Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 26
lagður inn að nýju í fjórtán daga, þá er viðkomandi ekki lengur talinn vera geð- veikur.“ „Hvað ertu að segja?“ spurði Henry og rétti úr sér í sæti sínu. Hann átti mjög erfitt með að leyna geðshræringu sinni. Fjórtán dagar frá miðnætti 10. júní eru liðnir á miðnætti 24. júní, það er að segja tuttugu og fjórum stundum áður en Alice yrði lögráða. Nú fannst honum fyrst þau hafa einhver spil á hendinni. Það hlyti að vera hægt að leyna henni þennan tíma. „Það er nú svo,“ hélt Jean Monier áfram. „Sjúklingurinn getur í raun og veru verið sálsjúkur, en hann verður að ganga undir nýja læknisskoðun, áður en hægt er að loka hann inni að nýju.“ „Og hvernig eiga svo þessi síðustu orð að útleggjast?“ spurði Henry eins kæru- leysislega og honum var unnt. „Hver get- ur gefið úrskurð um að leggja hann inn aftur ?“ Jean Monier hugsaði sig um andartak. „Sá, sem á þeim tíma var f járhaldsmað- ur sjúklingsins eða af hverjum þeim, sem fjárhaldsmaðurinn gefur umboð til að taka strokusjúklinginn höndum og leggja hann inn að nýju.“ „En getur lögreglan það ekki?“ „Jú, að sjálfsögðu. Litið verður á sjúkl- inginn sem geðveikan umrenning.“ „Ef sjúklingurinn er hjá vinum sínum og þessi náungi frá hælinu kæmi og heimt- aði sjúklinginn framseldan, hvað mundi þá ske?“ „Sjúklingurinn yrði að fara með.“ „En ef sjúklingurinn neitaði því?“ „Þá mundi sendimaðurinn frá hælinu kalla á lögregluna, ef hann væri skynsam- ur.“ „Og ef sjúklingurinn væri nú svo hepp- inn að sleppa aftur á leiðinni til sjúkra- hússins, gæti hann þá reiknað með þá daga frelsisins, sem liðnir eru eða mundi þá fjórtán daga fresturinn hefjast að nýju?“ Jean Monier yppti öxlum og brosti. „Ég vil ekki gizka á það,“ svaraði hann. „Um það er ekkert fordæmi, eða ég þekki ekki til þess.“ „Jæja, þakka þér fyrir. Þú hefur veitt mér mikla hjálp.“ „Er það? Það var skrítið. Hefurðu ann' ars séð morgunblöðin?“ Henry Bering skotraði augunum til Jea11 Moniers. Það var eitthvað við röddina, sen"1 gerði hann tortrygginn. Monier leit út unl gluggann. „0, nei,“ svaraði Henry. „Af hverju ert að spyrja um það?“ „Það er nokkuð í þeim, sem þú hefnl kannski áhuga á. Líttu til dæmis á fjórö síðu í Martin.“ Það rann kalt vatn milli skinns og höi' unds á Bering. Hann hafði á tilfim1111# unni, að slæmar fréttir væru í aðsigi- . „Hefurðu blaðið við höndina?“ spu1 1 hann. _ Monier leit á hann andartak og kinka , svo kolli. Hann horfði út um glugga1111 sólskinið uppi yfir trjánum við breiðg0 , una, á meðan Henry renndi augunu111 skyndi yfir þessa frétt: GEÐSJÚKLINGUR FLÚINN AÐ NÆTURÞELI I EVREUX Tilkynnt er, að fimmtudaginn 10. Þ- n1^ síðla nætur, hafi Alice Kerton, tuttugu fjögurra ára gamall geðsjúklingur, flu frá einkahæli dr. Hermanns Pauls fý geðsjúklinga í Evreux. Hjúkrunarkonu ’ sem var á vakt, var meðvitundarlaus, P ar að var komið, og haldið er, að sjúkim^. urinn, sem hlaupizt hefur á brott, ní slegið hana í rot. . Sjúklingurinn var í náttfötum einung Dr. Paul sagði í viðtali við blaðið, að na_ ,g treysti því, að sjúklingurinn fyndist fyrsta. „Ungfrú Kerlon er alls ekki h® leg og því engin ástæða til að óttast. I1 ^ þjáist af þeim firrum, að ég ofsæki nð svo og starfslið hælisins. Slíkt er auðv1 ekki óalgengt hjá fólki, sem ekki er 1 1 j. komnu sálarjafnvægi. Þetta er leiðm g atvik, en ég vona, að ekkert hafi koin fyrir ungfrú Kerlon. Þetta er þeim. m meira áhugamál mitt, þar sem svo vn að ég er fjárhaldsamður hennar.“ ,uf Minna má á, að dr. Hermann Paul11 . samið allmörg rit um geðsjúkdóma. ^-1 gl. ingurinn, sem hefur strokið af hælmm með rautt hár og var í ljósbláum 1 laú lí> 26 heimilisb

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.