Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 28
höndum um Henry til þess að fullvissa sig
um, að hann hefði ekki önnur vopn á sér.
Svo benti hann með höfuðhreyfingu í
átt til stigans. „Upp með þig,“ sagði hann
skipandi röddu. Þeir fóru upp, og Nick
gekk fast á hæla hans og þrýsti byssunni
í bakið á honum. Þegar þeir nálguðust dyr
íbúðarinnar, heyrði Henry raddir þar fyrir
innan, og þegar inn var komið, var hann
ekki lengi að skilja, hvernig komið var.
Alice lá bundin á legubekknum í dagstof-
unni og með kefli í munninum. Við hlið
hennar stóð dr. Paul og hávaxin og mjög
falleg stúlka í loðkápu.
Alger þögn ríkti andartak, en svo tók
dr. Paul til máls.
„Fáið herra Bering stól. Minnizt þess,
Nick, að þetta er heimili hans. Má ég
kynna, hr. Bering, ungfrú Vallés. Þér þurf-
ið ekki að standa upp!“
Þessi hávaxna stúlka kinkaði kæruleysis-
lega kolli til Henrys og honum virtist, að
hún væri dálítið smeyk við húsbónda sinn.
„Nú skulum við hafa ánægjulega sam-
ræðustund,“ sagði dr. Paul.
„Eigum við ekki að binda hann?“ spurði
þorparinn. „Hann er stór og sterkur og
gæti orðið erfiður viðfangs, ef kæmi til
handalögmála.“
„Nei, það held ég ekki,“ svaraði dr.
Paul. „Ég er sannfærður um, að herra
Bering skilur það mæta vel, hve óskynsam-
legt er að valda vandræðum — er það ekki
satt, hr. Bering? Nick hittir ávallt í mark,
og hljóðdeyfirinn á byssunni hans er full-
kominn. Þegar skotið er úr henni, er eins
og hneta sé brotin.“
„Ég er algerlega á valdi yðar,“ svaraði
Henry. „Leyfist mér að spyrja, hvað þér
ætlizt fyrir?“
„Auðvitað, auðvitað! Það er nú einmitt
það, sem ætlunin er að ræða. Meðan ég
man það, Gaby, dragðu gluggatjöldin fyrir.
Við þurfum ekki á áhorfendum hinum meg-
in götunnar að halda, og það er furðulegt,
hvað sumir eru forvitnir."
Stúlkan í loðfeldinum flýtti sér að draga
fyrir gluggana, og nú sá Henry fyrst, að
rafljósin voru kveikt.
„Þökk fyrir,“ sagði læknirinn og sneri
sér að nýju að Henry.
„Ég hlýt fyrst og fremst að láta í lj°s
aðdáun mína fyrir frábæra aðstoð yðai-)
hr. Bering. Ég á við aðstoð við leit að
skjólstæðingi mínum ...“ Og hann hneigð1
höfuðið í átt til Alicear og gaut til henn-
ar óblíðum augum.
„Aðstoð mína?“ hrópaði Henry, en virt1
um leið andlit dr. Pauls fyrir sér af gaun1'
gæfni. Hann reyndi að gera sér grein fyrll>
af hverju væru þessi leyndardómsfullu
ógnvekjandi hughrif, sem fylgdu læknm-
um. Þau stöfuðu ekki af andlitsdráttununn
Ekkert var athugavert við hátt og breit
enni dr. Pauls, nefið langt og dálíb
klunnalegt fremst og í hökunni var ábel'
andi skarð. Það hár, sem nú var eftir, va1
orðið grátt, en augabrúnir hans dökkal'
Að undanskildum augunum, var andln1
aðlaðandi, en ekki fráhrindandi. Það voiu
augun, sem eitthvað var athugavert vio-
Þau voru köld og stingandi eins og í slöngu’
og Henry gat varla hætt að horfa í aU^u
læknisins, eftir að augu þeirra höfðu elllU
sinni mætzt. ,,
Henry Bering varð skyndilega ljóst, 11
hann var dálítið hræddur við dr. Pauk
það var ekki uppörvandi fyrir hann.
„Já, fyrir frábæra aðstoð yðar,“ endu1
tók hann til að svara spurningu Henrys'
„Ef þér hefðuð ekki verið svo tillitssamu
að skilja handtösku yðar eftir hjá þrem
vinum Nicks“ — og nú leit hann se
snöggvast á Nick, sem sat svipbrigðam
og á verði við vinstri hlið Henrys —
ef þér hefðuð ekki gert það, þá hefði ef^
grennslanir okkar orðið næsta árangurSl1^
ar. Og þó kannski ekki það, en nokkuð e
itt hefur verið að hafa upp á yður. E11 e^
held, að skipulagið hjá okkur sé fráb#1 ’
er það ekki Nick?“ ^
„Ó, jú,“ hreytti þorparinn út um allU
munnvikið. n
„Ekki er hægt að segja það um þellllU^
hlægilega gervilögregluþjón,“ skaut Hel1 %
inn í. „Hann ætti að hafa sama númer
einkennishúfunni og kraganum. En hve
ig fóruð þér að því að finna okkur?“ ^
„Það eigum við smókingnum yðal g
þakka,“ mælti dr. Paul brosandi. »**■
var auðveldara en að heimsækja Þel1, ul-
ágæta klæðskera yðar og segja, að Se
&
28
HEIMILISBúA11