Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 29

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 29
? kai’ hefði gleymt þessum smóking, en eimilisfang hans hefði misfarizt. Nafn ^ ar var auðvitað í brjóstvasanum.“ »Vel af sér vikið,“ viðurkenndi Henry. . rna hafði honum yfirsézt, og honum var J °st, að ekkert ryk var á heilafellingum ar- Pauls. ^Henry leit nú í fyrsta sinn á Alice og sá, ar clauft bros var sjáanlegt á andliti henn- f>að fannst honum að minnsta kosti, en r Jtt var að segja nokkuð ákveðið um betti hið a> þar sem augu hennar og enni var eina, sem sást af andlitinu fyrir ofan Unninn, sem bundið var um með klút. ”®r nauðsynlegt að rígbinda ungfrú eilon á þennan hátt?“ spurði Henry. r- Paul kinkaði kolli ákveðinn á svip. ” g er hræddur um það, því er nú verr. un er æfð íþróttakona — er það ekki rétt, j.a y? Ég held, að bezt sé að láta hana ^kja svona. Og nú skulum við hverfa aft- s,taðreyndum málsins, hr. Bering. Ég á v,a ntl að í'lytja skjólstæðing minn aftur ha/^' 't>ratt fyrir allt, sem hún kann að u a sa&t yður, þá þarfnast hún vissulega °nnunar og læknishjálpar sérfræðings. geðVe5ð líka að minna yður á, að hún er nú la Sjuiclingur, sem með valdi hefur verið það *nn n Þér hafið kannski vitað ”^a> ég vissi það.“ sje” S samt sem áður virðist þér vilja só]íppa henni lausri í þjóðfélaginu með of- ju a arhugmyndum þeim, sem hún er hald- , ’ siíynsemisskorti hennar og augljósri Vgv. •na a hæfileikum til að taka þátt í 6inkU -U lifi? Þér hljótið að vera mjög ennilegur maður, hr. Bering!“ ^undi ekki taka svo djúpt í árinni, Ij ' aul> ef ég væri í yðar sporum,“ svaraði ist y' ”Snnnleikurinn er sá, að mér virt- °g , 5gfru Kerlon á engan hátt sjúkleg, eins is n er Segið> alls ekkert frekar en til dæm- ann Nick hérna.“ aðj’ ' muldraði varðhundurinn og japl- iHgð^^pgúmmíinu sínu. „Við hvað áttu »Éo' " ibn' ii 6r. alinn UPP i þeirri trú, að eng- skó ^ Sgaður maður noti samtímis gula slanfu, le®ghlífar, mjúkan flibba og þver- ^EIMt---- „Gaby Vallés fór að skellihlæja að þess- ari athugasemd. Henry tók eftir því, að hún og Nick voru engir vinir, og hann setti þetta atvik vel á minnið. „Þér veitið hlutunum athygli,“ sagði dr. Paul og skar hinn rólegasti framan af vindli, sem hann var með. „Ég býð yður ekki vindil,“ sagði dr. Paul, þegar hann varð þess var, að Henry fylgd- ist með hreyfingum hans. „Ég held, að yður líki ekki svona vindlar. Ákveðnu magni af haschisch er blandað saman við tóbakið. Mér finnst það örvandi. En fáið yður vindling, ef þér viljið.“ Henry þakkaði fyrir og kveikti sér í vindlingi, en Nick fylgdist vel með öllum hreyfingum hans. „Já, þér hafið góða athyglisgáfu,“ hélt læknirinn áfram. „Það kom í ljós, þegar yður lenti saman við lögregluþjóninn. Yð- ir er það ef til vill einnig ljóst, að þér eruð mér óþægilegur ljár í þúfu. Ég gæti jafn- vel sagt, að þér væruð eins og kvarnar- steinn um hálsinn á mér!“ „Ef svo er, þá vona ég, að ég hafi sömu verkanir á yður og kvarnarsteinn!“ svar- aði Henry. Varir dr. Pauls herptust saman í kulda- legu brosi. „Ég efast um það. Ég notaði aðeins þetta orð, kvarnarsteinn, af því að það gefur til kynna, að ég verð að taka yður með mér, hversu óljúft sem mér er það. Það er af ýmsum ástæðum gott fyrir mig að hafa hemil á yður að minnsta kosti í vikutíma, svo að þér komið mér ekki í vanda.“ Henry ætlaði að fara að leiðrétta hann, en áttaði sig í tíma. Það var miklu betra, að læknirinn héldi, að Henry vissi ekki um þetta fjórtán daga tímabil, þangað til Alice yrði lögráða. Óttaleg hugsun læddist skyndilega um huga hans. „Þér ætlið þó ekki að fara að leggja mig inn með valdi á hælið?“ spurði hann. Hann sá sjálfan sig lokaðan inni ævilangt eins og fanga í litlum klefa, klæddan gúmmí allt í kring, angandi af sótthreinsunar- efnum. Hendur bundnar í fingralausa vett- linga og fætur hlekkjaðir. „Þér takið fram fyrir hendur mínar með tillögu yðar,“ sagði læknirinn brosandi. ^Lisblaðið 29

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.