Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 31
^zka einnar milljón punda sjóð? Og hver ^undi annars hlusta á andmæli geðsjúkl- ^ngs við mínum orðum? Þér getið verið Vlss um, að það gerir enginn!“ , Henry Bering kinkaði kolli dapurlegur a syip. „Og hvað svo, hvað mig snertir?" Spurði hann stillilega. ;>Ég get engu um það spáð á þessu stigi U'alsins. Það veltur allt á framkomu yðar, en ®g ráðlegg yður að vera ekki of bjart- synn. Og nú verðum við að fara að hugsa ^ heimferðar. Láttu Gaby hafa byssuna, lck, og farðu og sæktu Mappin og bílinn. u veizt betur en hún, hvar þá er að finna.“ >>Allt í lagi,“ sagði Þorparinn, um leið g hann rétti Gaby byssuna á þann hátt, að Un vissi sífellt að Henry. „Þarf Mappin homa hingað upp?“ ^ '’Já, það er betra. Láttu hann leggja 1 Pum úti við hornið. Og flýttu þér svo. ukkan er að verða fjögur.“ 11(. enry vissi, að nú var tækifærið komið, hl'-?a a^re*' Þegar fótatök Nicks voru nuð» leit hann yfir til Alicear, sem lá Yi Jfingarlaus á legubekknum. Honum ej 18i: sem hún hreyfði höfuðið ofurlítið, ^' °g hún væri að samþykkja þá fyrir- stó5n’ sern hann var að hugsa um. Gaby jj 1 Urn það bil eins meters fjarlægð frá p ly og miðaði á hann byssunni, en dr. siimi VSl' leiia a® ernhverju í yfirhöfn á u n ^i-undarkorni síðar lagði hann öskju °g ’ S6m Var a milli hans og Henrys br °n fi’am sprautu. Svo leit hann upp r°sandi, og svipbrigði hans gerðu hann eun áh V 8 SVIPnri? octalegri en fyrr. sagð'6 v 6r nauðsynleg öryggisráðstöfun,“ gríl 1 hann. „Ekki væri gott að láta ná- inumnana verða vara við átök í stigagang- éhem an<i(iyrinu. Nei, það væri mjög óttastlegt' hað er engin ástæða til að stUll ' h’að er ekkert sárt. Aðeins nál- ^ga, og svo er því lokið.“ fullt og allt?“ spurði Henry. ek^j ei’ að sjálfsögðu ekki! Það stendur geriefi.erna .i sex eða sjö stundir og er al- Ur.« a meinlaust. þér skuluð vera óhrædd- *lEl ^ILI sblaðið Hugsanirnar brutust um í heila Henrys, en aðstaðan var svo til vonlaus. Alice lá bundin á legubekknum, og engrar hjálpar var þaðan að vænta. Og að reyna að tala um fyrir dr. Paul var ekki nema tímasóun. Þá hefði verið eins gott að biðja soltið rán- dýr að rífa ekki of mikið í sig í einu!“ En hjá honum var að fæðast hugmynd eða endurminning að vakna um atriði í einhverri kvikmynd, þar sem hetjan hafði sloppið úr mikilli hættu með kænlegu bragði. Henry átti ekki um annað að velja en reyna það, en Henry óskaði þess af heilum hug, að hann væri betri leikari. Fyrst horfði hann á lækninn með upp- gjafabrosi til að sýna, að hann tæki ósigr- inum með hugarstillingu. En andartaki síð- ar lét hann sem athygli hans beindist að einhverju á bak við lækninn úti við glugg- ann. Milli gluggatjaldanna var svolítil glufa og Henry einblíndi á hana eins og hann væri frá sér numinn. Um leið hlustaði hann í ofvæni eftir því, hvort aftur heyrðist til Nicks. Öll von var úti, ef hann kæmi of fljótt aftur. Hann hafði ekki hugmynd um hugsanir Alicear, því að hann þorði ekki að líta af gluggan- um. Læknirinn veitti látbragði hans athygli. Hann leit upp frá sprautunni, sem hann var að setja saman, horfði tortryggnislega á Henry og síðan aftur fyrir sig á það, sem fangi hans var að einblína á. Þegar Henry sá viðbrögð læknisins, leit hann á Gaby. Hún stóð alltaf með byssuna í hanzka- klæddri hendinni, en árvekni hennar slævð- ist eitt andartak, er húsbóndi hennar leit á gluggann. Hún leit þangað líka. Og nú greip Alice tækifærið. Hugsun hennar var skýr, og hún gat náð undra- verðri stjórn á hreyfingum sínum, þótt hún lægi bundin á höndum og fótum. Hún hringaði sig eins og áll, lyfti fótleggjunum upp ýtti sér frá legubekknum og veitti Gaby, sem einskis ills vænti sín, vel úti látið spark með samanbundnum fótleggj- unum á bakhlutann. Þetta var mikið högg, og Gaby skjögraði fram á við og æpti upp yfir sig af ótta og undrun. Henry stökk fram um leið, velti borðinu um, greip í höfuðið á Gaby með vinstri 31

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.