Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 33
1. ' , ^
, a sér, þegar þau fóru fram hjá herbergi
yravarðarins.
Fyrir utan aðaidyrnar stóð gljáandi bíll,
að lit. Henry þekkti hann strax aftur.
Hér
var kominn Chryslerinn, sem hafði
,ekið þátt í eltingarleiknum á Evreux-veg-
!num daginn áður. Og bæði skutust þau
mn í bíl óvinarins.
>,Æ, við höfum engan lykil!“ hrópaði
1Ce gremjulega og ætlaði að fara út úr
] iíUm’ ^a mur>di Henry allt í einu eftir
y lakyppunnj; sem hann hafði tekið úr
e.°Surn dr. Pauls. Hann tók þá upp og enn
mu sinni var hamingjan þeim hliðholl.
1 lykill læknisins var á kippunni. Stuttu
1 ar rann blái Chryslerbíllinn eftir Ave-
nue Kléber.
„Hvert má aka ungfrúnni?“ spurði
j eury kurteislega. Alice brosti. „Ekki of
lg11?'’" SaS^i hún. „Það er víst of hættu-
]-' a® vera lengi í þessum bíl. Þau segja
ei55eg^unni sjálfsagt frá stuldinum. Og svo
anu of áberandi vegna litarins.“
sa' ft-Ur kaHð sennilega rétt fyrir yður,“
eif 1 Henry, „en annars finnst mér, að við
j Uln skilið að fá að fara í svolitla skógar-
ájr ' Kæri það ekki góð hugmynd að halda
ap am H1 CamPS-Elysées og beygja það-
ski]!nn 1 Bologneskóginn? Þar getum við
Vg ! Hílinn eftir á einhverjum fáförnum
sér1 i nu meSin V1ð vatnið, og fólkið, sem
reik°n^ur, heldur að við ætlum bara að
ar * skógimnn okkur til skemmtun-
hanaHann reyndi að horfast í augu við
Ali’n^eHa er afbragðs hugmynd,“ sagði
roð undireins, en áttaði sig fljótlega,
bíhlua 1 08, bætti við: „Ég á við að leggja
]0g m Parna. Það eru heldur aldrei margir
inp u^Jenar í Bologne-skóginum á dag-
viknað Var auðvelt fyrir Henry að finna af-
staðj* eótu> bar sem blái Chryslerinn gat
hann * friði. En áður en þau yfirgáfu
Uor, ’ 8e^k hann fram fyrir hann og lauk
10 velarhlífinni.
Ali’pp^^ ætlið t>ér að gera núna?“ spurði
■.EÍtth°rVÍ?n'
leiQ Q 1 bessa átt,“ svaraði Henry, um
la&ði v, 'n slcar a kveikjuþráðinn, eyði-
asPennukeflið og stakk á sig þýð-
ingarmiklum hlut úr blöndungnum. Um
leið og hann stakk þessu á sig, fór hann
að hugsa um það, hve útsmoginn afbrota-
maður hann væri orðinn og það einungis á
tuttugu og fjórum klukkustundum. Hon-
um varð líka hugsað til þess, hve margra
ára fangelsi vinur hans, Jean Monier,
mundi ætla honum fyrir þetta allt. Á
Champs-Elysées náðu þau í leigubíl og
stundarfjórðungi síðar sátu þau á litlu
veitingahúsi á bak við franska leikhúsið og
neyttu hádegisverðar, sem þau töldu sig
hafa unnið vel fyrir. Klukkan var farin að
ganga tvö.
Þeim hafði ekki fyrr gefizt færi á að
ræða ástandið. Þau höfðu verið með allan
hugann við flóttann og ekki haft tíma til
að hugsa um þá óhugnanlegu staðreynd, að
þau höfðu með naumindum sloppið við að
vera stungið með valdi inn á geðveikra-
hæli og einnig með herkjum sloppið við
innspýtingu af sterku deyfilyfi.
Yfir kaffibollunum ræddu þau, hvað til
bragðs skyldi taka, og hvar þau ættu að
leita sér húsaskjóls.
„Við höfum að minnsta kosti nóga pen-
inga,“ sagði Henry. „Ég var svo aðgætinn
að taka tíu þúsund franka út úr bankanum
á leiðinni frá Jean Monier.“
Um leið og hann var að segja þetta,
þreifaði hann eftir peningunum í brjóst-
vasanum, en varð óttasleginn, er hann
komst að raun um, að peningarnir voru
horfnir.
Þau horfðu hvort á annað stundarkorn
og örvæntingarfull. „Ég hlýt að hafa týnt
peningabúntinu einhvers staðar,“ muldraði
Henry óhamingjusamur á svip. „Er þetta
ekki hámark óheppninnar ?“
„Ailce var hugsi. „Hvernig í ósköpunum
hefurðu getað týnt því úr svo djúpum
brjóstvasa? Ég held, að hér hafi þjófur
verið að verki.“
„Nick,“ hrópaði Henry. „Hann hefur
stolið peningunum, þegar hann var að leita
að vopnum á mér.“
„Já, auðvitað. Hann er svo fingrafimur,
að hann gæti stolið snuði út úr barni, án
þess það vaknaði. Til fjandans með þann
erkiþrjót.“
Nú urðu þau að gera upp reikninga, eins
sblaðið
33