á réttarhöldum við dómstólana. Henry sagði vini sínum alla málavöxtu, en nefndi þó Alice ekki beinlínis, og lét sem um væri að ræða tilbúið atvik. Einu sinni eða tvisv- ar sá hann Jean Monier virða hann fyrir sér gaumgæfilega, en Jean var ágætur fé- lagi, sem ekki var að koma með óþægilegar spurningar. „Jæja,“ sagði hann, þegar Henry lauk máli sínu með því að biðja um ráðlegging- ar. „Ég get sagt þér eitt, Henry, ef þessi geðsjúklingur þinn kemst hjá því að vera 25

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.